Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 9
• f e r ð i r 27 MIÐVIKUDAGUR 21. JULI 1999 — mönnum. Það er Pétur Guðmunds- son sem hérsagar viðinn í Ófeigs- firði. Hagafellsjökulsmegin á Skjálftanes- inu,“ sagði Sigmundur í samtali við.DV. Sigmundur segir að ferðirnar sem þeir hafa farið hafi heppnast vel og hingað til sé enginn óánægð- ur farþegi búinn að gefa sig fram, það sé öðru nær. „Við höfum verið að fitla við þetta í þrjú til fjögur ár og erum núna að gera þetta af alvöru og höf- um gefið út bækling með átta skipulögðum ferðum. Aðallega eru þetta útlendingar sem koma með okkur. En við höfum farið með fé- lög og fyrirtæki, til dæmis gull- smiðafélagið og auglýsingastofuna Gullna hliðið, ísléndingar njóta ferðanna ekki síður en erlendir gestir," sagði Sigmundur. Vestmannaeyjan: Pysjutíminn fnam undan „Við leggjum áherslu á það nú sem endranær að höfða til íslenskra íjöl- skyldna að leggja leið sina til okkar og upplifa mikla náttúrufegurð saman. Af fegurð er hér nóg og svo er fram undan lundapysjutíminn í ágúst og hann höfðar til allrar fjölskyldunnar," sagði Auróra Friðriksdóttir, ferða- málafulltrúi Vestmannaeyja, í samtali við DV. Og rétt er það, Eyjarnar eru, enda þótt jarðgöng séu ekki komin frá meg- inlandinu og undir djúpið, afar fjöl- sóttur ferðamannastaður. Og það er ekki að undra. Það er margt að skoða í Vestmannaeyjum. Algengt munstur er sagt að karlinn fari á forláta 18 holu golfvöll Vest- mannaeyinga sem voru meðal frum- kvöðla hér á landi í þeim leik. En á meðan fer konan kannski í bátsferð í einn fegursta helli heims. Sú ferð er ógleymanleg. Söfnin í Eyjum skoða allir. Sjóminjasafnið er víðfrægt og minjasafnið prýðilegt. Nýleg sundlaug með góðum heitum pottum er fyrir hendi. Gamla laugin fór undir 20 metra þykkt lag af hrauni. með fortíð og framtíð Eyrarbakki var um langt skeið helsti þéttbýlisstaður á Suðurlandi og Eyrarbakkaverslun ein stærsta verslun landsins. Á Eyrarbakka eru varðveitt mörg gömul hús sem setja fallegan svip á staðinn. Komast má í snertingu við fortíðina með því að rölta um þorpið, skoða húsin, fjöruna og brimið. f Húsinu og á Sjóminjasafninu er hægt að fræðast um söguna. Kaffi Lefolii í Gunnarshúsi býður upp á veitingar í notalegu umhverfi. Byggðasafn Ámesinga og Húsið á Eyrar- bakka - eitt elsta hús landsins, byggt 1765. Munir sem tengjast Sjómunir og saga Eyrarbakka. Opið kl. Veitingastaður og krá. Opið kl. 10-23:30 og 13-18 alla daga í sumar. Sími 483 1165. kl. 11-02 um helgar. Sími 483 1600. sögu sýslunnar og sögu Hússins á Eyrarbakka. Opiðkl. 10-18 alla daga í júní, júlí og ágúst. Sími 483 1504. Húsiö á Eyrarfeakka Byggðasafn Ámtsínga Sani e ig inlegti t a úg ö ng umiú i aú söfnttnmn Prijon kajakar / Yak fatnaður Sjó- og/eða vatnakajakar. Blaut- og þurrbúningar >%rmn Combi Camp tjaldvagnar: w. Tjaldvagn / með eða án fortjalds. Tvær stærðir / þrjár litasamsetn. Smávara í útileguna: Borð, stólar, ísskápar, Ijós, ferðaklósett, hitarar, gashellur, pottasett o.fl. o.fl. Fellihýsi og fortjöld: Coachmen fellihysi, 9 og 12 fet. Fortjöld á fellihýsi / stór og smá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.