Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 31 GÓÐIR VINIR Einu sinni voru tveir krakkar, Gummi og Stína. hau voru alltaf að leika sár. En hinir krakkarnir voru alltaf að stríða þeim. Einn daqinn voru Stína 00 Gummi úti í garði að skoða fiðrildi. Eá komu hinír krakkarn- ir og sáu hvað pað var gaman hjá þeim. Eftir þetta hafa krakkarnir aldrei strítt Gumma og Stínu. Hulda Ó. Guðbjörnsdóttir, 12 ára Miðskógi, 371 Súðardal. LESTIN Eg heiti Tígri, mamma mín Nína og pabbi Mikael. Við bjuggum einu sinni í gamalli lest sem hafði oltið af teinunum og runnið niður hlíð. bar voru líka mörg önnur dýr sém höfðu leitað sár skjáls, fuglar, ref- ir og fleiri dýr. Dag nokkurn komu menn og tóku einn vagninn. bá flúðu öll dýrin nema ág. Mamma og pabbi voru þá að leita matar. Mennirnir tóku skjólið okkar. Eg rann úr lestinni og niður í bas. bar var margt fólk. Eg kunni ekki umfe/ðarreglurnar og óð yfir götuna. I sömu andrá kom bíll og ók á mig. Eg lá í göt- unni. Tinna Bjarnadóttir, Skúlagötu 42,101 Reykjavík. (Framhald aftaet í darna-DV). SLOMADROTTNING Hún er sannkölluð blómadrottning, fallega stúlkan sem Hekla Jóns- dóttir í Skipasundi teiknaði og litaði svona vel. Hekla er 9 ára. BARNA Nú gefst ykkur taskifasri til að gerast félagar í Krakkaklúbbi DV. 'f’að ema sem þið þurfið að qera er að fylla út seðilinn sem er her fyrir neðan og senda til Krakkaklúbbs DV Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: Skírteini. Krakkaklúbbur DV sendir öllum nýjum meðlímum í klúbbnum Krakka- klúbbsskírteini. A skírteininu er númer sem þið notið þegar þið sendið lausnir eða þrautír úr Krakkaklúbbshorninu. Skírteinið er eínnig afslátt- arskírteini sem veitirykkur afslátt af margvíslegri vöru og þjónustu. Að auki fá allir Krakkaklúbbsmeðlimir glaðning frá Tígra í afmaslisgyöf. Mi , u er eSs krakki ðjyn the P, Barna-PV sem kemur útá hverjum laugar- degi, nýtur mikilla vinsælda. Tilgangur klúbbsins er einnig samvinna milli DV og yngri lesenda um skemmtilegt og frasðandi Sarna-DV á laugardögum. Reykjavfk (Klippa) ( ) Já, takk, eg vil svo sannarlega gerast félagi í Krakkaklúbbi DV. ( ) Kortið mitt er týnt og ég vil gyarnan fá nýtt kort. Nafn:____________________________________________ Heimilisfang:____________________________________ Póstfang:_________ Lestu og skrifaðu orðin sem ríma. Amma er með lopa Ari fær sár_________________ Már sá eina mús. Hún var bak við Sími: Kennitala: Krakkaklúbbsnr. 5úi er með bor. Nú er að koma Pósa er að moka Hár eru perur í Nína fer að sofa Hún býr Dísa á rauða rós. Hún lastur hana í 19. ágúst drögum við þrjá heppna vinningshafa og fá þeir gjafabréf frá Hard rock að andvirði kr. 2500.- og krakkaklúbbs bol frá Krakkaklúbbi DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.