Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 Fréttir Fyrirlestur um lífrænt líferni: A5 skila lífinu á viðunandi hátt til náttúrunnar Loðnuveiðum lokiö Hallgrímur Þ. Magnússon lækn- ir heldur fyrirlestur um lífrænt líf- erni næstkomandi laugardag í Al- viðru við Sogsbrú. Fyrirlesturinn stendur frá klukkan 14-16 og að sögn Hallgríms fjallar hann um hvemig maður á að lifa þannig að rfudmig M% Twíhöfdi fræg^ifsaf Utanríkisráðuneytið: Svarar ekki fyrirspurn Skrifstofustjóri utanríkisráðu- neytisins, Benedikt Ásgeirsson, svaraði ekki skilaboðum DV í gær, annan daginn í röð. Eins og greint var frá í DV í gær var starf for- stjóra Flugstöðvar Leifs Eiríksson- ar auglýst laust til umsóknar 30. mars sl. og kveðið á um að ráðið yrði í stöðuna frá 15. maí sl. Síðan þá era liðnir tveir mánuðir og eng- inn hefur verið ráðinn í stöðuna. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraimir tókst DV ekki að ná tali af Benedikt í gær en fékk staðfest frá ráðuneyt- inu að Benedikt hefði móttekið skilaboðin. svæði og gildir sú lokun til fyrsta ágúst. Ég á von á að einhveijir at- hugi þetta eftir þann tíma en þann 15. ágúst hefst veiðibann sem nær til 15. september. Við eram komnir í frí fram á haust og vonandi að loðnan verði betri þá. Hún er lítil og léleg og lítið að finna,“ segir Þor- steinn sem segir veiðina mun verri en í fyrra. -EIS maður skili lífinu frá sér á viðun- andi hátt til jurta og dýra. „Ýmsar rannsóknir hafa sýnt að líf okkar kemur náttúrunni illa. Þetta sést kannski ekki í dag en næstu kyn- slóðir munu gjalda þess ef ekkert verður að gert. Svo ég nefni eitt dæmi var í kringum 1950 gerð rannsókn í Bandaríkjunum þar sem dýrum var gefinn matur sem var ómengaður frá náttúrunni. Síðan var það sem kom frá dýrun- um tekið og notað sem áburður og virkaði hann mjög vel. Dýrunum var síðan gefinn matur sem hafði verið gerilsneyddur og mengaður á annan hátt en þá gekk ekki eins vel að nýta úrganginn sem áburð,“ segir Hallgrímur. Eins og áður sagði er fyrirlestur- inn haldinn í umhverfisfræðslusetr- inu Alviðra og er hann hluti af fyr- irlestraröð sem er þar í sumar. „Á síðustu tíu áram hef ég haldið um 230 fyrirlestra um hugsanlegar af- leiðingar af gjörðum okkar gagn- vart náttúrunni. Þetta er fyrsti fyr- irlesturinn sem ég held um þetta ákveðna efni en í gegnum tíðina hef ég sankað að mér efni viða að og er þetta í beinum tengslum við það sem ég hef verið að gera.“ -hdm Hallgrímur Þ. Magnússon læknir. Launa- og byggingarvísitala: Lítil hækkun Launavísitala miðað við meðal- laun í júní 1999 er nú 181,8 og hefúr hækkað um 0,1% frá fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala, sem gild- ir við útreikning greiðslumarks fast- eignaveðlána, er 3976 stig í ágúst 1999. Þetta kemur fram í frétt frá Hag- stofunni. Vísitala byggingarkostnaðar hefúr hins vegar hækkað töluvert meira. í júní var vísitalan 236,3 og hækkaði um 0,3% frá fyrra mánuði. Hækkun visitölunnar síðastliðna þrjá mánuði samsvarar 1,4% hækkun á ári. Síð- astliðna tólf mánuði hækkaði bygg- ingarvísitalan um 2,3%. -bmg Miðborg Reykjavíkur: Frjáls afgreiðslutími vínveitingastaða Borgarráð samþykkti í fyrradag að leyfa vínveitinga- stöðum frá Klapparstíg í austri að Aðalstræti í vestri að hafa opið frá fóstudags- morgni til sunnudagskvölds, samfellt. Þetta er háð því að staðirnir sæki formlega um til borgaryfirvalda. Helgi Hjörv- ar, forseti borgarstjórnar, sagði að auk þess gætu staðir Helgi Hjörvar. sótt um slíkt leyfi aðfaranætur frídaga. „Ails hafa um 20 staðir sótt um að fá þennan lengda afgreiðslutíma og sum- ir þeirra ætla að afgreiða til fjögur og sumir lengur og kannski einhverjir alla nótt- ina. Þá er það héðan í frá ekki undir opinberum reglum held- ur vilja veitingamannanna og viðskiptavinanna sjálfra," sagði Helgi. Hann sagði að um tilraun í þrjá mánuði væri að ræða. „Það er von okkar að þétta leiði til þess að breyta skemmtanamynstrinu þannig að ekki þyrpist þúsundir manna út á götur á sömu mínútunni,“ sagði Helgi. -HB „Við erum á leið heim og það era flestir aðrir að líka,“ segir Þor- steinn Símonarson, skipstjóri á Há- berginu frá Grindavík. Búið er að loka veiðisvæðum frá Kolbeinsey og alveg vestur að línu eins og sjó- mennimir kalla það. Það er svæðið frá Akureyri alveg að ísafirði en það nær alveg norður að landhelgis- línunni. „Það er búið að loka stóra Heppinn áslcrifancli fær SONY heimabíó frá Japis sem er: 29" 100 riða sjónvarp 6 hatalarar -+113, og auk þess: S^ar, ar 14" saxnbyggt sjónvarp og vídeó, feröageislaspilara fyrir öll börn og unglinga á heimilinu sem eru yngri en 18 ára. Dregið 20. ágúst Vikulega verður dreginrv út áskrifandi sem fær Ur. 30.000 í vöruúttekt að eigin vali í Útilífi. Heildarverðmæti vinninga er 700.000 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.