Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ 1999 45 Hafrannsóknaskipið Pourquoi Pas? Munirúr Pourquoi Pas? í Sjóminjasafni íslands, Vest- urgötu 8, Hafnarfirði, var á laug- ardaginn opnuð sýning á mun- um úr franska hafrannsókna- skipinu Pourquoi Pas? sem fórst út af Straumfirði á Mýrum 16. september 1936 með allri áhöfn að undanskildum einum manni. Pourquoi Pas? var smíðað í Frakklandi árið 1908 fyrir hinn heimskunna vísindamann dr. Jean-Babiste Charcot til athug- ana við Suðurskautslandið og víðar. Það var þrímastra bark- skip með gufuvél og sérstaklega Sýningar styrkt fyrii- siglingar í hafls. í Sjóminjasafninu stendur ennfremur yfir sýning á hafræn- um málverkum eftn sjö íslenska listamenn. Myndimar sem mál- aðar era á tímabilinu 1933-1988 eru allar úr safni Hafnarborgar. Milli draums og vöku Sýning Guðrúnar Öyahals, Milli draums og vöku, hefur ver- ið framlengd til loka júlímánað- ar. Sýningin er í sameiginlegu sýningarrými Gallerís Foldar og Kringlunnar á annarri hæð Kringlunnar. Blús á Gauknum í kvöld verður blúsinn í heiðri hafður á Gauki á Stöng. Það er hljómsveitin Blúsmenn Andreu með söngkonuna Andreu Gylfadóttur í broddi fylkingar sem ætlar að kanna stílbrigði blúsins. Blúsmenn Andreu eru á sínu níunda ári og hafa verið í framvarðarsveit blúsins son, bassi, hljómborð. hér á landi öll þessi ár. Hafa viðtök- ur verið góðar. í hljómsveitinni eru sjóaðir blúsmenn sem--------------------- kunna ýmislegt fyrir Clfnmmtami* sér. Auk Andreu era í ORCmmUimr sveitinni Guðmundur Pétursson, gítar, Jóhann Hjörleifs- bransanum son, trommur, Haraldur Þorsteins- móti 14. Að Andrea Gylfadóttir fer fyrir sínum mönnum á Gauki á Stöng í kvöld. og Einar Rúnarsson, Blúsmenn Andreu _ skemmtu einnig á Gauknum í gærkvöldi Annað kvöld ætla “ stóru nöfnin í popp- að djamma á Stefnu- þessu sinni verða Skíta- mórall, Kiddi Bigfoot ásamt fleiri vel völd- um stjörnum á svið- inu í feiknaformi. Undirtónar bjóða sem fyrr í veisluna sem er í beinni á www.cocacola.is. Kaffi Reykjavík í kvöld skemmtir hljómsveitin Blátt áfram gestum á Kaffi Reykjavík. Annað kvöld og á miðviku- dagskvöld er komið að söngvaranum og gítarleikaranum góð- kunna, Eyjólfi Krist- jánssyni, að hafa ofan af fyrir gestum staðarins Hlýjast suðvestan til Rigning suðvestan til en annars hægari norðaustlæg átt, skýjað með Veðrið í dag köflum og smáskúrir. Hiti 8-17 stig, hlýjast suðvestan til. Á höfuðborg- arsvæðinu, hæg austlæg átt og smá- skúrir fram á kvöld en skýjað i nótt. Hiti 8-15 stig. Sólarlag í Reykjavlk: 23.14 Sólarupprás á morgún: 3.54 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.23 Árdegisflóð á morgun: 11.58 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín skýjaó 13 skýjaö 11 alskýjaö 9 9 léttskýjaó 16 léttskýjaö 14 þokumóöa 9 léttskýjaó 15 skýjaó 11 skýjaó 15 skúr 19 skýjaö 21 skýjaó 21 20 alskýjaó 10 skýjaö 20 heiöskírt 25 léttskýjaö 26 hálfskýjað 26 hálfskýjað 29 þokumóða 21 skýjaó 18 mistur 24 léttskýjaó 28 skýjað 26 skýjaö 7 skýjaó 25 skýjaö 27 heiöskírt 33 22 skýjaö 10 mistur 28 léttskýjaö 25 léttskýjaö 30 léttskýjaó 30 léttskýjaö 26 Pastel- og vatnslita- myndir í kvöld kl. 21 opnar Jón Ingi Sigur- mundsson málverkasýningu í Eden í Hveragerði. Á sýningunni