Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 30
*38 dagskrá þriðjudags 20. júlí ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 JD"V SJÓNVARPIÐ rjgll .30 Skjáleikurinn. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 BeverlyHills 90210 (22:34). 18.30 Tabalugi (8:26) (Tabaluga). Þýskur teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga og vini hans í Grænumörk og baráttu þeirra við snjókarlinn Frosta í Klakaborg. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Becker (12:22) (Becker). Bandarískur gamanmyndaflokkur um kjaftfora lækninn Becker. Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. 20.10 Yfirvofandi skelfingar (2:3) Eldgos (The Coming Disasters: Volcano Alert). Bresk- ur heimildarmyndaflokkur. í þessum þætti er fjallað um eldgos og hugsanlegar var- úðarráðstafanir sem hægt er að grípa til gegn þeim. 21.05 A villigötum (3:3) (The Ruth Rendell i Mysteries: Going Wrong). Bresk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Guy var smábófi þegar hann var unglingur og foreldrum Leonoru, kærustu hans var ekkert um samband þeirra gef- ið. Árin liðu og leiðir þeirra skildi en Guy getur ekki hætt að hugsa um Leonoru og er til alls líklegur. Aðalhlutverk: James Callis og Josephine Butler. 22.00 Fólkið sem lifir (1:2). Sérstæð heimild- armynd þar sem Sigurbjöm Aðalsteins- son kvikmyndaleikstjóri notar gamlar kvikmyndir af Kvikmyndasafni íslands til að rýna í persónuleika þjóðarinnar. e. 22.30 í draumi sérhvers manns. e. Sjá kynn- ingu. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Beverly Hills er á skjánum í dag. lsm-2 13.00 Samherjar (15:23) (e) (High Incident). 13.45 Orðspor (7:10) (e) (Reputations). 14.40 Verndarenglar (4:30) (e) (Touched by an Angel). 15.25 Caroline í borginni (5:25) (e). 15.50 Ástir og átök (23:25) (e) (Mad About You). 16.15 Köngulóarmaðurinn. 16.35 Sögur úr Andabæ. 17.00 í Barnalandi. Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Barnfóstran (19:22) (The Nanny). 20.30 Grænland: A ísbjarnarslóöum. At- hyglisverður þáttur um eina afskekkt- [Jj ustu byggð Grænlands: Scores- bysund. Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson fóru til að mynda mannlífið, dvöldu í bænum og fóru á ísbjarnaveiðar með bæjarbú- um. 20.45 Dharma og Greg (5:23). 21.05 Stjörnustríð: Stórmynd verður til (6:12). Heimildaþættir um gerð nýj- ustu Star-Wars myndarinnar. 21.10 Karlmenn strauja ekki (2:3) (Why Men Don’t Iron). í þessum nýju, bresku heimildarþáttum er leitað skýr- inga á því hvers vegna karlmenn virð- ast vera minna fyrir húsverk en konur. Er þetta bara gömul bábilja eða er um raunverulegan mun að ræða? Og ef svo er, hvernig má þá skýra þann mun? Á hann sér líffræðilegar eða fé- lagslegar skýringar? Svörin við þess- um spurningum fáum við í þessum áhugaverðu heimildaþáttum. 1998. 22.05 Daewoo-Mótorsport (13:23). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ókindin (Jaws - The Revenge). Nokkur r~ 1 ár eru liðin síðan ró bæjarins Amity I--------1 var raskað af grimmilegum árásum blóðþyrstrar skepnu á sundmenn. Ellen Brody er farin að ná sér eftir fráfall eig- inmanns síns þegar skepnan lætur skyndilega til skarar skríða á ný. Aðal- hlutverk: Lance Guest, Michael Caine, Lorraine Gary, Mario Van Peebles. Leik- stjóri: Joseph Sargent. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 00.20 Dagskrárlok. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Strandgæslan (5:26) (e) (Water Rats). 20.00 Hálendingurinn (19:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod. 21.00 Það var lagið (What a Way to Go!). ------------- Gamanmynd. Louisa Foster er fjórgift og svo virðist sem það hafi farið með geðheilsu hennar. Að minnsta kosti er það álit yf- irmanna ríkisskattstofunnar en þangað sendi hún álitlega peningaupphæð óumbeðin. Hjá skattinum eru menn ekki vanir svo vinnubrögðum og útvega þeir Louisu geðlækni! Meðferðin varpar Ijósi á hjónabönd hennar sem voru ekki alltaf dans á rósum. Aðalhlutverk: Shirley Maclaine, Paul Newman, Ro- bert Mitchum, Dean Martin, Gene Kelly. 1964. 22.50 Enski boltinn. Svipmyndir úr landsleikj- um Englendinga. 23.55 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.10 Eins og Holiday (Billy’s Holiday) 1995. 08.00 Margfaldur (Multiplicity) 1996. 10.00 Kappaksturinn (Dukes of Hazzard: Reunion) 1997. 12.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on Henri- etta) 1995. 14.00 Margfaldur (Multiplicity) 1996. 16.00 Kappaksturinn (Dukes of Hazzard: Reunion) 1997. 18.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on Henri- etta) 1995. 20.