Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 3
33 rf Einu sinni var stelpa sem hét Berta. Mamma hennar átti skáp sem í var margt forvitnilegt. Eitt sinn þegar mamma fór út að versla, opnaði Berta skápinn. I^ar sá hún skókassa, myndir og margt fleira. Kötturinn Srandur fylgdist vel með /'^ Bertu ofan af skápnum. ^ Berta var svo niðursokkin í allt þetta dót að hún heyrði ekki þegar mamma kom inn. Hún skammaði E3ertu. F3erta fór að gráta og hljóp inn í herbergið sitt. Mamma fór á eftir henni og sagði að sér hefði brugðið svo að sjá alla óreiðuna. Berta hastti að gráta og sagðist aldrei gera neitt aftur í leyfisleysi. Hulda R. Jónsdóttir, KJeppsvegi 22, 105 Reykjavík. FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Þá kemurfelumyndin í Ijós. Hvað sýn- ir hún? Sendið svarið til: 3arr\a-DV. BRANDARAR - Af hverju fljúga galdranornir á kústum? - Af því að ryksugur eru of hávasr- ar! - Oskar, þu att að biðja um að rétta þér fatið en ekki teygja þig yfir borðið eftir kökunum. Ertu ekki með tungu í munninum, drengur? - Jú,jij, en handleggurinn er lengri! Tinna EJjarnadóttir, Skúlagötu 42, Reykjavík. | + |+|+í= 85 i+3+5+[i+(f=ioé 9 HEILABROT Hvaða tölugildi hefur hver vasi? Sendið svörin til: dama-DV. Úr tómum Nesquick-brúsa má gera gott ílát. F3iðjið einhvern fullorðinn að hjálpa ykkur að gera göt á hliðarnar og draga teygju- band þar í gegn. Einnig í lok og brún til að festa blýant við ílátið. Síðan má festa vatnsbrúsa og vasaljós á hliðar og band til að bera brúsann á ö'xlum.Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.