Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 2
30 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 35 Sport Keflavík 2 (2) - Fram 1 (0) Keflavík: Bjarki Guðmundsson @ - Garðar Newman @ (Guðmundur Oddsson 67J, Kristinn Guðbrandsson, Gestur Gylfason @ - Hjörtur Bjeldsted @, Raraiar Steinarsson @, Eysteinn Hauksson @, Gunnar Oddsson @@, Marko Tanasic - Kristján Brooks @ (Rútur Snorrason 81.), Þórarinn Kristjánsson (Zoran Ljubicic 75.) Gul spjöld: Hjörtur, Tanasic. «■■■ Ólafur Pétursson - Rúnar Ágústsson @, Jón Sveinsson @@, Ásgeir Halldórsson - Valdimar K. Sigurðsson @ (Haukur Snær Hauksson 75.), Steinar Guðgeirsson, Ágúst Gylfason, Sigurvin Ólafsson, Ásmundur Amarsson (Höskuldur Þórhallsson 75.) - Hilmar Bjömsson, Marcel Oerlemans (Halldór Hilmisson 56. @) Gul spjöld: Steinar. Keflavik - Fram Markskot: 12 Hom: 8 Áhorfendur: 550 Keflavík - Fram Völlur: Góðar aöstæður. Dómari: Kristinn Jakobsson, sæmilegur, mikið um misræmi. Maður leiksins: Gunnar Oddsson, Keflavík. Dreif Keflavíkurliðið áfram og mikið spil var í kringum hann. Vilja meira Kjartan Másson, þjálfari Kefla- víkur, var ánægður með sína menn. „Við erum að þoka okk- ur upp töfluna. Liðið hefur lagt hart að sér síðustu daga, það er góður karekter í þessu liði og þessir strákar vilja meira en að verma botninn. Við lögðum það upp að loka svæð- um og þá værum við í góðum mál- um. Það gekk eft- ir og strákamir sýndu að þeir geta spilað eins og menn í 90 mínútur og ég get ekki beðið um meira.“ -KS Goð byrjun Það er ekki langt síðan að munurinn á milh hðanna sem voru að spila í gærkvöldi í Kefla- vík voru sjö stig en nú, tveimur leikjum síðar, er munurinn að- eins eitt stig eftir að Keflvíking- ar hafa unnið síðustu 2 leiki sína en Framarar tapað. Kefl- víkingar tefldu ekki aðeins fram nýjum þjáifara í gærkvöld, Kjartani Mássyni, heldur einnig nýjum leikmanni, Rúti Snorra- syni. Það var ljóst strax í upphafi leiks að Keflvíkingar sættu sig við ekkert minna en sigur á góð- um grasvellinum í Keflavík. Þeir byijuðu af miklum krafti og það kom Frömurum greinilega á óvart. Eftir að Framarar höfðu áttað sig á að þeir væru að spila á móti liði sem var tilbúið að vaða eld og brennistein fyrir nýjan þjálfara náðu þeir oft ágætu spih úti á veflinum en þegar þeir komust að vítateig Keflavikur vantaði aflt hug- myndaflug í sóknarleik þeirra og Keflvikingar áttu ekki í mikl- um vandræðum með að stöðva þá. Seinni hálfleikur var keim- likur þeim fyrri. Framarar voru heldur meira með boltann en þau færi sem sáust voru öfl Kefl- víkinga. 