Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 I3RANDA Linda var átta ára þegar ?essi saga gerðist. v\amma hemar og pabbi fóru til Svíþjóðar og Sunneva frasnka Lindu passaði hana á kvöldin en á daginn var Linda ein heima. Eitt kvöldið kom Sunneva með lítinn kettling sem hún hafði fundið úti. Hún hringdi til margra en eng- inn saknaði kisu. Sunneva sagði að Linda mastti hafa kisu þar til mamma og pabbi kasmu heim. Steinunn Jónsdóttir, Víðihvammi 13, 200 Kópavogi. (Framhald aft- ast í Barna-DV). Ása Guðrún, fallegt fiðrild KI5A 0(3 FI0RILDI Austurvegi 49 á Seyðisfirði, á fallega kisu. Pama má sjá kisu horfa á úti í garði á góðum sumardegi. LITLA SYSTIR Eg var að eignast litla mynd gaf ág systur. Húri heitir María Maríu Sif, Sif. Við mamma og pabbi systur leikum oft við hana. Eg lát minni. Maríu Sif í barnastólinn Soffía Dröfn sinn og sýndi henni mynd Snasbjörnsdóttir, 11 ára, sem ég teiknaði Lerkihlíð <2>, 550 Sauðár- sjálfur. I^essa króki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.