eru olíu-, pastel- og vatnslitamyndir. Þetta er fimmtánda Sýningar einkasýning Jóns Inga en síðasta sýning hans var í Horsens á Jótlandi á síðastliðnu ári. Jón Ingi hefur auk þess tekið þátt í mörgum samsýningum Myndlistarfélags Árnessýslu. Sýningunni lýkur 2. ágúst. Jón Ingi Sigurmundsson með tvö málverka sinna. Tanja eignast bróður Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem fengið hefur nafnið Þórður, fæddist 22. maí síðastlið- Barn dagsins inn. Við fæðingu var hann 15 merkur að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Sigur- sveinn Þórðarson og Ey- dís Ósk Sigurðardóttir. Þórður á eina eldri systur sem heitir Tanja. dag&^ * Keanu Reeves og Carrie Ann- Moss berjast gegn hinu illa. Matrix Matrix, sem Sam-bíóin sýna, er kannski sú kvikmynd sem komið hefur einna mest á óvart á þessu ári. Þykir hún mjög snjöll í upp- setningu og sviðsmyndir frábær- ar, auk þess sem hún er spenn- andi. Myndin byggist á þeirri grunnhugmynd að við lifum ekki í raunveruleikanum heldur tölvu- gerðri eftirlíkingu af honum. Að- alpersóna myndarinnar er Neo (Keanu Reeves), tölvuforritari nokkur, sem hefur alltaf haft sterklega á tilfinning- unni að ekki sé allt '////////y Kvikmyndir W* ■ heimi sem hann býr í. Dag einn hefur hinn dularfulli Morpheus (Laurence Fishburn) samband við hann og býðst til þess að leiða hann í allan sann- leika um hvað Matrix er - en var- ar hann jafnframt við því að sú vitneskja muni breyta lífi hans um alla framtíð. Þegar Neo ákveð- ur að taka þoði Morpheusar verð- ur fjandinn laus. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: The Mummy Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Hásléttan Kringlubió: Wing Commander Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Never Been Kissed Stjörnubíó: The Thirteenth Floor Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 tind, 5 þykkni, 8 gjafmild- ur, 9 menntastofnun, 10 næði, 12 hæð, 14 eira, 16 keyrum, 18 lögmál, 20 átt, 21 æviskeið, 22 hækkun. Lóðrétt: 1 veski, 2 megna, 3 ávöxt- ur, 4 reku, 5 stampur, 6 óánægja, 7 bogi, 11 óða, 13 nabbi, 15 skagi, 17 eiri, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 svarf, 6 gá, 8 losa, 9 los, 10 ósk, 11 gölt, 12 truntan, 15 tertur, 18 unna, 20 mát, 21 gnúps, 22 sa. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 vos, 3 askur, 4 ragn, 5 flötum, 6 gola, 7 ást, 13 renn, « 14 nýta, 16 tap, 17 rás, 19 nú. Gengið Almennt gengi LÍ16. 07. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,950 75,330 74,320 Pund 117,490 118,090 117,600 Kan. dollar 50,540 50,860 50,740 Dönsk kr. 10,2770 10,3340 10,3860 Norsk kr 9,3990 9,4510 9,4890 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 8,8190 Fi. mark 12,8506 12,9278 12,9856 Fra. franki 11,6480 11,7180 11,7704 Belg. franki 1,8941 1,9054 1,9139 Sviss. franki 47,6000 47,8600 48,2800 Holl. gyllini 34,6716 34,8799 35,0359 Þýskt mark 39,0658 39,3005 39,4763 it. líra 0,039460 0,03970 0,039870 Aust. sch. 5,5526 5,5860 5,6110 Port. escudo 0,3811 0,3834 0,3851 Spá. peseti 0,4592 0,4620 0,4640 Jap. yen 0,620100 0,62380 0,613200 írskt pund 97,015 97,598 98,035 SDR 99,690000 100,29000 99,470000 ECU 76,4100 76,8700 77,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.