Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 25 Myndasögur iTisti, hvaöV' hetta e- \ T3 (=1 :0 w 'Q) u T5 Andrésína, | getur þú fyrirgefið mér? Andrés, við erum ekki óvinir! Eg fyrirgaf þér I gærkvöldi! S _ iB ■MKl ItKCinK 1 Ljómandi, Jón. Ég er bara A r , einn mei sjélfum mér og f Iforöast allar freistThgar eins -Á. og heitan eldinn! =j Góðurl \ strákurlr ' Ég vona bara afi mér takist ' það fram að" lokun! f Ég er viss í) ( Þegar stelpurnar koma\ ( svona seint er öruggt að v—r þasr forðast hannl — v--------------^--------- (—,—, =tv= _ CKFS/Oistr. BULLS ' Þú hlýtur að hafe gert eitthvað vitlaust, Venni vinur, því að það '““r gefst auðveldlega upp^ Þvert á móti eflist ég við mótlæti. ^Eg fer og endurbæti vængina og ákveð næsta stökk þitt. Veiðivon Ólafur Ólafsson með stóra urriðann úr Þingvallavatni en fiskurinn var 8 pund og tók maðk. Ólafur er að spá í að stoppa hann upp. DV-mynd GFF Setbergsá: Veiddi maríu- laxinn á maðk Það er erfitt að fá veiðileyfi í litlu veiðiánum þetta árið og það virðast færri komast að en vilja. En þetta eru fjölskylduvænar veiðiár þar sem allir úr fjölskyldunni geta veitt. Svoleiðis á það líka að vera. „Það var gaman að því að stelpan skyldi ná maríulaxinum sínum í Setbergsánni en fiskurinn veiddist í Raflínustrengnum og þar tókum við annan lax líka,“ sagði Páll Svavars- son en hann var að koma úr Set- bergsá á Skógarströnd með þrjá laxa og einn þeirra var maríulax. „Fiskurinn tók margar rokur og það var gaman að þessu en við höfð- um séð laxa stökkva þarna svo við reyndum vel. Stelpan var þónokkra stund með fiskinn. Við urðum ekki vör við mikið af fiski í ánni enda hvasst og erfitt að eiga við þetta. Við gátum ekkert veitt neðarlega í ánni við Ármótin vegna roks,“ sagði Páll enn fremur. „Jú, ég veiddi laxinn en ég ætlaði ekki að bíta veiðiuggann af, ég vildi það ekki með nokkru móti,“ sagði Björg Pálsdóttir en hún veiddi mar- íulaxinn, sem var 6 pund, í Set- bergsá. „Þetta var skemmtilegt," sagði Björg og hress með fyrsta lax- inn sinn. Það er erfitt að segja hvað Set- bergsá hefur gefið af laxi en líklega hafa veiðst á milli 20 og 25 laxar. Þingvallavatn: 8 punda urriði „Þetta var alveg feiknalega gam- an en fiskinn veiddi ég á Öfugsnáð- anum og baráttan stóð yfir í nokkurn tíma. Fiskurinn tók maðkinn og ég er að spá í að stoppa hann upp,“ sagði Ólafur Ólafsson sem veiddi stærsta urriðann um ævina í Þingvallavatni fyrir fáum dögum en hann hefur stundað vatn- ið síðan hann var 10 ára og aldrei veitt svona stóran fisk þar. Þó hefur hann veitt þá marga í vatninu. „Fiskurinn var svaka öflugur og gaman að veiða svona stóran fisk. Ég var búinn að veiða í stuttan tíma Veiðivon Gunnar Bender þegar sá stóri tók,“ sagði Ólafur í lokin. Silungurinn í Þingvallavatni er alltaf að vera vænni og vænni og á hverju sumri veiðast þeir vænir. Það er spurning hvenær sá stóri tekur hjá manni. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu á topp tíu listanum á mánudaginn að Laxá í Kjós féll út en áin átti að vera í fimmta sætinu með 730 laxa. Er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. TLAND STENGUR —OG ÞÚ EIGNAST ÐYRGRIP SEM ENDIST... 9 6 gerðir - 872 og 9 feta 9 Fyrir línur frá 5 til 9 9 Snörp og næm, 100% grafít 9 Harðkrómaðar lykkjur 9 Vandað hjólsæti, ílagt viði 9 Fægður djúpgrænn litur 9 Poki og álhólkur fylgja 9 Mjög hagstætt verð Sportvöru GER<IN HF. OG SOLUAÐILAR UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.