Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 21. JULI1999 • f e r ð i r 31 GISTING - ÞJONUSTA - SKEMMTUN ISLAND Sækjum það heim Vfesturlanél ISLAND Sækjum það heim Heimili að heiman Verið velkomin IB Gistiheiraili Áslaugar býður gistingu í eins- tveggja manna og fjölskylduherbergjum sem eru öll með handlaug og útvarpsvekjara. Aðgangur er að góðri hreinlætisaðstöðu, eldhúsi, sjónvarpi og síma. Gisting er í uppbúnum rúmum eða svetnpokaplássi (í rúmum) og morgunverður ef óskað er. Gistiheimi|i Áslauf,ar og Faklorshúsið 'ortíð og nútíð blandast saman í gamla síldarþorpinu norður á Ströndum. Hótel Djúpavík býður ykkur velkomin. Eins til fjögurra manna herbergi. Morgunverðarhlaðborð. Smáréttir, kaffi og meðlæti. Heitur matur á kvöldin. Bátaleiga. Skoðunarferðir um verksmiðju Gistiheimilið stendur ekki við umferðargötu. www.randburg.com/is/aslaug.html netfang: gistias@snerpa.is Ilæstakaupstað 400 • ísafirði ; Síihi 456 3868 • Fax 456 4075 I aStröndum g 451 4037 fax 451 4035 • 522 KJÖrvogur • veffang: www.ctjupavik.com íHótcC l~lókatimdur Fjölskyldan og Flóki unt verslunartnannabelgina 31.jtílí til2. ágúst 1999 í Flókalundi verður skipulögð fjölbreytt dagskrá sem hentar vel fjölskyldum, t.d. sjókajakaferðir, gönguferðir, sandkastalakeppni, leikir, varðeldur á laugardagskvöldið með kröftugum söng og helgistund í fjörunni á sunnudagskvöld. Börn, yngri en 18 ára, í fylgd með fullorðnum. Hótel Flókalundur Vatnsfirði 451 Patreksfjörður s. 456-2011 - fax 456-2050. www.flokalundur.is floki@flokalundur.is Metta - Esso íldudal - Tálknafirði - Patreksfirði f Á Bfldudal er matvöruverslun, olíuvörur og Gistiheimilið Helena, sími 8941684. Á Tálknafirði er matvöruverslun, grfllskáli og bensínstöð. Á Patreksfirði er grillskáli og bensínstöð. Mettubúð Mettubiu'ua.Ti á Bildudal os TiUkua&ði Melta-Esso áBildudal.TáUauifirði ogPaheksfirði igahús restahús sjoppa :omin í Reykjar Verð á gistingu: 1. Uppbúið fyrir 1, kr. 1.500 2. Uppbúið fyrir 2, kr. 2.600 3. Svefnpokapláss, kr. 950 Morgunmatur, kr. 700 (Eftir óskum hvers og eins, eins hvenxr borðað er.) FINNABÆR Vitastíg 1, Bolungarvík Sími 456 7254, fax 456 7234 Starfsfólk Ferðaþjónustunnar í Reykjanesi býður ykkur velkomin í ísafjarðardjúp! Reykjanes er heillandi heimur. Njóttu þess að kanna nýjar slóðir. Oisting, veitingar, tjaldstæði, sundlaug og gufubað. Mjög góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Öll örnefni staðarins eru merkt og lagður hefur verið göngustígur að „gömlu sundlauginni". Bensínsala. Opið allt árið! Sími 456-4844 Fax 456-4845 GISTING - ÞJÓNUSTA - SKEMMTU ISLAND Sækjum þaðheim ÍQQF Ln ISLAND Sækjum það heim m e @ 4? Hótel Bláfell Breiðdalsvík Fyrsta flokks hótel í alfaraleið á Austfjörðum. Glæsfleg herbergi með sturtu, síma og sjónvarpi. Sána, ljósabekkir, nuddari. Komaksstofa með ami og að sjálfsögðu frábærar veitingar og þjónusta. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Hótel Bláfells Sími 475 6770-fax 475 6668 c+fótef ‘Restaurant &ar dóteí VALASKJALf e ■g 9 4=3 «3 símar 474 1447 og 892 2207 gistirey@mmedia.is Búðargötu 4730 Reyðarfirði Gisting í uppbúnu rúmi eða svefnpoka. Morgunmatur, heimilismatur, gestaeldhús, vinveitingar, pitsur og hamborgarar. LONSORÆFI Day Trips from Stafafell Tel. 478 1717 Fax 478 1785 http://mniiniir.eldliorn.is/stafafell Hótel Tangi Heimilislegt og notalegt hótel þar sem sólin skín utan sem innan dyra. I hótelinu eru 12 tveggja manna herbergi, auk svefnpokapláss. Hótelgestir geta látið fara vel um sig á hinum ntargrómaða og skemmtilega innréttaða Veðurbar hótelsins eða brugðió sér í setustofuna og horft á gervihnattasj ónvarpið. Blóma- og gjafavöruverslun er í hótelinu. I boði eru bátsferðir og sjóstangaveiði og stutt í næstu sundlaug. Grilbð er opið allan daginn og í hádegintt og á kvöldin er hlaðborð með heimilislegu ívafi. Veitum persónulega þjónustu. Verið ávallt velkomin! Hótel Tangi Hafnarbyggð 17 690 Vopnafirðis. 473 1224 • fax 473 1146 3 Allir áskrifendur í verðlaunapotti DV Vikulega dregið um 30.000 kr. vöruúttekt í Útilífi 20. ágúst verður dregið um heimabíó frá JAPIS JAPISS dbbbHE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.