Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 24. JULI 1999 BARNA LESTIN GO0IR VINIR BLOMADROTTNING Hún er sannkölluð blómadrottning, fallega stúlkan sem Hekla Jóns dóttir í Skipasundi teiknaði og litaði svona vel. Hekla er 9 ára. Ég heiti Tígri, mamma mín Nína og pabbi Mikael. Við bjuggum einu sinni í gamalli lest sem hafði oltið af teinunum og runnið niður hlíð. Þar voru líka mörg önnur dýr sém höfðu leitað ser skjóls, fuglar, ref- ir og fleiri dýr. Dag nokkurn komu menn og tóku einn vagninn. N flúðu öll dýrin nema ég. Mamma og pabbi voru þá að leita matar. Mennirnir tóku skjólið okkar. Eg rann úr lestinni og niður í bas. þar var margt fólk. Eg kunni ekki umfe/ðarreglurnar og óð yfir götuna. I sömu andrá kom bíll 00 ók á mig. Eg lá í göt- unni. Tinna Bjarnadóttir, Skúlagötu 42,101 Reykjavík. (Framhald aftaet í Barna-DV). Einu sinni voru tveir krakkar, (3ummi 00 Stína. Pau voru alltaf að leika séV. En hinir krakkarnir voru alltaf að stríða þeim. Einn daginn voru Stína og Gummi úti í garði að skoða fíðrildi. ^á komu hinir krakkarn- ir og sáu hvað það var gaman hjá þeim. Eftir þetta hafa krakkarnir aldrei strítt Gumma og Stínu. Hulda 0. Guðbjörnsdóttir, 12 ára Miðskógi, 371 Búðardal. ^ Kra kk Nú gefst ykkur tækifasri til að gerast félagar í Krakkaklúbbi DV! F'að eina sem þið þurfið að gera er að fylla út öeðilinn sem er her-fyrir neðan og eev\áa til Krakkaklúbbs DV Pverho\t\ 11, 105 Reykjavík, merkt: ökírteini. Krakkaklúbbur PV sendir ölium nýjum meðlimum í klúbbnum Krakka- klúbbsskírteini. A skírteininu er ndmer sem þið notíð þegar þið sendið lausnir eða þrautir úr Krakkaklúbbshorninu. Skírteinið er eirtnig afslátt- arskírteini sem veitírykkur afslátt af margvíslegri vöru og þjónustu. Að auki fá allir Krakkaklúbbsmeðlimir glaðning frá Tígra í afmaslisgjöf. ^Q Barna-DV, sem kemur út á hverjum laugar- degi, nýtur mikilla vinsasUa. Tilgangur klúbbsins er einnig samvinna milli DV og yngri lesenda um skemmtilegt og frasðandi !3arna-PV á laugardögum. ( ) Já, takk, eg vil svo sannarlega gerast félagi í Krakkaklúbbi DV ( ) Kortið mitt er týnt og ég vil gjarnan fá nýtt kort. Nafn:_______________________________________ Heimilisfang:_________________________________ Lestu og skrifaðu orðin sem ríma. Amma er með lopa Ari fasr sér_______________ Rósa er að moka. Hár eru perur í__ Már sá eina mús. Hún var bak víð Nína fer að sofa. Hún býr í______ ¦ Póstfang:_ Kennitala: Sími: Búi er með bor. Nú er að koma Písa á rauða rós. Hún lastur hana í >. Krakkaklúbbsnr. 19. ágúst drögum við þrjá heppna vinningshafa og fá þeir gjafabréf frá Hard rock að andvirði kr. 2500.- og krakkaklúbbs bol frá Krakkaklúbbi DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.