Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1999, Blaðsíða 1
.. ¦-.¦ . ¦¦ ¦ ¦¦¦ .;¦¦¦¦ ¦ . .- . Erfðalækningar: Heillandi og hrollvekjandi möguleikar Bls. 20-21 tmmmffmmmmmmmm Misgáfaðir apar Bls. 23 Ofsóttir gegnum Internetið Bls. 19 M es^M ¦ ¦ má\ _ II l'IU I tölvui tækní og vísinda Gleypti 2000- vírusinn Komandi aldamót eru þegar byrjuð að valda ofskynjunum og ofsóknaræði hjá geðsjúku fólki í Bret- landi. Átta eða níu tilfelli hafa kom- ið upp síðan i mars sem tengjast aldamótunum. Einn þeirra sagðist hafa gleypt 2000-vírusinn (sem reyndar er ekki virus) og taldi sig þannig bjarga milljónum mannslífa. Annar hóf að eyðileggja allt sem að höndum kom af því að raddir höfðu sagt honum að hann gæti bjargað fólki frá (\ hórmungunum l með því að berja niður veggi. Viðbrögð sem þessi fylgja iðulega stórum atburðum. Þegar geimkapp- hlaupið á sjöunda áratugnum stóð sem hæst sögðust margir hafa verið sýktir af tungl- geislum en síðan hafa Stjörnustríðs- myndirnar og alnæmi vakið óhug í brjósti geðsjúkra. Innar i blaðinu er umfjöllun um svipað dæmi nema hvað þar snýst áráttan um Internetið. Búöir fyrir bústin börn 2000 I Bretlandi voru ný- verið opnaðar fyrstu jJiájJiil sumarbúðirnar sér- staklega fyrir börn sem eiga við offitu- vandamál að stríða. Fyrirmyndin er frá Bandaríkjunum. Börnunum verður kennt að forð- ast feitan mat á borð við hamborg- ara og þau hvött til þess að stunda íþróttir og gæta að mataræðinu. í búðunum fá börnin að borða há- mark 1300 til 2300 hitaeiningar á dag sem er þó sannkólluð veisla miðað við 1000 kalóría skammtinn sem er í bandarískum búðum af ¦~— - . þessu tagi. t í dag tekur sæti „kommander" Eileen Collins á spjöldum sög- unnar sem fyrsta konan við stjórnvöl- inn á geimflaug þegar hún flýgur með Chandra röntgensjónaukann út í geim ásamt áhöfh sinni sem í eru fjórir. Þar munu þau koma sjónaukanum á braut um jörðu. Þessa dagana er mikið um að vera hjá NASA en í gær var Pete Conrad, þriðji maðurinn til þess að ganga á tunglinu, lagður til hvíldar í þjóðarkirkjugarðinum i Arlington. Conrad, sem var tæp- lega sjötugur að aldri, lést í mótór- hjólaslysi fyrr í mánuðinum. Einnig standa nú yfir hátíðahöld vegna 30 ára afmælis tunglgöngu Neils Armstrong og félaga en í dag, 20. júlí, eru nákvæmlega 30 ár slðan hann lenti á tunglinu ásamt Buzz Aldrin. Chandra röntgensjónaukinn er stærsti og öfLugasti sjónauki sinn- ar tegundar og mun hann gera vísindamönnum kleift að ná ævin- týralega skýrum myndum af ýms- um fyrirbærum geimsins, allt frá halastjórnum til tifstjarna. Ferðin hjá Eileen og félögum tekur fjóra daga og er búist við þeim aftur til jarðar 24. júlí næst- komandi. Á myndinn sjást Eileen og félagar með líkan af Chandra sjónaukanum og á innfelldu myndinni brosir Eileen Collins, fyrsta geimskutlustýran, framan í heiminn. (9 Husqvarna TILBOÐ 89-900 Helluborð QHC 615 Keramik hraðhitahellur Með snertitökkum kr. stgr. Veggofn531-WIK Blástursofn • Undir og yfirhiti Grill o.fl. Saman kr. stgr. 113.000 kr. stgr. Sparaðu: 23.100 BRÆÐURNIR DIORMSSQN Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.