Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 1
RAGNAR ÓSKARSSON 9905 Dekk í dag Sjá bls. 30 - betra veggrip Heimsókn í þróunarmiðstöð Opel: Mæla híjóð og titring Hönnunarferli bíla er flókið og margbrotið. Einn þáttur í því að auka öryggið er að finna uppsprettu hljóða og titrings. í heimsókn í þróunarmiðstöð Opel í Riisselsheim á dögunum mátti sjá hvemig tæknimenn nota flókin búnað til að fylgjast með hljóðum og titringi auk þess að mæla áhrif rafsegulmagns á stjórntækin. Sjá bls. 30 Mikilvægt er að rafsegulbylgjur geti ekki haft áhrif á fiókinn tölvu- og stjórnbúnað bíla. Hér er tæknimaður hjá Opel að koma fyrir búnaði sem á að mæla áhrif útvarpssendinga á tölvubúnað í bílnum. Allir veggir til- raunastofunnar eru þaktir hljóðeinangrandi efni til að koma í veg fyrir endurkast. Að fá öflugasta fjöldaframleidda hjólið miðað við þyngd í prófun er eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi. Blaðamenn DV hafa þó undanfarið haft mikið að gera við að prófa öflug og skemmtileg tæki og er R1 engin undantekning á því. Þetta hjól hefur verið lofað í erlendum fjölmiðlum og nú er komið að því að sjá hvort það sama verður ekki upp á teningnum hérna. Sjá bls. 36 Sjá bls. 35 Nýtt vörumerki með gamalli skírskotun var formlega tekið í nötkun á 100 ára afmæli Fiat. Fiat heldur upp á 100 ára afmælið Hvar er best aö gera bílakaupin? VW Polo, árg. 1998, nýskr. 11.7.1997, vél 1400 cc, ek. 37 þús., verð 1050 þús., litur rauður, beins. Toyota Corolla station, árg. 1998, nýskr. 3.7.1997, vél 1600 cc, ek.21 þús., verð 1360 þús., litur rauður, sjálfsk. VW Passat station, árg. 1999, nýskr. 10.11.1998, vél 1600 cc, ek 10 þús., verð 1710 þús., litur silfurgrár, beins. MMC Spacewagon, árg. 1996, nýskr. 14.12.1995, vél 2000 cc, ek. 90 þús., verð 1500 þús., litur hvítur, sjálfsk. Peugeot 605, árg. 1996, nýskr. 10.1.1996, vél 2000 cc, ek. 87 þús., verð 1460 þús. litur grár, sjálfsk. Audi A4, árg. 1995, nýskr. 23.6.1995, vél 1800 cc, ek. 55 þús., verð 1620 þús., litur rauður, sjálfsk. Velkomin á Laugaveg 174 og vvww.l Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Nvm&k &/H’ í no-fvPvM bílvml Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.