Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1999 jfcaðan ertu? Fullt nafn: Soffia Kristín Þórð- ardóttir. Fæðingardagur og ár: 17.4. 1975. Maki: Makalaus. Börn: Ég er að vinna i því að eignast tíu. Starf: Læknanemi og er nýkjör- inn framkvæmdastjóri NKSU sem eru Norðurlandasamtök ungra hægristúdenta. Skemmtilegast: Það fer eftir því hver spyr. Leiðinlegast: Þegar ég þarf að gera allt samkvæmt stundaskrá. Uppáhaldsmatur: Sveppir, mér finnst nauðsynlegt að allir rétt- ir séu með sveppum. Þeir eru tvímælalaust mikilvægasta hrá- efnið. Ég vil hafa allan mat með sveppum. Uppáhaldsdrykk- —■.........\ ur: Kók. — \ Falleg- \ \ Brynhildur brallaði margt í Sandgerði á sínum yngri árum, fékk sér vinnu sex ára, sá huldukonur og dorgaði á bryggjunni. DV-mynd Hilmar Brynhildur Sverrisdóttir, forstjóri Fjárvangs ólst upp í Sandgerði: frænkm- mínar, sem bjuggu í Keflavík, voru giftar Amerik- önum. Þær voru einmitt með sjónvarp en við ekki.“ I Holiendingurinn I fljúgandi Viö hvað störfuðu foreldrar I þinir? „Pabbi var vörubílstjóri og I mamma vai’ hárgreiðsludam- I an í bænum. Ég sat mjög oft I hjá henni og fylgdist með kon- I unum gera sig finar. Þar var I mikið slúörað en maður var I stundum rekinn út ef það var I eitthvað merkilegt sem var I verið að tala um. Þetta var 1 mjög lítill bær og þétt samfé- | lag, bara þrjár götur og tvær | búðir, kaupfélagið og Nonni ralaB og Bubbi. Þar gat maður feng- iö allt milli himins og jaröar. 1 Einu sinni fór ég með | mömmu og pabba í kaupfélag- | ið og við keyptum ísskáp. Mér I fannst það rosalega merkOegt. j Hlutimir hafa breyst mikið I 'll síðan þá. I Það voru ekki margar bæj- ■“----J arfigúrur í Sandgerði, ég man 1 þegar einna helst eftir því að það var einn útlendingur sem bjó þama og við vorum alltaf að stríða honum, kölluðum hann Hollendinginn íljúgandi. Við vissum auðvitað / ekki hvort hann var Hollending- / ureðaFinni." /j mann- J&t eskjan: \ Amma Gudda. Fallegasta röddfn: Fm-röddin hans Haralds Daða. Uppáhaldslíkamshluti: Mér finnast skakkar framtennur mjög skemmtilegar. Hlynnt eða andvíg ríkis- stjórn: Hlynnt. Með hvaða teiknimyndaper- sónu myndir þú vilja eyða nótt með: He-man. Uppáhaldsleikari: Jón Gnarr. Uppáhaldstónlistarmaður: Spam doktors, það ber öllum sem til þekkja saman um að þeir eru alveg magnaðir. Sætasti stjómmálamaðurinn: Geir Haarde ber af. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Star Trek Voyager. Leiðinlegasta auglýsingin: Pizzuauglýsingin með ömmunni inni í skáp. margt breyst síðan þá Sandgerði hefúr öldum saman verið þekkt sem útgerðarstaður. Nafn sitt dregur byggðin af reisulegu húsi, Sandgerði, sem blasir við þegar ekið er inn í bæinn. Þar eyddi Brynhildur Sverrisdóttir, forstjóri Fjárvangs, fyrstu árum ævi sinnar á sjötta ára- tugnum. Brynhildur er eina konan sem stýrir verðbréfaíyrirtæki hér á landi. Hún rifiaði upp eftirminnileg- ustu atvikin úr æskunni. „Ég var nátt- úrulega svo ung þegar ég átti heima í Sandgerði en man eftir ýmsum skemmtileg- ________________ um hlutum [ . Y4,l ; li um bæinn. / L I ~T _! & LT Ég bjó með I'>i' Þli inn —— ••••Twn * mínum í tví- lij' ;I K | býiishúsi við 'gjgs "ss*1 Suðurgötu." fékk ég fyrstu launin min þegar ég var sex ára, það var mjög gaman að fá út- borgað. Það er bara óskandi að maður heíði byijað að borga í lífeyrissjóð strax.