Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 í FRUMSKÓGI 'pað eru 7 dýr búin að fela sig í frum- skóginum. Getur pú fundið þau? Sendið lausnina til: f3arna-DV. í FA€>MI FJÖL- SKYLP- UNNAR Pa bbi, mamma og við börnin fórum upp í sveit í heimsókn til ömmu í Brekkukoti. Hún bauð okkur til sín í morgunmat. begar við komum var amma úti á hlaði og tók vel á móti okkur. Hún bauð okkur inn í stofu og þ>ar beið okkar hlaðið borð af hollum og góð- um mat. bar var boðið upp á brauð, ost, marmelaði, egg, te og fleira. Amma var alltaf svo dugleg að hafa hollan og góðan mat. Við sátum lengi við borðið og hlógum mikið. begar við vorum búin að vera allan daginn hjá ömmu fórum við heim eftir mjög góðan dag. Arnar Freyr og Bryndís Ósk, Goðaborgum 3, (íb. 0101), 112 Reykjavík SRANDARAR Pað var hlé í húsinu. Einn g anna varð un andi þegar ha sá Hafnfirði klasða sig frakkann. - Hvað, ertu að fara, mað- ur? - Já, óg hef ekki tíma til að bíða svona lengi. - Lengi? - Já, J?að sten, ur i leik- skránni að annar þáttui gerist sex mánuðum síðar! ;u hvernig Hafn- ingur fer að því falsa fimm md ruð króna ðil? ann strokar út 1ÚII af fimm |?ús- róna seðli! Hver er munur á Hafnfi rðingi og asna? - ENGINN!! Lilja Björk Guð- mundsdóttir, 12 ára, Reykjavík V % GÓÐIR VINIR Svala Lind, 9 ára, teiknaði stúlkuna og Hallveig Karlselóttir teiknaði piltinn. En hvað heita þessir góðu vinir? HEILADROT Hvaða tölur er aðeins að finna EINU sinni í þessu talnaskýi? Sen<dið svarið til: Sarna-DV! FELUMYND Tengdu saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Pá kem- ur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún?Sendið svarið til: Barna-DV SAFNARAR Ég safna munnþurrkum og spilum og í staðinn get óg látið Spice Girls myndir, spil og munnþurrkur. Ragnhildur Kristjáns- dóttir, Vörðu 10, 765 Djúpavogi. LAPPI Ég átti eitt sinn hund. Hann fór aldrei á fund. Hann hét Lappi og var mikill kappi. Hann var besti hundurinn minn og góður vinur þinn. Ég sakna hans. Hann fórtil einhvers manns. Sóley Ösp Karlsdóttir, 11 ára, Pjórsártúni, Hellu. BG SERST Á FÁKI FRÁUM • • • / y y Hún Agusta Loa er svo sannarlega dugleg að teikna. Hún teiknaði for- síðumyndina af vinkonu Tígra og svo einnig þessa glassilegu mynd af telpu á hesti. Ágústa Lóa er Jó- elsdóttir og á heima að Háleggsstöðum, 565 Hofsósi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.