0./j\ Kristjún Brooks (6.) úr vífflcnumn oftir a/S ÁsgGÍT ©0 ur vitaspymu eftir að Ásgeir Hafldórsson hafði handleikið knöttinn eftir háa fyrirgjöf. Gunnar Oddsson (38.) skaflaði inn frá markteigshomi eftir góða fyrirgjöf frá Þórami Kristjánssyni. Halldór Hilmisson (90.) ” v með góðu skoti fyrir utan vítateig, sem hafði viðkomu í vamar- manni Keflavíkur og breytti um stefnu. „Ég er mjög ánægður með sig- urinn í kvöld og vissulega er það afltaf skemmtilegra að vinna leiki en tapa þeim. Þegar ég tók þá ákvörðun að spfla áfram með Keflavík þá kom ekkert annað í huga minn en að leggja mig 100% fram. Ég tel mig eiga tölu- vert inni enn sem knattspymu- maður og er ekki tUbúinn að leggja skóna á hiUuna strax. Síðasti hálfi mánuðurinn er bú- inn að vera mjög erfiður, bæði andlega og líkamlega, en nú er sá tími að baki og ég ætla að leggja mig fram um það að hífa Keflavík upp töfluna," sagði Gunnar Oddsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur, sem var besti maður vaUarins í sínum fyrsta leik sem eingöngu leik- maður í hði Keflavíkur. „Fyrri háifleikur var daufúr af okkar hálfú, við náðum oft ágætum sóknum en það var eitt- hvert andleysi í sóknarleiknum. í seinni hálfleik vorum við betri og stjómuðum leiknum að mestu. Keflvíkingar áttu mikið af löngum sendingum fram vöU- inn og biðu síðan eftir okkur og kannski hefðum við átt að sækja hraðar fram. Jafntefh hefði sjáií'- sagt verið sanngjöm úrsht en nú verðum við að snúa bökum sam- an og fara að vinna leiki aftur því við erum ekki sáttir við þessa stöðu í deUdinni," sagði Jón Sveinsson, fyrirhði og besti maður þeirra í þessum leik. -KS Evrópumótið í sundi: Bætti eigiö met Fjórði dagurinn á Evrópu- mótinu í sundi var í Istanbúl í gær í undanrásum. Þar syntu i 1. riðli, 50 metra bringusund, þeir Hjalti Guðmundsson og Jakob J. Sveinsson. Hjalti synti mjög vel og bætti íslandsmet sitt, sem hann setti í Barcelona fyrr í sumar, um 21/100 úr sek. Hann synti á 29,75 og varð 24. af 31 keppenda. 29,31 dugði til þess að komast í undanúrslit. Jakob Sveinsson náði sér engan veginn á strik og var langt frá sínu besta og hafnaði í 31. sæti. Besta tímanum í und- anrásum náði Mark Warmecker frá Þýsklandi en hann synti á 27,63, aðeins 2/100 úr sek. frá heimsmetinu. Það er því líklegt að við fáum að sjá heimsmet í þessari grein í undanúrslitum í kvöld og/eða í úrslitasundinu á morgun. Næst til þess að stinga sér var Kolbrún Ýr í 100 m baksundi. Hún synti í 1. riðli og fékk tímann 1:07,23, sem eru um 1,5 sek. frá hennar besta. Hún varð 31. af 32 keppendum. Síð- asta sætið inn í undanúrslit var 1:04,87. I 200 m skriðsundi karla synti Öm í 2. riðli. Hann hóf sundið vel og tók frumkvæðið fyrstu 100 m, með milhtíma eins og þeir áttu að vera. Eftir það dró heldur af honum og hann átti ekki svar við endaspretti hinna á síðustu 50 m. Hann synti á 1:52,90, sem er rúmlega 1 sek. hægar en í Moskvu á Evrópumóti ung- linga. Hann varð 18. af 26 kepp- endum. Athygli vakti að sigurvegar- inn i 400 m skriðsundi, á 1. degi anúrslit en íslandsmet Amars er 1:50,63 og sett í fyrra. í 100 m flugsundi kvenna voru 34 keppendur, eftir að Elín Sigurðardóttir mætti ekki til leiks. Eydis Konráðsdóttir synti gott sund, var aðeins 15/100 úr sek frá íslandsmeti sínu, frá Hjalti Guðmundsson bætti eigið íslandsmet í 50 metra bringu- sundi á Evrópumeistaramótinu í Istanbúl. mótsins, Paul Palmer, Stóra- Bretlandi, varð 17. og komst ekki í undanúrslit, fyrr en að sundmaður frá Litháen skráði sig úr undanúrslitunum. Þá kom hann inn sem 1. varamað- ur. Aðeins þurfti að synda á 1:52,33 til þess að komast í und- 1996. Hún varð í 25.