Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 34
3 38 dagskrá fimmtudags 22. júlí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.25 Við hliðarlínuna. Fjallað er um íslenska fótboltann frá ýmsum sjónarhomum. e. 16.50 Leiðarljós. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.40 Nornin unga (14:24) (Sabrina the Teena- ge Witch III). Bandarískur myndaflokkur um brðgð ungnomarinnar Sabrinu. 18.05 Heimur tfskunnar (8:30) (Fashion File). 18.30 Skippý (11:22) (Skippy). Ástralskur teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Jesse (4:9) (Jesse II). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Christina Applegate. 20.10 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur i umsjón fréttastofu Sjónvarpsins. 20.40 Lögregluhundurinn Rex (18:19) (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur um Rex og samstarfsmenn hans og baráttu þeirra við glæpalýð. Að- alhlutverk leika Gedeon Burkhard, Heinz Weixelbraun, Wolf Bachofner og Gerhard Zemann. 21.30 Netið (8:22) (The Net). Bandarískur sakamálaflokkur um unga konu og bar- áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli. Aðalhlutverk: Brooke Langton. 22.20 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í tíundu umferð íslandsmótsins. Umsjón: Vala Pálsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.25 Skjáleikurinn. Rex er mikið ólíkindatól. Isrðti 13.00 Koppafeiti (e) (Grease). Bíómyndin ------------- sem kveikti Grease-æðið um allan heim. Hér segir af töffaranum Danny Zuko og kynnum hans af hinni fögru Sandy Dee. Hann er veraldarvanur og harð- ur í hom að taka en viðhorf hennar til lífsins eru talsvert öðruvísi. Geta vill- ingurinn og feimna stúlkan náð sam- an? Aðalhlutverk: John Travolta, Oli- via Newton-John, Stockard Chann- ing. Leikstjóri: Randal Kleizer. 1978. Oprah Winfrey togar ýmislegt upp úr fólki. 14.45 Oprah Winfrey (e). 15.35 Ó, ráðhúsl (17:24) (e) (Spin City). ^ 16.00 Eruð þið myrkfælin? 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 ÍSælulandi. 17.15 Líttu inn. 17.20 Smásögur. 17.25 Barnamyndir. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.25 Stjörnustríð: Stórmynd verður til (6:12) (e). Heimildaþættir um gerð nýjustu Star-Wars myndarinnar. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Vík mllli vina (4:13) (Dawson's Creek). Hér segir af Dawson og vin- um hans sem alast upp í litlu sjávar- plássi rétt fyrir utan Boston. 20.50 Caroline í borginni (6:25). 21.15 Tveggja heima sýn (20:23) (Milleni- um). 22.05 Murphy Brown (13:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (23:25). 23.35 Koppafeiti (e) (Grease). 01.25 Vitnaö gegn Hitler (e) (Witness aga- inst Hitler). Sannsöguleg mynd sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni og fjallar um sannkristinn Prússa sem vinnur fyrir Þjóðverja í síðari heims- styrjöldinni. Aðalhlutverk: Derek Jac- obi, James Wilby, Brian Cox, Helen McRory. Leikstjóri: Betsan Morris Evans. 1995. 02.55 Dagskrárlok. 17.59 Sjónvarpskringlan. 18.00 NBA-kvennakarfan (WNBA). 18.30 Daewoo-Mótorsport (12:23). 19.00 Tímaflakkarar (e) (Sliders 3). 19.55 Landssímadeildin. Bein útsending frá leik ÍA og KR i Landssímadeildinni. 22.00 Hálandaleikarnir. Sýnt frá aflrauna- keppni sem haldin var á Selfossi um síðustu helgi. 22.35 Jerry Springer. Að vanda verður gest- kvæmt í þættinum og þátttakendurnir hafa ýmislegt misjafnt á samviskunni. Einn þeirra er Ravion sem hefur blekkt Jífsförunaut sinn rosalega. 23.20 íslensku mörkin. 23.50 Búrið 2 (Cage 2). í Austurlöndum hefur ógnvænleg bardagaiþrótt rutt sér til rúms. (þróttin er ólögleg því keppni lýk- ur ekki fyrr en annar andstæðingurinn deyr. Tveir keppendur eru læstir inni í stálbúri og þar berjast þeir með berum höndum til síðasta blóðdropa. En Billy er staðráðinn í að halda lífi. Aðalhlut- verk: Lou Ferrigno, Reb Brown, James Shigeta, Shannon Lee. Leikstjóri: Lang Elliott. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 1996. 08.00 Meistari af Guðs náð (The Natural). 1984. ilO.15 Ung í anda (Young at 'Heart). 1995. 12.00 Bleika húsið (La Casa Rosa). 1997. 14.00 Meistari af Guðs náð (The Natural). 1984. 16.15 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). 1966. 18.00 Ung í anda (Young at Heart). 