Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 4
24 ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 25 Sport DV DV - segir Svava Ýr, þjálfari liösins „Liðið náði sér engan veginn á strik gegn Rúmenum í fyrsta leiknum á mótinu. Spila- mennskan í þeim leik var alls ekki nógu góð en rúmenska liðið er fimasterkt. Hins vegar í leiknum gegn Ungverjum var allt annað að sjá til liðsins og þá alveg sérstaklega í síðari hálfleik en þá náðu stelpumar að sýna góða leikkafla. Við eigum eftir að læra mikið af þátttökunni á þessu heims- meistaramóti,“ sagði Svava Ýr Bald vinsdóttir, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við DV í gær. Svava Ýr vildi fyrir hönd liðsins koma á framfæri kær- um kveðjum heim til ís- lands. Það færi vel um mannskapinn en hitinn / væri stundum óbærileg- ur en hann hefur kom- ist upp í 40 stig. -JKS Suker til Arsenal Króatíski landsliðsmað- urinn Davor Suker skrif- aði i gær undir f]ög- urra ára samning við Arsenal. Suker, sem er 31 árs gamall, er frá Real Madrid. Hann lét að sér kveða í síö- ustu heimsmeistara- keppni þar sem hann skoraði sex mörk. Suker kemur eflaust til með að styrkja sóknarleik Lundúna- liðsins en hann kostaði félagið um 380 milljónir króna. -JKS Góðir kaflar Auðvelt hjá Noregi 0-1 Kristin Lie (21) 0-2 Ann Mari Skarn (29.) 0- 3 Kristin Lie (38.) 0-4 Anita Rapp (40.), 0-5 Anita Rapp (45.), 0-6 Elene Moseby (54.), 0-7 Heidi Ped- ersen (77.) Noregur átti ekki í neinum vandræðum með að sigra slakt íslenskt u-21 landslið í opnunarleik Opna Norðurlandamótisins sem hófst í gær. íslensku stelpurnar náðu að veita sterku norsku liði viðnám fyrstu 15 mínútur leiksins en þá tóku þær norsku öll völd og settu fimm mörk fyrir leikhlé. Seinni hálfleikur var öllu skárri en sá fyrri en engu að síður bætti norska liðið tveimur mörkum við og sigraði ör- ugglega, 7-0. íslenska liðið fékk þó ágæt færi og hefðu átt að skora tvö mörk. Leikur íslenska liðsins olli 150 áhorfendum talsverðum vonbrigðum og verður liðið og þjálfarinn að taka vel til i sínum herbúðum. Efnivið- urinn og góðir hæfileikar eru til staðar í liðinu en það þarf að spila rétt úr því til að árangur náist. „Það virðist voða oft gerast í þessum kvennabolta að þegar viö fáum á okkur tvö eða þrjú mörk þá hrynur þetta. Seinni hálfleikurinn var betri, við fengum bara á okkur tvö mörk. Mál- ið er það að allt liöið tapaði áttum á sama tíma. Ef íslenskur kvennabolti ætlar að taka framforum einhvem tíma, þá verðum við aö spila á fleiri leik- mönnum en allir telja besta, það verða fleiri aö gera meira,“ sagði Þórður Lárusson landsliðsþjátf>' ari í leikslok. Lið íslands: María B. Ágústsdóttir, Guðrún S. Gunnars- dóttir, Edda Garðarsdóttir, Ingibjörg H. Ólafsdóttir, Rakel Logadóttir, Heiöa Sigurbergsdóttir, Ásgerður Ingibergsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Bára Gunnarsdóttir, Elín J. Þorsteins- dóttir og Lovisa Lind Sigurjónsdóttir. Inn á komu: Hildur j Sævarsdóttir, Kristín Ósk Halldórsdóttir, Elfa B. Erlingsdótt- I ir, íris Andrésdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir. J Úrslit í öðrum leikjum. Bandaríkin-Finnland, 1-0, f Ástralía-Svíþjóð, Danmörk-Þýskaland. -ih/ÍBE Vilhjálmur sigraði I Vilhjálmur Ingibergsson, kylfingur úr NK, sigr- aði í svokallaðri „shoot out“ keppni á Nesvellinum í gær. Sigurpáll Geir Sveinsson, GA, varð annar og þriðji varð Helgi Þórisson, Keili. í höggleik, sem fram fór um morguninn, sigraði Tryggvi Traustason, Keili, lék á 33 höggum eða — þremur höggum