-26. sæti með tímann 1:0313, sem er hennar næstbesti tími. Flugsundið var meðal hröðustu sunda í undanrásum. 1:01,94 var síðasti tími inn í undanúrslit. -JKS Blcmd i poka Grímur Garóarsson, maður úr Val, gekk í gær til liðs við 1. deild- arlið Dalvíkinga og leikur með þvi út tímabilið. Grímur var knattspymu- fastamaður í Valsliðinu í fyrra en hefur aðeins spilaö flóra leiki í úr- valsdeildinni í sumar. Þrír Grindvikingar, sem litið hafa leikið i sumar, hafa siðustu daga gengið til liðs við lið í 2. deild. Sig- urbjörn Dagbjartsson er kominn til Selfyssinga, Árni Stefún Björns- son til Völsungs og Leifur Guójóns- son til Þórs á Akureyri. Tvö lið sem stefna í úrslit 3. deildar hafa fengið til sín Júgóslava fyrir lokasprettinn. Nebojsa Lovic, sem lék með KAfyrir tveimur árum, er kominn í Aftureldingu og Bojan Milicevic til Þróttar i Neskaupstaö. Gunnar Oddsson skoraði sitt fyrsta mark í sumar í gær gegn Fram, í fyrsta leiknum sem hann telst ekki lengur þjálfari liðsins. Sport Þetta var 14. tímabilið sem Gunnar (til hægri) skorar mark á og á hann nú aðeins eitt sumar til viðbótar í að jafna met Ragnars Margeirssonar sem hefur skorað á flestum tímabilum eða 15. Kejlvikingar unnu Framara i deild- inni, þriðja sumarið í röð i Keflavik í gær, og þar hafa Framarar ekki unnið í sex leikjum, eða síðan 1989. Skagamenn unnu sinn sjöunda sig- ur á Víkingum í síðustu átta leikjum liðanna í deild og bikar. Sigur Blika var fyrsti sigur þeirra á Grindavík í efstu deild en þetta var sjötta viðureign liðanna. -VS/-ÓÓJ - e --w ™í.n- ■ xV ttt -•- - .v - í»>*ví,-„ S, --‘s-P - . tÍBkSS - ¥' * - var Sigurjónsson fagnar innilega marki sínu og fyrsta marki Blikanna. Ivar stekkur í átt til Hjalta Kristjánssonar sem lagði markið upp með einu af sfnu löngu innköstum. Blikar héldu áfram að fagna eftir þetta mark gegn Grindvíkingum og á næstu 20 mínútum komu þrjú mörk til viðbótar. Albert Sævarsson markvörður er niðurlútur. DV-mynd Hilmar Þór - yfir slappa Grindvíkinga og 4-1 var síst of stór sigur Kópavogsliðsins í gær Breiðablik endurvakti hinn léttleikandi og skemmtUega Blikabolta sem liðið var að spUa í fyrstu umferðum sumarsins er þeir unnu Grindavík 4-1 i Kópa- vognum í gær. Blikar brunuðu framhjá hálf- sofandi Grindvíkingum, sem voru algjör andstæða þess liös sem vann Framara í síðustu um- ferð. í stað baráttu og leikgleði, vann liðið Ula saman og leik- skipulag liðsins með aðeins þrjá menn í öftustu vöm skUdi eftir aht of mörg opin svæði, sem Blikar nýttu sér vel. Blikar pressuðu óörugga vöm gestanna og fengu mörg snögg upphlaup í framhaldi af óðagoti því sem pressan myndaði meðal varnar- manna