Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 9 Stgr.verð Stgr.verð Stgr.verð oqqóékaup! Eldri í klámið Utlönd Hillary Clinton, forsetafrú í Banda- ríkjunum, gerir framhjáhald eigin- manns síns og vandann sem því fylgdi að umtalsefni í viðtali við nýtt tímarit vestanhafs. Friðarviðræður í Mið-Austurlönd- um aftur í vanda Kunnuglegt hljóð er nú aftur komið í strokkinn í friðarviðræðun- um í Mið-Austurlöndum. Viðræðum um að hrinda gerðu friðarsam- komulagi í framkvæmd lauk án' þess að nokkuð þokaði. Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, lét í fyrsta skipti í ljós opin- berlega óánægju sína með að Palest- ínumenn skyldu ekki fallast á tillög- ur hans um að fresta aíhendingu hluta lands á Vesturbakkanum sem kveðið er á um í friðarsamningnum sem kenndur er við Wye River. í yfirlýsingu frá Barak eru Palest- ínumenn sakaðir um stífni. Barak ít- rekaði þó i gær fyrri heitstrengingar sínar um að framfylgja friðarsam- komulaginu í einu og öllu. Hann sagðist þó eiga von á að Palestínu- menn hugleiddu tillögur hans. Bill Clinton Bandaríkjaforseti gerir ekki neinar athugasemdir við skoðanir sem eiginkona hans Hill- ary lét í ljós í tímaritsviðtali þar sem hún ræddi álagið sem fylgdi framhjáhaldi hans. Talsmaður for- setans fullyrti þetta í gær. Hillary ræddi það sem hún kallar veikleika eiginmanns síns í fyi-sta tölublaði tímaritsins Talk. Þar kennir hún erfiðum uppvexti um sum þeirra vandamála sem hafa hrjáð forsetann. Joe Lockhart, talsmaður forset- ans, sagði aðspurður að forsetinn teldi ekki að erfið æska væri afsök- un fyrir kvennafari hans. „Nei, forsetinn telur sig bera ábyrgð gjörða sinna,“ sagði Lock- hart. Lengi hefur verið vitað að upp- vaxtarár Clintons voru erfið. Stjúp- Hillary talar um erfiða æsku bónda síns: Engar athuga- semdir frá Bill faðir hans var fyllibytta sem átti það til að hóta eiginkonu sinni öllu illu. Hillary Clinton lætur þó að því liggja í' viðtalinu að gifurleg spenna milli móður Clintons og ömmu hafi skilið eftir sig ör á sái drengsins. „Sálfræðingur sagði mér eitt sinn að ekkert væri verra fyrir dreng en að vera miðpunktur deilu tveggja kvenna. Löngunin til að gleðja hvora um sig er alltaf fyrir hendi,“ segir Hillary Clinton. Stgr.verð 19.900 Stgr.verö 14.900 Stgr.verð 26.900 2jahausa • Sjalfleitarí Nono * flðgerðr a skjá Upptökuminni * Start tengi Stgr.verð 29.900 Tombóluverð Stgr.verö 49.900 UNITED UTV9033 33" Black Matrix myndlampi islenskt textavarp 2 Scart tengi Fjarstýring Frank Jensen, dómsmálaráðherra Danmerkur, vill hækka úr 15 árum í 18 aldurstakmark þeirra sem mega koma fram í klámmyndum. Bama- verndarráð Danmerkur gagnrýndi um helgina 15 ára aldurstakmarkið og sagði það stríða gegn barnasátt- mála Sameinuðu þjóðanna. Sam- kvæmt honum eru þeir börn sem ekki hafa náð átján ára aldri. Danir höfðu einnig lofað ESB að gera hér á bragarbót. Sjðnvamsmidstöðin REYKJAVÍKUflSVÆfilÐ: Hajkaup. SmáralOfBÍ. Heimskrinolan. Kringlunni.IontiorÐ. Kópavogi. VESTURLANB: Hljómsýn. Akranísi. kauplélao Borgfirðinga. fiorgamesi. Blómslurvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. GmndarfirðiVESlFIHfllR: Rafbúð Jónasar Þirs, Patreksfirði. Póllinn, Isalirði. NORDURIAND: KF Steingrimsfjarðar. Hólmavík. Kf V- Húnvetnínga. Hvammslanga. KF Húnvetnmga. Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Oalvik. Ljósgjatinn. Akureyri. KF bingeyinga. Húsavik. Urð. Raularhötn. AOSTURLAND: KF Héraðsbúa. Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptúa Vopnafirði. KE Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Tumbræður. Seyðisfirði.KF Fáskrúðsljarðar. Eáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höln Hornaíirði. SUÐURIAND: Ralmagnsveikstaeði KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Sellussi. IX Sellossi. flás, borlákshötn. Brimnes. Veslmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmæni. Halnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.