Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 24. JULI 1999 33 BRANDARAR - Af hverju fljúga galdranomir á kústum? - Af því að ryksugur eru of hávær- . ar! - Oskar, þu att að biðja um að rétta þér fatið en ekki teygja pig yfir borðið eftir kökunum. Ertu ekki með tungu í munninum, drengur? - Jú, jú, en handleggurinn er lengri! Tinna Bjarnadóttir, Skúlagötu 42, Reykjavík. ®*CD’-®+CP+i!!+[II'm l + | + 8+8 + 8= 85 8+ 1+0+3+111+ 0=1°« .9 HEILA3ROT Hvaða tölugíldi hefur hver vasi? Sendið svörin til: Barna-DV. •*39 A -v 5TAFA- 50K Á blaðsíðunum er búið að fela töl- urnar 1-20 skrifaðar í bókstöfum. Orðin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausn- ina til: Barna-DVI KUREKI Geturðu teiknað andlit á kúrekann? Sendíð mynJina sfðan til: Öarna-DV. 5ERTA LITLA v 13; • 17' ;,8 /H- FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. h’á kemurfelumyndin í Ijós. Hvað sýn- ir hún? Sendið svarið til: Sarna-DVf f“ai\ Æk JU Einu sinni var stelpa sem hét Berta. Mamma hennar átti skáp sem í var margt forvitnilegt. Eitt sinn þegar mamma fór út að versla, opnaði Berta skápinn. har sá hún skókassa, mynslir og margt fleira. Kötturinn Brandur fylgdist vel með .■ Bertu ofan af skápnum. ^ Berta var svo niðursokkin í allt þetta dót að hún heyrði ekki þegar mamma kom inn. Hún skammaði Bertu. Berta fór að gráta og hljóp inn í herbergið sitt. Mamma fór á eftir henni og sagði að sér hefði brugðið svo að sjá alla óreiðuna. Berta hastti að gráta og sagðist aldrei gera neitt aftur í leyfisleysi. Hulda R. Jónsdóttir, Kleppsvegi 22, 105 Reykjavík. Úr tómum Nesquick-brúsa má gera gott ílát. Diðjið einhvern fullorðinn að hjálpa ykkur að gera göt á hliðarnar og Jraga teygyu- band þar í gegn. Einnig í lok og brún til að festa blýant við ílátið. 5íðan má festa vatnsbrúsa og vasaljós á hliðar og band til að bera brúsann á öxlum.Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.