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg) 1995. Bönnuð börnum. 22.00 Harður heimur (College Kickboxers). Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Eins og Holiday (BillyVs Holiday). 1995. 02.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg). 1995. Bönnuð börnum. 04.00 Harður heimur (College Kickboxers). Stranglega bönnuð börnum. aA/ár 1 16.00 Við Norðurlandabúar. 17.00 Dallas (e). 31. þáttur. 18.00 Sviðsljósiö með Bryan Adams. 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Pensacola (e). 10. þáttur. 21.30 Bak við tjöldin með Völu Matt (e). 22.05 Hausbrot. 23.05 Dallas (e). 32. þáttur. 00.05 Dagskrárlok. Útlit myndarinnar er talsvert stílfært. Sjónvarpið kl. 22.30: í draiuni sér- hvers manns í draumi sérhvers manns er 15 minútna stuttmynd eftir Ingu Lísu Middleton og er byggð á samnefndri smásögu Þórarins Eldjárns. Myndin seg- ir í gamansömum tón frá starfsfólki Gildismats ríkisins, draumum þeirra og martröð- um. Útlit myndarinnar er tals- vert stilfært; leikmynd og bún- ingar eru málaðir í gráum tón- um, en draumar og martraðir starfsfólksins eru aftur á móti í mjög skærum litum til þess að undirstrika andstæðu þeirra við gráan hversdagsleikann. Aðalleikarar eru Ingvar E. Sig- urðsson, Edda Heiðrún Back- man, Eggert Þorleifsson, Jó- hann Sigurðarson, Hilmir Snær Guðnason og María Sig- urðardóttir. Tónlistina í mynd- inni samdi Sigurjón Kjartans- son og kvikmyndataka var í höndum Rafns Rafnssonar. Leikmyndina hannaði Sigríður Sigurjónsdóttir og María Ólafs- dóttir sá um búninga. Rás 1 kl. 16.08: Tónstiginn í Tónstiganum á rás 1 næstu þriðjudaga verður fjallað um hinn heimsþekkta austurríska hljómsveitarstjóra, Herbert von Karajan. Karajan, sem fæddist árið 1908 og lést árið 1989, er tvímælalaust í röð merkustu hljómsveitarstjóra aldarinnar. Hann gegndi lykil- hlutverki í tónlistarlífi Evrópu um áratugaskeið og var aðal- stjórnandi Fílharmóníusveitar Berlínar frá árinu 1954. Hann var einnig stjómandi Ríkisóp- erunnar í Vin og kom auk þess fram sem gestastjórnandi með hljómsveitum víða um heim, meðal annars í New York, Par- ís og Lundúnum. Magnús Magnússon fjallar um Herbert von Karajan eftir fréttir klukk- an fjögur i dag en þátturinn verður aftur á dagskrá kl. 21.10 í kvöld. Karajan er tvímæialaust í röð merkustu hljómsveitarstjóra aldarinnar. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáiinn. 9.38 Segöu mér sögu. Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Fimmti lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars- son þýddi. Sjöundi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. O. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir. 20.20 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Magnús Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úl- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10 og 11. Þáttur Alberts Ágústssonar „Bara það besta“ er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son spilar þægileg hádegislög. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Helga Björk Eiríksdóttir, Brynhildur Þór- arinsdóttir og Svavar Örn Svav- arsson eru með harða og ákveðna þjóðfélagsgagnrýni. Fréttir kl. 16, 17 og 18 eru fréttir sam- sendar með Stöð 2. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19 >20. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24:00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperíerte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 .Klassísk tónlist. Fréttir af Morg- unblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8,30 og frá Heimsþjón- ustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn -tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar AnimalPlanet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Dude Ranch 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. Pony Tale 07:20 Judge Wapner's Animal Court. Family Feud Over 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Belize Rainforest 08:15 Going WikJ With Jeff Corwin: Belize Reef 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Eye On The Reef 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Parvo, K9 Cooties 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Goat Massacre 12:00 Hollywood Safari: Aftershock 13:00 Breed All About It: Beagles 13:30 Breed All About It: Old English Sheep Dogs 14:00 Good Dog U: The Jealous Dig 14:30 Good Dog U: Bringing Your Puppy Home 15:00 Hunters: Savage Pack 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry's Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Scooby Dooby Dead: 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Where Have All The Worms Gone? 