Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 17. JULI 1999 BARNA JOI OG GUÐRUN VINKONA TIGRA Ágústa Lóa Jóelsdóttir ^teiknaði bessa líka fínu mynd af bestu vínkonu Tígra. Hún heitir reyndar Tígra! Ágústa Loa á heima að Háleggsstöðum, Hofsösi. Einu sinni voru Jói og Guð- rún að leika sár saman. I^au voru búin að rústa allt í %- herberginu. Allir eiga að leíka ser fallega. Annars þarf alltaf að taka til. Rósmundur Örn Jóhannsson, 5 ára, Strandgötu 71 A, 735 Eskifirði. LEITIN Einu sinni var sjö manna fjölskylda, foreldrar, tveir strákar og tvasr stelpur og amman sem vann í eld- húsinu. Foreldrarnir hetu Anna og Axel, börnin Kristín, Lára, Matthías og h5r. Eínn daginn þegar fjö'l- skyldan var að borða há- degismat, vantaði Láru. Hinir kölluðu á hana en ekkert svar heyrðist. „Hvar getur Lára verið?" spurði Anna. Allir foru að leita að Láru en fundu hana ekki. íris Döqq Jóne- £ dóttir, £& Kveldúlfsgötu 22, 310 Borgarnesi. Hvað ef maður óskaði hálfa ævina einhvers sem maður vissi ekki að maður ætti þegar fyrir? Hallie Parker og Annie James eru um það bil að komast að því Hallie Parker og Annie James hittast fyrir tilviljun og komast þá að |?ví að þasr eiga ekkert sameiginlegt, nema aðpær eru eineggja tvíburar. Glæs'úegir vinninaar: 10 myndbönd: Fjöiskyldugildran ( The Parent Trap ) öendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Tvíburar Hallíe er klár stúlka frá Kaliforníu en Annie er falleg blómarós ^ frá Lundunum. fosesi hrífandi oa bráðsmellna gamanmynd frá Walt Pisney síír' '........... yljar aílri fjölekyldunni um hjartarætur. Hjálpið Hallie að komast til Annie! ¦- •v.^-;.:í.;j'í'^:v.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.