1995. 20.00 Johnny Mnemonic 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Bleika húsið (La Casa Rosa). 1997. 00.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 1996. 02.00 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). 1966. 04.00 Johnny Mnemonic 1995. Stranglega bönnuð börnum. glí/ár f^, 16.00 Dýrin mín stór & smá. 9. þáttur (e). 17.00 Dallas. 34. þáttur (e). 18.00 Sviðsljósið með BJÖRK. 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Allt í hers höndum. 13. þáttur (e). 21.05 To The Manor Born (e). 4. þáttur. 21.35 Við Norðurlandabúar. 22.00 Bak vlð tjöldin með Völu Matt. 22.35 Svarta naðran (e). 23.05 Dallas (e). 34. þáttur. 00.05 Dagskrárlok og skjákynningar. Sigursteinn Másson stýrir fimmtudagsumræðunni í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.10: Firamtudags- umræðan Fimmtudagsumræðan er á dagskrá Sjónvarpsins vikulega og í þættinum, sem er á vegum fréttastofunnar, er fjallað um ýmis þau málefni sem eru hæst á baugi hverju sinni. Sigur- steinn Másson stýrir umræð- unni aðra hverja viku á móti fréttamönnum Sjónvarpsins og þeir fá tU sín valinkunna ein- staklinga sem eru vel að sér um þau málefni sem eru tU umræðu og eru á öndverðri skoðun um þau. Stöð 2 kl. 20.05: Ástarflækjur milli vina Stöð 2 sýnir fjórða þáttinn í myndaflokknum Vík milli vina, eða Dawson’s Creek. í síðasta þætti reyndi Dawson að fá fyrsta kossinn frá Jen og taka það upp á myndband. Á upptökunni sást hins vegar óvart til Tamöru og Pacey í heitum ástarleik. Dawson sér strax að þetta er Tamara en getur ómögulega áttað sig á því hver karlmaðurinn er. Hvort honum tekst að bera kennsl á Pacey kemur fram í þessum þætti og þá fáum við einnig að sjá hvemig Dawson bregst við því þegar honum er tjáð að mamma hans hafl haldið við annan mann. Með hlutverk Dawsons fer James Van der Beek en af öðmm helstu leikurum má nefna Katie Holmes og Michelle WUliams. í kvöld er fjórði þátturinn í mynda- flokknum Vík milli vina. RIKISUTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höf- undur les sjöunda lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. _ 10.03 Veðurfregnir. *r 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Anna Margrét Siguröardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars- son þýddi. Níundi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Empire Brass-blásarasveitin leikur tón- smíöar eftir ýmsa höfunda. 15.00 Fréttir. 15.03 Ey sú liggur á Skagafirði. Fylgst _ með vorkomunni í Drangey. Um- - sjón: Jón Gauti Jónsson. e. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. ^ 19.03 Tónlistarþáttur. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Dostójevskí. Ráðgátuár æsku og uppvaxtar. (1:5) Umsjón: Gunnar Þorri Pétursson. Lesari: Haraldur Jónsson. 23.10 Fimmtíu mínútur Hvað eiga vís- indamenn að segja? Eiga þeir kannski að þegja? 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökuissonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppiand. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Fótboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00.Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok fréttakl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar Þátturinn Hádegisbarinn á Þjóðbraut er klukkan 12.15 á Bylgjunni. Meðal umsjónar- manna er Snorri Már Skúlason. laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong með Radíusbræör- um. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara það besta. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Álbert Ágústsson. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16,17 og eru fréttir sam- sendar með Stöð 2. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Fréttir. 18.05 Heima og að heiman. Eiríkur Hjálmarsson sér um sumarþátt um garðagróður, ferðalög og útivist. 19.00 19 >20. 20.00Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inní kvöldið með Ijúfa tónlist. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Vafdís Gunnarsdótt- ir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthlldar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgunstundin. 12.05 Hádeg- isklassík. 13.30 Tónskáld mánaðar- ins (BBC): Mozart . 