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Animal Weapons: Armed To The Teeth Computer Channel ✓ 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrriok Discovery ✓✓ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke: Revolutions 07:55 Connections 2 By James Burke: Sentimental Journeys 08:25 Arthur C. Clarke's World Of Strange Powers: Metal Bending, Magic And Mind Over Matter 08:50 Bush Tucker Man: Top End 09:20 First Flights: Water Birds - Floatplanes & Flying Boats 09:45 Operation In Orbit: Hubble Telescope 10:40 Ultra Science: What Do Animals Feel? 11:10Top Marques: Triumph 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: Star Trekking - Autumn North & Spring South 12:20 Light Flight To Jordan 13:15 Adventures Of The Quest: Mirror World 14:10 Disaster: Total Collapse 14:35 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker's World: Tanzania 16:00 Flightline 16:30 Ancient Warriors: Samurai 17:00 Zoo Story 17:30 The Great Opportunist 18:30 Great Escapes: Deadline 19:00 History’s Mysteries: The Ark Of The Covenant 19:30 History’s Mysteries: The Dead Sea Scrolls 20:00 (Premiere) The Port Chicago Mutiny 21:00 (New Series) Egypt: Chaos & Kings 22:00 (New Series) Hitler's Generals: Rommel And Manstein 23:30 Great Escapes: Lost At Sea 00:00 Fiightline 00:30 Ancient Warriors: Samurai TNT ✓✓ 04:00 Apache War Smoke 05:15 Tribute to a Bad Man 07:00 Cherokee Strip 08:00 Song of the Saddle 09:15 Silver Dollar 10:45 Welcome to Hard Times 12:30 The Last Challenge 14:15 Tribute to a Bad Man 16:00 The Cisco Kid 18:00 Escape from Fort Bravo 20:00 Conagher 22:30 Welcome to Hard Times 00:30 The Desperate Trail 02:15 The Cisco Kid Cartoon Network ✓✓ 04:00 Wally gator 04:30 Rintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Rintsíones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jeny 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA ■ Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along the Way 18.25 National Lampoon's Attack of the 5’2“ Women 19.50 A Father's Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harrys Game NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living Science 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers 21.00 The Shark Files 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural Bom Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 Wildlife Adventures 03.00 The Shark Rles 04.00 Close MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaH 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business ■ This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business ■ This Morning 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Workl 08.30 Go 2 09.00 On Top of the Worid 10.00 Crties of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Tradition 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the World 15.00 Stepping the World 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Journeys 17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Holiday Maker 19.30 Stepping the Worid 20.00 On Top of the World 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Tribal Joumeys 23.00 Closedown NBC Super Channel /%/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightiy News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓✓ 06.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring Car. Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemational Event in Marseille, France 13.00 Fishing: ‘98 Marlin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football: Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grgnd Touring: Fia Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills' Big 80’s 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Ute Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöð, Raillno (talska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk mennlngarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið . %/ Omega 17.30Ævintýrl f Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf f Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetla er þlnn dagur meö Benny Hlnn. 19.30 Frelafakallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærlelkurinn mlkllaverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Beln útsending. Stjómendur þáttaríns: Quðlaugur Laufdal og Kolbrún Jóns- dóttir. 22.00LÍÍ f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 23 00 Lff I Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Orottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstððinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.