Grindavíkurliðsins. Blikar höfðu mátt bíða í flmm leiki eftir þessum sigri, eða frá því að þeir lögðu íslands- meistara Eyjamanna, 1. júní, og fógnuðurinn var mikUl i bún- ingsklefa strákanna að leik lokn- um. Breiðabliksmenn höfðu líka mörgu að fagna eftir frábæran leik liðsins. Þar munar mestu um að Marel Baldvinsson komst aftur á skrið og þann strák réðu Grindvíkingar ekkert við. Á leið í uppskuð Mcirel var á leið í uppskurð eftir þennan leik, vegna þráð- látra meiðsla, en það gæti breyst enda ekki að sjá að strákinn hrjáði eitthvað í þessum leik. „Stemningin í hópnum var góð fyrir leikinn og það kom ivar Sigurjónsson (40.) tók ” ^ niður langt innkast Hjalta Kristjánssonar á markteig, sneri sér og skoraði framhjá Alberti í markinu. ©^jv Salih Heimir Porca (43.) U með skutluskafla á flærstöng eflir góða fyrirgjöf Hreiðars Bjama- sonar og góða stungu Ásgeirs Baldurs. A./ð Marel Baldvinsson (53.) ^ ^ fékk frábæra stungusendingu frá Heimi Porca, sem hann afgreiddi i tveimur snertingum af stakri snild. A.0 Salih Heimir Porca (60.) ” örugglega úr viti sem Marel fékk þegar Guðjón Ásmundsson braut. A.A Grétar Hjartarson (77.) v ” með fallegu bogaskoti upp i Qærhomið eftir að Scott Ramsey hafði lagt til hans boltann í vítateigshominu. ekkert annað tU greina en að vinna. Ég er ekki klár á því sjálf- ur hvort ég sé á leið í uppskurð. Það var stefnt á það eftir leikinn en eins og ég var í þessum leik þá fann ég ekkert fyrir þessu. Það gaman að sjá boltann loks- ins í netinu enda er ég búinn að bíða lengi eftir þessu marki,“ sagði Marel Baldvinsson, besti maður Blika, í annars frábærri liðshefld þar sem aUir unnu vel saman, ólíkt því sem var í gangi hjá gestunum. Næstir eru topplið KR-inga í undanúrslitum bikarsins en væntanlega leika Blikar þá ekki eins lausum hala og gegn Grind- víkingunum í gær en þeir rönd- óttu mega þó vara sig því beittir Blikar geta gert góða hluti eins og þeir sýndu í gær. „Þetta var frábær leikur. Við höfum veriö að spUa ágætlega en stigin hafa ekki komið en við fóngum mörkin loks í dag. Við vorum vissir um aö þetta hlyti að koma og það kom í dag,“ sagði Hákon Sverrisson, fyrirliði Blika. Hausleysi hjá liðinu „Þetta var glatað, algjört haus- leysi, menn héldu greinUega að viö værum búnir að vinna leikinn áður en við komum inn á völlinn. Við gerðum ekki það sem þjálfar- inn sagði og aUt liðið var bara út að aka í þessum leik,“ sagði Grét- ar Hjartarson, eini ljósi punktur- inn í liði Grindvíkinga og höfundur faUegasta marks leiksins. -ÓÓJ Unglingarnir fara til Dublin Unglingalandsliðið í körfuknatt- leik, 18 ára og yngri, tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í Dublin sem hefst á miðvikudaginn kemur. Sigurður Hjörleifsson er þjálfari liðsins og hefur hann valið 12 leikmenn tU keppni. Þeir eru Andri Fannar Ottósson KR, Amar Freyr Jónsson Keflavík, Helgi Freyr Margeirsson Tindastóli, Hjalti Kristinsson KR, Hlynur Bær- ingsson SkaUagrími, Jakob