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 1&-18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 22. JULI1999 Ymsar stöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Aftershock 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Heartbroken Over Dognapping 07:20 Judge Wapner’s Animal Couri Dog Escapes Ovemight 07:45 Going WUd With Jeff Corwin: Snake River, Idaho 08:15 Going Wild With Jeff Corvm: Badlands, South Dakota 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 1Ó.05 GrSies Of The Canadian Rockies 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Scooby Dooby Dead 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Where Have All The Worms Gone? 12:00 Hollywood Safari: Bigfoot 13:00 Wild Sanctuaries: Kruger 13:30 Wdd Sanduaries: Serengeli 14:00 Lions - FHiding Freedom: Parl Two 15:00 The Giraffe Of Etosha 16:00 Wildiife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Hanys Practice 17:30 Harry’s Pradice 18:00 Animal Dodor 18:30 Animal Dodor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. My Dog Doesn't Sing Or Dance Anymore 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. Kevin Busts Oul 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Kilfer Instinct Part One Computer Channel ✓ 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips Wrth Everyting 17:00 Blue Screen 17:30 The Lounge 18:00 Dagskrrlok Discovery ✓ ✓ 07:00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 07:30 Divine Magic, The World Of The Supematural: Miracles Of Faith 08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious World: The Joumey Begins 08:50 Bush Tucker Man: Desert 09:20 Rrst Flights: Flying Blind 09:45 Uncharted Africa: Delta Joumey 10:15 Animal x10:40 Ultra Sdence: Fire Fighters 11:10 Top Marques: Volkswagen 12:05 Encyclopedia Galadica: Star Trekking - Spring North & Autumn South 12:20 Supership: The Construction 13:15 21st Century Jet: Suck, Squeeze, Bum & Blow 14:10 Disaster: Death Sentence 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventuresm 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker’s Worid: Papua New Guinea 16:00 Classic Bikes: Avanti 16:30 Treasure Hunters: Mussolini’s Gokl 17:00 Zoo Story 17:30 The Workl Of Sharks And Barracudas 18:30 Great Escapes: The Fatal Voyage 19:00 (Premiere) Medical Detedives: The Talking Skull 19:30 (Premiere) Medical Detedives: Foreign Body 20:00 Forensic Detedives: Soldier Soldier 21:00 The Fbi Files: Human Prey 22:00 (Premiere) Super Racers 23:00 Invisible Places: World Of War 00:00 Classic Bikes: Avanti 00:30 Treasure Hunters: MussoBni’s Gold TNT ✓✓ 04:00 The Hired Gun 05:10 The Law and Jake Wade 06:40 Ambush 08:15 Flowing Gold 09:45 Haunted Gold 10:50 The Younger Brothers 12:15 The Outriders 14:00 The Law and Jake Wade 16:00 Jackass Mail 18:00 Dodge City 20:00 Gore VkJal's Billy the Kid 22:00 Billy the Kid 00:00 Catlow 02:00 Apache Trail Cartoon Network ✓ ✓ 04:00 WaBy gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Fkntslones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally galor 09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The FSntstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detedive 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30 Johrmy Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedfive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machmes 20:30 GodziBa 21:00 Centurions 21:30 Pirales of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:30 I am Weasá 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga BBCPrime ✓✓ 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Going for a Song 06.55 Styie Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kílroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Outings 10.00 Ainsley's Barbecue Bible 10.30 Ready, Steady. Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Front Gardens 13.30 Onfy Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones 20-35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vcarage 22.40 The Sky at Night 23.00 TLZ - the Photoshow, 4 23.30 TLZ - Follow Through, 2 00.00 TLZ - the Travel Hour 01.00 TLZ - Comp. for the Terrified 7/comp. for the Less Tenifiedl 02.00 TLZ - Welfare for All? 02.30 TLZ - Yes, We Never Say ’no’ 03.00 TLZ - Eyewitness Memory 03.30 TLZ - the Poverty Complex NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 The Mangroves 10.30 Ivory Pigs 11.30 Flight Aaoss the World 12.00 Hawaii Bom of Fire 13.00 Lightning 14.00 Quest for Afocha 15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Lightning 18.00 The Dolphin Society 18.30 Diving with the Great Whales 19.30 Restless Earth 20.00 Restless Earth 21.00 Restiess Earth 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Buried in Ash 01.00 Hurricane 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larty King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worfd Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 2130 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 World News 0230 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Itafy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tales From the Flying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00 Travel Live 12.30 Far Rung Floyd 13.00 The Flavours of ItaJy 13.30 Secrets of India 14.00 Tropical Travels 15.00 Stepping the World 1530 Across the Line 16.00 Reel World 1630 Joumeys Around the Worid 17.00 Far Flung Floyd 17.30 Go 218.00 Fat Man Goes Cajun 19.00 Travel Live 1930 Stepping the World 20.00 Tropical Travels 21.00 Seaets of India 2130 Aaoss the Line 22.00 Reel Worid 22.30 Joumeys Around the Worid 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Wlatch 16.00 European Market Wrap 1630 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US St/eet Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightty News 23.00 Breakfast Bnefng 00.00 CNBC Asá Squawk Box 0130 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 0530 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Gymnastics: European Gymnastics Masters in Patras, Greece 08.00 Footbaii: the Music Industiy Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 09.00 Truck Sports: Fia European Truck Racing Cup at A1-ring, Spielberg, Austria 0930 Motorsports: Stait Your Engines 1030 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcycling: Worid Championshþ - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Cyding: Tour of Switzerland 14.00 Cyding: Tour of Catalonia, Spain 15.00 Mountain Bike: Ud World Cup in Conyers, Usa 15.30 MotorcycBng: World Championshp - Dutch Grand Prix in Assen 16.30 Motorcyding: Workl Championship - Dutch Grand Prix in Assen 17.00 Motorsports: Radng Line 18.00 Football: Women’s Wortd Cup in the Usa 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Motorsports: Racing Ltee 23.00 Motoaoss: Worid Championship in St Jean d’angely, France 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Omd 12.00 Greatest Hits of... the Specials 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Behind the Music: Reetwood Mac 16.00 Vh1 Live 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Girts Night Special 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 Girts Night Special 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 VH1 FlipskJe 00.00 VH1 Spice 01.00 VH1 Ute Shift HALLMARK ✓ 05.10 Mrs. Santa Claus 06.40 Lonesome Dove 0730 Hartequin Romance: Cloud Waltzer 09.10 l’ll Never Get To Heaven 10.45 Romance on the Orient Express 12.25 Margaret Bourke-White 14.05 Big & Haiiy 15.35 Angels 17.00 Butterbox Babies 1830 My Own Country 20.20 Conundrum 21.55 Veronica Clare: Affairs with Death 23.25 Hot Pursuit 01.00 Double Jeopardy 02.35 Red King, While Knight 04.15 Veronica Clare: Deadly Mind ARD Þýska rikissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska nkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska nkissjónvarplð. \/ Omega 17.30Krakkar gegn glœpum. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar á ferð og flugl. Barnaefnl. 18.30 Líf f Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19 30Samverustund(e). 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útaend- Ing. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 23.00LÍI i Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Pralse the Lord). Blandað etnl frá TBN sjónvarpsstððinni. Ýmsir gestir. ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^ • ✓Stöðvarsem nástá Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.