Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 31 Landareign í nágrenni Reykjavíkur. Land- areign í nágrenni Rvík. Frabær staðsetn. Rafin. á staðnum. Einst. tækif. Uppl. á fast. Laufási, s. 533 1111. Starfskraftur óskast í fullt starf í gesta- móttöku og ýmis störf á hóteli í miðbæ Rvíkur. Að mestu verður um kvöldvinnu að ræða í sumar en breytist í vaktir í haust. Viðkomandi þarf að vera ákv. og sjálfst. og með góða tungumálakunn- áttu. Þarf að geta byijað fljótl. Umsóknir sem tilgr. menntun og fyrri störf sendist DV (726.7., merkt „B-10190“. Á sama stað vantar duglegan starfskraft til herbergjaþrifa, hálfan eða allan dag- inn. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Ræstingar- 125172“ fyrir 26.7.____________________ Mundir þú ekki vilja starfa sjálfstætt? Af hveiju að bíða lengur með það. nú býðst þér tækifæri, ekki bara á Islandi, heldur í 44 löndum. Þú værir að koma á framfæri vöru sem að virka 98% og myndir síðan kenna öðrum það sama. Mjög auðveld og skemmtileg vinna. Markaðskerfi sem hefur verið valið nr. 1 í heiminum. hringdu í 894 8998 og fáðu nánari uppl. um hvemig þú kemst af stað eða sendu e-mail til sahara@is- landia.is______________________________ Veitingastaöirnir American Style, Nýbýla- vegi 22, Kóp. og Dalshrauni 13, Hf, óska eftir stárfsfólki í sal og grill. Athugið að eingöngu er verið að leita að fólki sem getur unnið fullt starf. Umsækjandi þarf að vera 19 ára eða eldri, vera ábyggileg- ur og hafa góða þjónustulund. Umsókn- areyðublöð liggja frammi á veitingastöó- unum.__________________________________ FLÓRÍDA — einstakt tækifæri Ráðskona óskast á lítinn gististað í Suð- ur-Flórída rekinn af íslendingum. Reglusemi og einhver enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 555 3469. in- fo@stmaurice-inn.com___________________ 18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal- ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf, 30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús. Uppl. f s. 8916837.____________________ Alþjóölegt stórfyrirtæki leitar að dug- miklu og sjálfstæðu fólki, tungumála- og tölvuþekking æskileg, hlutastarf, 50-150 þús. og fullt starf, 150-300 þús. Viðtalspantanir í síma 588 0809._______ Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heið- arlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eíara. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu.______________________ Eldsmiöjan óskar eftir brosmildri þjón- ustustúlku í sal og brosmildum pítsu- sendlum á eigin bíl. Uppl. gefur Þorleifur í síma 562 1319._______________________ Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404,__________________________________ Gröfumann á traktorsgröfu með réttindi og meirapróf, mann á loftpressu og í hellulagnir. Upplýsingar í síma 562 3070.__________________________________ Pizza 67, Nethyl auglýsir eftir hressu fólki í sendlastörf. 18 ára aldurstak- mark. Eigin bíll ekki skilyrði. Uppl. veit- ir Bjöm í símum 697 5685/5671515. Starfskraftur óskast strax í sal. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitinga- húsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Verktakafyrirtæki í Reykjavík vill ráða verkamenn, vörubílstjora og gröfumann strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 892 3928,898 6640 og 587 6440. Óska eftir starfsfólki í kvenfataverslun, sem er með móttöku fyrir fatahreinsun á sama stað. Vinnutími er eftir hádegi. Uppl. í síma 893 0019._________________ Verktakaþjónusta óskar eftir starfsfólki, við ræstingar, á morgnana. Einnig bjóð- ast margvísleg önnur störf. Uppl.ís. 893 0019._____________________ Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki í framtíðarstörf. Sími 520 2000. Óska eftir aö ráöa smiöi strax. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 564 4234 og 699 5487.______________________________ Fiskvinnsla á höfuðborgaisvæðinu óskar eftir manni í ýmis störf. Lyftarapróf æskilegt. Uppl. í s. 564 5750._________ Starfskraftur óskast til ræstingar fyrir hádegi alla virka daga. Fjörukráin, Hafnarfirði. Uppl. f síma 565 1213. Óska eftir vönum manni til að gera upp gamalt eyðibýli. Uppl. í síma 4212372 og 863 7023.