Örn Sig- urðsson KR, Jón Amór Stefánsson Artesia High Scholl/KR, Ólafur Jónas Sigurðsson ÍR, Ómar Örn Sævarsson ÍR, Sigurður Þór Einars- son Njarðvík, Valdimar Öm Helga- son KR, og Þórður Gunnþórsson Haukum. Liðið leikur fyrsta leikinn gegn Tyrkjum og síðan gegn Belgum, íram, Portúgölum og HoUending- um, Leifur Sigflnnur Garðarsson al- þjóðadómari fer utan með liðinu og dæmir á mótinu. -JKS Tvo top stelpnanna íslenska unglingalandslið kvenna hefur tapað 2 fyrstu leikj- um sínum á Evrópumóti smá- þjóða á Kýpur. í gær tapaði liðið 46-53 fyrir Andorra. Bestar vom þær Hildur Sigurdardottir og Helga Jónasdóttir. Stig íslands: Hildur Sigurdardóttir 15 (11 frakost), Hrund Þórisdottir 8, Stefanía Bonnie Lúðviksdóttir 7, Hafldora Andrésdottir 6, Helga Jónas- dóttir 5, Sólveig Gunnlaugsdóttir 3 stig og Sigríður Anna Ólafsdóttir 2 stig. Tap gegn Skotum í fyrradag tapaði liðið fyrir Skotlandi, 48-67, en þá gerðu stig- in: Hildur 10, Guðrún Ósk Karls- dóttir 9, HaUdóra 6, Stefania Bonnie 5, Sólveig 5, SteUa Krist- jánsdóttir 4, Helga 4, Sigrún HaU- grímsdóttir 3 og Hmnd 2. -ÓÓJ 0 2. DEILD KARLA Þór A. - HK....................5-2 Orri Hjaltalín 2, Leifur Guðjónsson 2, Ólafur Júliusson - Gunnar Örn Helgason, Stefán Guðjónsson. Völsungur - Ægir . . ..........3-1 Jóhann Gunnarsson, Ámi Stefán Björnsson, Birkir Vagn Ómarsson - Sindri - Selfoss ..............1-2 Stefán Arnalds - Tómas Ellert Tóm- asson 2. TindastóU - KS ................4-0 Gunnar B. Ólafsson, Unnar Sigurðs- son, Guðjón Jóhannsson, Sverrir Þór Sverrisson. Leiknir R. - Léttir............2-2 Bjarki Már Flosason 2 - Vignir Arason, sjálfsmark. Tindastóll 12 9 2 1 42-8 29 Sindri 12 6 5 1 18-5 23 Selfoss 12 6 4 2 30-22 22 Þór A. 12 6 2 4 24-18 20 Leiknir R. 12 5 5 2 21-15 20 HK 12 4 3 5 23-26 15 KS 12 4 2 6 14-18 14 Ægir 12 1 5 6 17-32 8 Völsungur 12 2 1 9 13-35 7 Léttir 12 1 3 8 19-42 6 V ? * LANDSSÍMA DEILDIN ' Urvalsdeild karla KR 11 7 3 1 24-9 24 ÍBV 10 6 3 1 17-6 21 Fram 11 3 5 3 14-13 14 Leiftur 11 3 5 3 9-14 14 Breiðablik 10 3 4 3 13-10 13 ÍA 10 3 4 3 7-9 13 Keflavík 11 4 1 6 15-19 13 Grindavík 11 3 2 6 12-16 11 Valur 10 2 5 3 13-18 11 Víkingur R. 11 1 4 6 11-21 7 Markahæstir: Steingrimur Jóhannesson, ÍBV ... 7 Bjarki Gunnlaugsson, KR .........6 Kristján Brooks, Keílavík........6 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 5 Guðmundur Benediktsson, KR ... 5 Salih Heimir Porca, Breiðabliki . . 5 Sumarliði Ámason, Víkingi ......5 Þrótturum dæmdur sigur Þrótti úr Neskaupstað hefur verið dæmdur sigur, 3-0, i leik liðsins við Hugin/Hött í D-riðli 3. deUdarinnar í knattspymu. Huginn/Höttur vann leikinn, 3-2, en liðið tefldi fram leikmanni sem hafði fengið rautt spjald í næsta leik á undan, sem var gegn Leikni á Fáskrúðsfirði, fyrir að hrækja að aðstoðardómara leiksins. Dómari breytti skýrslu Eftir þann leik hafði þjáfari Hug- ins/Hattar samband við dómara leiksins, sem í kjölfarið ákvað að taka spjaldið aftur og breytti leik- skýrslunni áður en hann sendi hana til skrifstofu KSÍ. KnattspymudómstóU Austur- lands kvað hins vegar upp þann úr- skurð að Þróttur teldist sigurvegari, 3-0, og Huginn/Höttur skyldi greiða KSÍ 30 þúsund króna sekt. -VS 3. DEILD KARLA A-riðill: Hamar - Afturelding . 