Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 VINNING6HAFAR 3.júlí: Sagan tnín: Margrét Salóme Þorsteinsdóttir, Flátt- urima 12,112 Reykjavík. Mynd vikunnar: Margrét Freyja Sigurðardóttir, Flring- braut 34, 107 Reykjavík. Matreiðsla: Hallbjörg Erla Fjeldsted, Gunnlaugsgötu 20, 310 Borgarnesi. Frautir: Andrea Björk Ragnarsdóttir, Hringbraut 90, 107 Reykjavík. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. * GEIMFARINN Hvernig liggur leið geimfarans að fiauginni sinni? Senöiið lausnina til: Darna-DV ^ TÍGRI ER TÝNDUR 0Geturðu fundið annan iítinn Tígra einhvers staðar í Darna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV 6AGAN MÍN Skrifíð sögu um þessa mynd. Sagan birtíst síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV, b’VERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. LE6TIN (framhald) Sílstjðrinn tók mig upp og bar inn í bíl- inn. Eg var ekkert meiddur bara svo- lítið hrasddur. Maðurinn fór með mig að húsi sem á stóð D og V Fólkið á DV starði á mig eins og það hefði ekki seð tígris- dýr áður. Eg fór með mannin- um inn í stórt her- bergi. hurðinni stóð 5AKHA- / DV Eg sagði ekk- ert í brjá daga en svo for ég að tala og varð fyrirsasta hjá SAKNA-DV Nú þekkja allir krakkar mig og ég er búinn að lenda í mögum asvintýrum eins og plð vitið áreiðanlega. Fað eru til bækur um mig! Auðvitað hitti ég mommu og pabba aftur. Eg segí ykkur það kannski seinna. Tinna Djarnadóttir, Skúlagötu 42, 101 Reykjavík. PENNAVINIR Sigríður E. Marinósdóttir, Móatúni 23, 460 Tálknafirðí, óskar eftir pennavinum á aldrinum B-10 ára. Hún er sjálf S> ára. Ahugamál: tón- list, dýr, lestur, sund og fleira. Klara Kristjánsdóttir, 10 ára, gleymdi að skrifa heimilisfang og þarf pví að skrifa aftur. Sandra Ósk Bjarnadóttir, Laufhaga 10, ÖOO Selfossi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10 ára og eldri. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: sastir strákar, All Saints, fót- bolti, körfubolti, barnapöss- un, dýr og margt fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! Sara Sveins- dóttir, Hrann- arstíg 10, 350 Grundarfirði, vill gjarnan skrifast á við krakka fasdda 1966 og ‘67. Áhugamál: bréfaskriftir, útivera, strákar, tónlist og fleira. Svarar öllum bréfum. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Skarðshlíð 22 f, 603 Akur- eyri, óskar eftir pennavinum á aidrinum 13 ára og eldri, helst strákum. Áhugamál: góð tón- list, flott föt, skemmtilegir og sastir strákar og ma rgt fleira. Svarar öllum bréfum. Anna Kristín Magnúsdóttir, Áshamri 6, 900 Vestmanna- eyjum, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: fimleikar, penna- vinir, barnapössun og margt fleira. Mynd fýlgi fýrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréf- um. Dagmar Sigurðardóttir, Leirubakka 10, 109 Reykjavík, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 9- 12 ára. Hún er sjálf að verða 10 ára. Áhuga- mál: fótbolti, sund, baskur og fleira. Vonandi fýllist póst- kassinn fljótt! Snasfríður Ólafsdóttir, Reykjahlíð, Skeiðum, 301 Sel- foss, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11- 13 ára. Hún er sjálf að verða 12 ára. Áhuga- mál: hestar, fimleikar, körfu- bolti, tónlist og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Fríða Margrét E. Porsteins- dóttir, Reyjahlíð, Skeiðum, 601 Selfoss, vill gjarn- — an eignast penna- vini á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: börn, fim- leik- þver- flauta, dýr og fleira. Svarar öllum bréfum. Gunnhildur Gunnars- dóttir, Árbas, Gnúp- verjahreppí, 601 Selfoss, óskar eftir pennavinum, helst strákum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: fótboltí, körfu- bolti, góðar bíómyndir, sastir og skemmtilegir strákar og margt fleira. Mynd fylgi lýrsta bréfi ef hasgt er. Strákar, byrjið að skrifa! Bryndís Baldvinsdóttir, Móatúni 25, 460 Tálknafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: sund, íþróttir, barnapössun, strák- ar, Spice Girls, Celine Dion, dýr, föt, skólinn og fleira. Tinna Bjarnadóttir, Skúla- götu 42, 101 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: dýr, teikning, fjöl- skylduferðir, utanlandsferðir, góðir vinir, veiðar, góðar bask- ur og fleira. Mynd fylgi fýrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. MATKEIDSLA 1 krukka hnetusmjör 1 krukka sykur 1 egg súkkulaðidropar til skrauts Látið hnetusmjörið í skál. Fyllið krukkuna undan hnetusmjörinu af sykri og hellið í skálina. Hrasrið ve\ saman. Setjið eggið út í og blandið ve\ saman. Látið deigið í papp- írsform með teskeið og skreytið hverja köku með súkkulaði- dropa. 3ak\ð \ miðjum ofni við í 15-20 Verði ykkur ac goðu! Andrea Björk Ragnarsdóttir, Hringbraut 90,107 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.