Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 > Myndasögur á ■ Hvers vegna ertu á sveimi, hérna? ' Ég vii vera viss um aó vera hérna ... ) (... þegar blómin eru (^fullum blóma o i f Auðvitaö, \ í / hvað var 1 2 \ bað? J I 1 « t/ZsM I r<l\ \ f i l / / \1 ^ ]] l ! CKFS/D**t». BULLS - i-n § i 3 / Þaó er enginn gangur i þessu hjá mér. Ég verð að gera eitthvað. 317 V Komdu og hjálpaóu méi á bamum, Sólveig ... ég er me< | ■s hugmynd. x~ ~ r " ©PIB 33 Veiðivon Það skiptir miklu máli að fyrstu handtökin séu rétt í veiðinni. Laxveiöitoppurinn: Þverá í Borgarfirði enn- þá meö örugga forystu Nú þegar veiðitíminn er rétt hálfn- aður er Þverá í Borgarfirði ennþá með langflesta laxa eða 1255, Norðurá í Borgarfirði er í öðru sæti en áin hefur gefið rétt 1000 laxa, síðan kem- ur Grímsá, líka í Borgarfirði, með Veiðieyrað Áhyggjur sumra veiðimanna eru misjafnar og eiga ekki alltaf skylt við veiði. Við fréttum af veiðimönnum sem voru að veiða í Blöndu fyrir fáum dögum. Þetta var nokkrum dögum eftir að „skitutilfellið" kom upp þegar læknar ráðlögðu landsmönnum að þvo sér vel. Einn veiðimaðurinn í hópnum tók þetta heldur alvarlega og var í sturtu mestan hluta veiði- túrsins. Um leið og hann hafði beitt maðkinum var keyrt á fullu upp í veiðihús og farið í sturtu og í öllum hléum líka . Voru menn famir að hafa miklar áhyggjur af þessum eilífu ferðum veiðimanns- ins upp í veiðihús bara tU að þvo sér því hann missti svo mikið úr veiði fyrir vikið. Hver er þessi Brynhildur? Flugan BrynhUdur, sem Oddur Hjaltason hefur hnýtt, hefur gefið vel í sumar. Þegar Svartá í Húna- vatnssýslu var opnuð gaf hún vel og fyrir nokkrum dögum í Laxá á Ásum. Þar veiddu tveir veiði- menn maríulaxinn sinn á þessa flugu, annað var erlendur veiði- maður. En hver er þessi BrynhUd- ur? Jú, hún er dóttir Odds, sem hnýtti fluguna sem hefur gefið vel af fiski. í Ásunum hefur hún ver- ið sterk í nokkur ár og gefið oft góða veiði. Pollurinn sterkur Veiðimenn gera sér ýmislegt tU dundurs þegar lítið veiðist en lax- amir finnast loksins. Við fréttum af veiðimönnum sem fóru i lax- veiðiá og þar var lítil veiði, aUa vega var fiskurinn mjög, mjög treg- ur. Hver hylurinn af öðram var barinn en ekkert gekk. Við einn hylinn var gjóta og pollur sem menn voru famir að veita athygli, eitthvað sem líktist laxi lá í poUin- um. Og viti menn, einhvem veginn hafði lax komist í þennan skrýtna veiðistað en erfitt var að veiða hann. En þarna sátu menn löngum stundum og reyndu við laxinn í poUinum, sem ekki vildi taka, sama hvað menn reyndu og reyndu. Og þegar næst komu flóð í ána fór hann aftur út í næsta hyl. 745 laxa. í fjórða sætinu er Laxá í Kjós en hún hefur gefið 620 laxa. „Veiðiskapurinn gengur vel héma í Laxá í Kjós og ég held að sumarið eigi eftir að skila miklu af laxi,“ sagði Ásgeir Heiðar á bökkum Laxár. í fimmta sætinu er Blanda með um ^ 620 laxa. Veiðimenn veiddu ekki mik- Umsjón Gunnar Bender ið á svæði eitt, einn og einn lax, en mikið var af fiski. Veiðimenn sem voru á svæði tvö veiddu vel, 8 laxa og helmingur tekinn á flugu. í sjötta sætinu er Langá á Mýram og hefur hún gefið 530 laxa. Rangám- ar eru í sjöunda sætinu og eru komn- ir 410 laxar á land. Víðidalsá í Húna- vatnssýslu hefur gefið 330 laxa. Mið- fjarðará er í níunda sætinu og hefur áin gefið 320 laxa en Árni Baldursson verður meö ána á næsta ári og greið- ir fyrir hana 32 miiljónir. Laxá í Að- aldal hefur gefið 230 laxa. Það sem menn hafa mestar áhyggj- ur af þessa dagana eru ekki mjög öfl- ugar göngur af smálaxi og laxi yfir höfuð í stórstraumnum fyrir fáum dögum. Það hefðu mátt koma fleiri laxar. ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG INTER SPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík » 510 8020 • www.intersport.is Hjól og línur >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.