“ í Sandgerði er reisuleg höfn og eru gerðir þar út rúmlega 200 bátar nú til dags. Fóruð þið krakkamir ekki oft niður á bryggju að leika ykkur? „Við fengum ekki að fara niður á bryggju nema með fullorðnum en þá fórum við að dorga með færi. Veiðin var mjög góð og við fengum alls konar ................. fiska, þorska, sOd og fleira. Annars ;' var sOdin í al- ili' MBMl, i 6le>inúigi á þess- ~ ] um tíma og var - meðal annars sölt- V — I uð í Sandgerði. inu tO. AUar mömmumar vom að salta og bömin vom á vappi í kring. Það er mjög sterkt í minningunni." Huldumærin ógurlega [fct- / Leiðinleg- iJ’v. j asta kvik- / myndin: Ég hef einu sinni sofnað í bió og það var á Natural Born KiOers. Sætasti sjónvarpsmaðurinn:j Ég get ekki gert upp á millii Magnúsar Þórs Gylfasonar ogj Völu Pálsdóttur. Uppáhaldsskemmtistaður: I Vegamót. Þeir eru svo snögghi að blanda vodka í sódavatn. * Besta „pikköpp“ línan: Mér finnst að þú eigir að kyssa mig núna. Ég hef heyrt að hún gefist vel. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Læknir. Eitthvað að lokum: Mér finnst að þú eigir að kyssa mig núna. Flutt í Fjörðinn „Það er heiði fyrir ofan Sandgerði sem heitir Miðnesheiði, þar sem RockvOle er, gömul radarstöð hjá hemum sem er i dag afvötnunarheim- Oi. Við fórum einu sinni, hópur af krökkum úr bænum, og ætluðum að fara að leOca okkur á heiðinni en okk- ur var bannað að fara langt upp á heið- ina. Þá gerðist það að einhverjir úr hópnum þóttust sjá huldumey á gangi. Allir rýndu á heiðina og sáu það sama. Þá snerum við snarlega við og hlupum með rófuna mOli lappanna tO baka. Það var nú í eina skiptið sem ég hef séð huldumey. Þetta var sjálfsagt kona á gangi. Einhvem tímann keyrðu Am- eríkanamir í gegnum bæinn og þegar þeir keyrðu fram hjá okkur hentu þeir nammi og tyggjó tO okkar. Það fannst mér alveg æðislegt. Það var auðvitað mikO nálægð við vöOinn og ég fann mikið fyrir henni vegna þess að tvær Einstaka sinnum var haldið bíó i samkomuhúsinu þar sem aOt fór fram. Þá voru settir stólar í salinn og varpað á tjald. Ég man samt ekki eftir neinni mynd sem ég sá þama. Roy Rogers, Tarzan og félaga sá ég seinna þegar ég var flutt í Hafnarfiörð. Annars var bærinn mjög fábrotinn. Ég fór í skóla þegar ég var tæplega sjö ára, eins kon- ar forskóla. Það var bara í einn mánuð og einmitt þegar honum var lokið flutt- um við í Hafnarfiörð. Flutningurinn var ekki með mínu samþykki, ailir vinir mínir vom auðvitað i Sandgerði og ég saknaði þeirra. Hins vegar var miklu meira mannlíf og meira um að vera í Hafnarfirði og auðvitað bíó á hverjum sunnudegi þannig að það lag- aðist fljótt og mér fannst mjög gaman að alast upp þar.“ -hvs Lífeyris- pÉn|j JmM sjóðs- I llWll borganir „Fyrir neðan mig bjó strákur sem ég lék mér mikiö með sem heitir Ás- mundur og í næsta húsi bjó besta vin- kona mín, Sigrún. Við bröOuðum margt saman. Ég man eftir því þegar við vorum sex ára að þá fómm við, hópur af krökkum, og fengum vinnu hjá Miðnesi við að breiða út saltfiski. Hann var breiddur út á klappir og lát- inn liggja í sólinni. Svo þegar það kom rigning var hóað i okkur aftur tO að taka hann saman í stafla. Það fannst okkur rosalega spennandi, við réðum okkur sjálf hjá verkstjóranum. Þannig Sandgerj Mamma var að salta í frystfliúsinu og maður hékk þar yfir henni. Maður var mjög nálægt atvinnulífinu að því leyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.