0-7 Haukar - KFR 4-0 KÍB 10 8 1 1 45-9 25 Afturelding 9 7 2 0 33-3 23 Haukar 10 6 2 2 28-12 20 KFR 9 2 1 6 9-21 7 Fjölnir 9 2 1 6 7-20 7 Augnablik 9 2 1 6 11-37 7 Hamar 10 1 2 7 6-37 5 B-riðill: GG - Reynir S..................1-2 KFS 10 7 1 2 36-18 22 Njarðvík 9 7 0 2 36-14 21 ReynirS. 9 7 0 2 30-13 21 Bruni 9 5 13 16-17 16 GG 10 3 0 7 18-30 9 Víkingur Ó. 9 117 15-32 4 Þróttur V. 10 1 1 8 12-39 4 D-riðill: Huginn/Höttur - Leiknir F......3-1 Þróttur N. - Einherji..........1-0 Þróttur N. 9 7 2 0 15-4 23 Hug./Hött. 9 4 3 2 18-13 15 Leiknir F. 9 3 3 3 19-12 12 Einherji 9 0 0 9 5-28 0 Breiöablik 4 (2) - Grindavík 1 (o) Breiöablik: Atli Knútsson - Guðmundur Ö. Guðmundsson, Ás- geir Baldurs @, Sigurður Grétarsson (Guðmundur K. Guðmundsson 80.), Hjalti Kristjánsson @@ - Hreiðar Bjamason @, Hákon Sverrisson @, Kjartan Einarsson (Guðmundur Páll Gísla- son 61.), Salih Heimir Porca @@ - ívar Sigurjónsson @, Marel Bald- vinsson @@(Atli Kristjánsson 74.) Gul spjöld: Ásgeir, Hákon. Grindavík: Albert Sævarsson - Guðjón Ásmundsson, Stevo Vor- kapic @, Bjöm Skúlason - Óli Stefán Flóventsson @, Allistair McMillan (Jón Fannar Guðmundsson 66.), Hjálmar Hall- grímsson (Vignir Helgason 61.), Paul McShane, Duro Mijuskovic (Ólaf- ur Ingólfsson 59.) - Scott Ramsey, Grétar Hjartarson @. Gul spjöld: Mijuskovic, Grétar, Óli Stefán. Breiðablik - Grindavik Markskot: 22 10 Hom: 7 5 Áhorfendur: Um 500 Breiðablik - Grindavík Völlur: Mjög góður Dómari: Gylfi Orrason, fyrirtaks dómgæsla. Maður leiksins: Marel Baldvinsson, Breiðabliki. Stríddi Grindvíkingum allan tímann og átti tvö mörk. Enski boltinn af stað: Stórleikur Manchester United og Arsenal heQa nýtt knatt- spyrnutímabil á Englandi á sunnudaginn er liðin mætast í hinum árlega leik um góðgeröaskjöldinn. Þetta em tvö sigursælustu félög enska boltans síð- asta áratuginn og hafa unnið samtals 18 titla á 10. áratugnum. Þau eru líka einu ensku félögin í sög- unni til aö vinna tvöfalt oftar en einu sinni, United þrisvar (þar á meðal síöasta vetur) og Arsenal tvisvar. Þetta hafa þau gert fjórum sinnum á síðustu 6 tímabilum og Manchester Untied þar af þrisvar. Þetta er því sannkallaður stórleikur í upphafi timabilsins, milli sterkasta sóknarliðsins í enska boltanum á síðasta ári ( Man. Utd, 80 mörk skoruð) og sterkasta vamarliösins (Arsenal, 17 mörk á sig). Arsenal hefur haft nokkurt tak á Manchester- mönnum, tapað aöeins einni af síðustu sjö viðureignum liöanna og unnu meöal góðgerða- leikinn i fyrra, 3-0. Leikurinn hefst kl. 15.00. -ÓÓJ 64 NINTENDO GAMEBOY ODLcM Við styðjum íslensku kvennolandsliðin í handbolta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.