______________________________ Óskum eftir starfsmönnum, mikil vinna fram undan. Uppl. í síma/fax 566 6081 eða 566 6912 og 893 3169. ________ Óskaeftirduglegum manni ivinnu viðþrif á bflum. Uppl. í síma 869 7878. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sjómenn. Viltu komast í land? S. 863 2432. Meiraprófsbílstjóra vantar til þess að aka trailerbfl. Mikil vinna. Uppl. í síma 868 0066 Pt' Atvinna óskast 19 og 20 ára stelpur óska eftir vinnu í byijun ágúst. Uppl. í síma 567 1858. Inga. EINKAMÁL C Símaþjónusta Flugfreyjan! Játningar ungrar flugfreyju sem lendir í ótrúlegu ævintýri í útlönd- um! Hringdu og hlustaðu í síma 905 5001 (66,50 RT). Sönn frásögn! Ótrúlega djörf! Það er jafn- gott beggja vegna! Eg segi þér frá því og (XXX) mér á meðan! Hringdu í mig núna í sima 905 5001 (66,50 RT). Viö getum boðið þennan furuskenk á sér- stöku tilboðsverði á meðan birgðir end- ast. H. 2,03, br. 1,93 og d. 0,45. Verð að- eins kr. 79 þús. Antik & nýtt, s. 557 8572 og 561 3478. Sumarbústaðir Nú seljum viö sýningarhúsin frá Stevert AB og verðið er hagstætt. Stærðir:10 fm + 5 fm verönd, 26,5 fm + 8 fm verönd. Húsin standa á horni Hátúns og Sóltúns, Rvík. Einnig eru til sölu aðrar stærðir. Uppl. í síma 581 4088 og 699 6303. Útsölumarkaöur, „Strikiö". Fatamarkað- ur að Laugavegi 34, 2. hæð. Fatnaður á alla fjölskylduna. Dömu-, herra- og bamaföt. Aungvar gamlar vörur, aungvar enskar vörur. Öldungis gott verð. Taktu Strikið og kíktu inn í al- faraleið að Laugavegi 34, 2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga og 11-16 laugar- daga. Sími 551 5053 Visa/Euro. Allir kátir.... sjáumst. Ýmislegt rm/Aspm \U X ÞÚ SIÆRÐ INp FÆÐINGARDAG PINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU UHr PERSÓNULEIKA ÞlNN OG MÖGULEIKA PÍNA í k FRAMTÍÐINNI I 'X Spásfminn 905 5550. 66,50 mfn. i> Bátar Til sölu 14-15 feta hraöbátur m/ 45 ha. chrysler utanborðsmótor, vagn fylgir._ Þarfnast smá viðhalds. Verð 150-190 þús. Ath öll skipti. einnig sófi m/ sér- saumuðu áklæði (klippan ekki svefn- sófi) verð 7500 þ. kr. Uppl. í síma 554 1449/898 8149 asa@>centrum.is. M Bílartilsilu Hvert sem er, hvenær sem er: Dodge Ram 1500, skráningarm. 6. ‘98, + Sunlite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort tveggja sem nýtt. Verð á nýju 5,1 millj. Tiíboð 4.350 þ. stgr. Uppl. í síma 898 2021. Nissan 2000 GTi, árg. ‘94, svartur, ekinn 95 þús., 2 umgangar álfelga, low-profile-dekk, topplúga, geisla- spilari, ABS, gott lakk. Bíll í topp- standi. Ásett verð 1.070 þús., bein sala. Uppl. í síma 897 9581. MMC L-300 minibus 4x4, árg. ‘90, GLX, dísil, ekinn 172 þús. km, skoð- aður ‘00, 8 manna, dráttarbeisli, fal- legur og góður bíll. S. 896 8568. Pontiac Trans Am Ram Air, árg. ‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T- toppur, með öllu. Verð 3200 þús. Samkomulag. Uppl. í síma 567 2277 og 861 4840. Mercedes Benz og Combi Camp Easy- tjaldvagn. Benz 190 E ‘85, í góðu ástandi, og Combi Camp Easy- tjaldvagn með fortjaldi. Seljast sam- an. Tilboð óskast. Uppl. í síma 698 7470 og 557 4075. pSP Hópferðabílar Til sölu M. Benz 614, árgerð ‘90, 20 farþ., með hallandi sætum. Uppl. í síma 893 6697. Húsbílar Ekkert greiöslumat. Renault Winnebago húsbfll ‘88. Einn með öllu: t.d. fortjaldi. Verð 1750 þús. Skipti möguleg. Nánari uppl. veittar í síma 552 2572 og 899 2172 Nú er hún Rósa til sölu. Vandaður húsbíll með öllum þægindum, heitt og kalt vatn, tvöfalt gler o.m.fl. Upp- lýsingar í síma 421 2874 og 892 2260. Jeppar Til sölu Nissan Patrol, árg. ‘93, hvítur, ekinn 169 þús. km, þjónustubók, ný 33“ dekk og álfelgur. Ath. skipti ódýrari. Uppl. í s. 896 6966. 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtirá ferhyrninginn að upptöku lokinni. / Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: / / / / / / / / Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir f stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Abeins 25 kr. mínútan. Sama verb fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.