Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 18
34 Sviðsljós ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI !> Útleiga á alls konar leiktækjum í bamaafmæli - götupartí — ættarmót Q.fl. Herkúles Sími 568-2644 GSM 891-9344 Haugabegt 31 • fi. 552 0620 Ertu með Kvef - og það um sumar? Fóðu þér Mentholatum Baim og Nasel nefúðann Kirsuberjailmur fyrir Mentholatum ÆíSQ: Fæst i Lyfju, apótekum og helstu verslunum Pamela Anderson iðrast einskis: Litlu brjóstin flottari Pamela Anderson sér sko ekki eft- ir því að hafa látið fjarlægja sílikon- fyllingarnar úr brjóstunum á sér. Þvert á móti. Með minni brjóst finnst henni hún vera miklu kyn- þokkafyllri en áður. Og það sem meira er, hún passar aftur í gömlu bíkíníbaðfotin sín. Nú um stundir brosir Pamela sinu breiðasta brosi, breiðara en oft- ast áður. „Þetta var ískyggilegt á meðan á þessu stóð. Þegar læknirinn komst að því að silikon haföi lekið úr öðru brjóstinu varð að gera stærri aðgerð en til stóð. Aðgerðin stóð í átta tíma en ekki í fjóra, eins og búist hafði verið við. Á meðan á þessu stóð ótt- Pamela svarar spurningum um brjóstamlnnkunina f amerísku sjónvarpi. aðist ég að það þyrfti að fjarlægja allt brjóstið," segir Pamela, í viðtali við kvennatímaritið Cosmopolitan. Svo slæmt var það þó ekki. Eftir aðgerðina þurfti Pamela að henda öllum brjóstahöldunum sínum sem voru af stæröinni F og fá sér D í staöinn. Hún er samt enn með stærri brjóst en ftestar konur. „Ég fékk allt i einu nóg. Ég horfði á sjálfa mig í speglinum og mér fannst ég vera hlægileg," segir kyn- þokkabomban. Þá sá hún að við svo búið mátti ekki standa og nú finnst henni hún búa yfir meiri kyntöfrum en nokkru sinni fyrr. Svo er hún aftur komin í faðm Tommys Lees tattúkóngs. Italski skíðakóngurinn Alberto Tomba var f fríðum félagsskap í Veletrzni-höll í Prag á dögunum. Þessar fallegu stúlkur tóku þátt í úrslitum Elite fyrirsætu- keppninnar íTékklandi. Skíðakóngurinn, sem þekktur er fyrir að hafa næmt auga fyrir kvenlegri fegurð, var einn dómaranna. Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur: áðurkr. 15.900nú kr. 5.900 Ullarjakkar, stærð 44-50: áðurkr. 17.900, nú kr. 9.900 Opia laugaidatja, kl. 10-16 Mörkinni 6 588 5518 Sylvester Stallone ekki af baki dottinn: Vill sjötta Rocky Sumir fá aldrei nóg. Sylvester Stallone, stórleikarinn með stóru upphandleggsvöðvana, ætlar að kasta sér aftur í hnefaleikahringinn í hlutverki hins sívinsæla Rocky Balboa. Ef allt fer fram sem horflr mun sjötta kvikmyndin um hnefa- leikakappann líta dagsins ljós ein- hvem tíma á næstu misserum. Sylvester stendur nú í samninga- viðræðum við kvikmyndafyrirtæk- ið Metrp-Goldwyn-Mayer um að skrifa handritið, leikstýra og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Að sögn Craigs Parsons, tals- Sylvester Stallone spáir f box á ný. manns kvikmyndafélagsins, eru við- ræðumar við Sylvester enn á fmm- stigi. Sjálfur vildi stórleikarinn ekk- ert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Fyrsta kvikmyndin um Rocky fékk þrenn Óskarsverðlaun, meðal annars fyrir að vera besta nóttin. Sylvester varð þegar í stað að stór- stjörnu. Hann var meira að segja til- nefndur til þessara eftirsóttu verð- launa, bæði fyrir leik sinn og leik- stjóm myndarinnar. Fjórar myndir til viðbótar um Rocky Balboa fylgdu í kjölfarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.