Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI 1999 Fréttir_______________________________ Afmælishátíð í 500 manna tjaldi DV, Akranesi: Haraldur Sturlaugsson, fram- kvæmdastjóri útgeröar- og fisk- vinnslufyrirtækisins Haraldur Böðvarsson hf. - fyrrum landsliðs- maður í knattspymunni - varð 50 ára 24. júli. Hélt hann afmælishátið- ina í 500 manna tjaldi í garðinum að Vesturgötu 32 á Akranesi og þar var setinn bekkurinn, hátt í 500 gestir. -DVÓ Þrír kunnir landsliðskappar í knatt- spyrnunni á árum áður. Frá vinstri: Hörður Felixson, KR, Haraldur Sturlaugsson, ÍA, og Ríkarður Jónsson, ÍA og Fram. Haraldur ásamt móður sinni, Rannveigu Böðvarsson, eiginkonunni Ingibjörgu Pálmadóttur ráðherra og yngsta syni þeirra, Haraldi Haraldssyni. Rannveig, eða Púsla eins og hún er alltaf kölluð af vinum og frændum, átti heima á Vesturgötu 32 í Reykjavík í bernsku. Hún varð 75 ára fyrr í mánuðinum. DV-myndir DVÓ Hringiðan Þjóðlagahópurinn Bragarbót, skipaður þeim Sigurði Rúnari Jónssyni (Didda fiðlu), Kristínu Ólafs- dóttur, Kristjáni Krist- jánssyni (KK) og Ólínu Þorvarðardótt- ur, söng og lék ís- lensk þjóðlög á skemmtun í Kaffileik- húsinu á laugardag- inn. Útvarpsstöðin FM 95,7 er í ár orðin tíu ára. Af þessu tilefni hafa verið haldin mörg af- mælispartí. Skemmst er að minnast afmælistónleika út- varpsstöðvarinnar með hljóm- sveitina Garbage í broddi fyllk- ingar. Á föstudaginn var saman- komið á Astro flest það útvarps- fólk sem starfar á stöðinni í dag. Jón Gunnar, Þorgeir og Ási voru hressir að lokinni salíbunu f „frosknum", tæki í tívolflnu á Mið- bakkanum sem fæstir láta fara fram hjá sér fara. Kraftatröllið Sæmundur Sæmundsson var ásamt konu sinni, Sól- veigu Guðmundsdóttur, í FM 95,7 partíinu sem haldið var á Astro á föstudagskvöldið f til- efni þess að tíu ár eru liðin frá stofnun út- varpsstöðvarinnar. Jónas Þór Guð- mundsson, fram- bjóðandi til for- manns Sambands ungra sjálfstæðis- manna, er hér á mllli þeirra Bjarna Benediktssonar og Atla Björns Þor- björnssonar í grill- velslu sem hann hélt á veitingahús- inu Vegamótum á laugardaginn. DV Til hamingju með afmælið 27. júlí 90 ára_____________ Aðalheiður Eyjólfsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. 85 ára Jón Steingrímsson, Langholti 13, Keflavik. 80 ára Garðar Benediktsson, Stekkjarholti 22, Akranesi. Hannes Guðmundsson, Strandgötu 69, Hafnarflrði. Lilja Gunnlaugsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Steingerður Jóhannsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. 75 ára Hrpfna S. Þórarinsdóttir, Hlíðarvegi 62a, Kópavogi. 70 ára Guðbjörg Jónsdóttir, Heiði, Hofsósi. Guðrún Þorsteinsdóttir, Kjartansgötu 8, Reykjavík. Sigriður Jóhannsdóttir, Þórsgötu 27, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar, Álfheimum 35, 28. ágúst nk. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Bergþórugötu 3, Reykjavík. 60 ára Erna Ólafsdóttir, Ölduslóð 2, Hafnarflrði. Guðrún Alfreðsdóttir, Austurbergi 18, Reykjavík. Silvia J. Garðarsdóttir, Efstalandi 18, Reykjavík. Sverrir Sveinsson, Hrólfsskálavör 3, Seltjamarnesi. Úlfar Sigurðsson, Álfhólsvegi 87, Kópavogi. 50 ára Anna Jóna Haraldsdóttir, Sóleyjargötu 19, Reykjavík. Björg Haraldsdóttir, Breiðvangi 18, Hafharfirði. Hjördís Jafetsdóttir, Hjaltabakka 2, Reykjavík. Jón F. Benónýsson, Hömrum, Húsavík. Jóna Guðjónsdóttir, Sæbólsbraut 21, Kópavogi. Katrín Ragnarsdóttir, Ásbraut 11, Kópavogi. Kristján S. Sigurðsson, Stafholti 10, Akureyri. Marta Ormsdóttir, Mjósundi 15, Hafnarfirði. Sævar Hallgrímsson, Byggðarenda 20, Reykjavík. 40 ára Ámi Ólafur Jónsson, Kleppsvegi 70, Reykjavík. Birgitta Þórey Pétursdóttir, Fjallalind 29, Kópavogi. Jóhann Austfjörð, Ránargötu 13, Aukureyri. Jón ÞorkeU Jakobsson, Öldutúni 7, Hafnarfirði. Kári HaUdórsson, Fagrabergi 20, Hafnarfirði. Kristbjörg S. P. Tryggvadóttir. Fífuseli 39, Reykjavík. Sigurður Ólafsson, Skipasundi 66, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.