undir pari. -JKS Arsenal sigraði Manchester United í árleg- um leik um góðgerðar- skjöldinn í ensku knattspym- unni um helgina, 2-1. Þar með tap- aði Manchester United fyrsta leik sínum á þessu ári en ekki verður annað sagt en sigur Arsenal hafi verið sanngjarn þegar á heildina er litið. Leikmenn United vom minntir rækilega á það í leikn- um að þeirra bíður erfítt verkefni við að verja titla sína frá síðustu leiktíð. Lið Arsenal er geysilega sterkt og vel skipað og lék á köflum vel gegn United um helgina. Leik- menn beggja liða sköpuðu sér ágæt færi sem tókst ekki að nýta. David Beckham kom United yfir með glæsilegu marki úr aukaspymu á 36. mínútu. Fljótlega í síðari hálfleik jafnaði Kanu úr vítspymu sem dæmd var réttilega eftir brot Dennis Irwin á Patrick Vieira innan vítateigs. Sigur- markið skoraði siðan Ray Parlour með góðu skoti en hann hafði áður átt skot í stöng. Marga snjalla leikmenn vantaði í bæði lið. Arsenal lék án Davids Seaman í markinu, Tony Adams, Dennis. Berg- kamp og Marc Owermars vom heldur ekki með svo ein- hverjir séu nefndir. Hjá United vantaði meðal annarra Jaap Stam, Ronnie Johnsen, Roy Keane og Gary Neville. „Það var sterkt fyrir okkur að sigra í þessum leik. Ég er mjög ánægður með leik minna manna og það var gott hjá þeim að sigra eftir að vera marki undir,“ sagði Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, eftir sigurinn gegn United. Alex Ferguson hafði þetta að segja: „Ósigur er ósigur. Við töpuðum þessum sama leik í fyrra fyrir Arsenal. Eft- ir það áttum viö frábært tímabil. Ég vona bara að þetta verði eins núna og við eigum jafn gott tímabil fram und- an og í fyrra." Arsenal sigraði United, 3-0, í leiknum um góðgerðar- skjöldinn í fyrra. Ósigurinn nú gegn Arsenal var fyrsti ósigur Manchester United síðan 19. desember sl. en þá tapaði liðið fyrir Middlesbough. -SK Skoska knattspyrnan: Rangers byrjaði a sigri voru mörkin orðin fimm talsins. Vörn Aberdeen var leikin grátt á köflum og ljóst að hana verður að styrkja. Liðið hefur að undanfómu verið á höttunum eftir Lárusi Orra Sigurðssyni hjá Stoke og er alveg ljóst að áhugi skoska liðsins hefur ekki minnkað eftir þennan skell. Ólafur Gottskálksson og félagar hans í Hibemian frá Edinborg gerðu jafntefli við Motherwell á heimavelli, 2-2. Ólafur var í marki Hibemian allan leikinn. Dundee United sigraði nágranna sína í Dundee, 2-1, og lék Sigurður Jónsson allan tímann í vöminni hjá Dundee United. St. Johnstone fékk skell á heimavelli fyrir Hearts, 1-4. -JKS Nígeríumaðurinn Kanu fagnar marki sínu úr vítaspyrnu gegn Manchester United um helgina. Reuter Keppni í skosku úrvalsdeildinni hófst í dag. Meistaramir í Glasgow Rangers sigmðu Kilmarnock, 2-1, á heimavelli sínum, Ibrox í Glasgow. Kilmamock leikur sem kunnugt er gegn KR í Evrópukeppninni í ágúst. Rod Wallace kom Rangers yfir á 39. mínútu. Ally Mitchell jafnaði fyrir Kilmamock á 65. mínútu. Fjórum mínútum síðar skoraði Claudio Reyner sigurmark Rangers en tæplega 50 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum. Celtic fór á kostum gegn Aberdeen Af úrslitum leik Aberdeen og Celtic má ráða að Celtic verður mjög sterkt á þessu tímabili. Liðið fór hreinlega á kostum og lék Aberdeen sundur og saman. Áður en lauk Heimsmeistarakeppni 20 ára yngri í Kina: Tap gegn Rúmenum íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára yngri, tapaði fyrir Rúmenum, 30-16, i fyrsta leiknum í B-riðli á heimsmeistaramótinu í Kína. í hálfleik var staðan 14-6. í gær beið svo liðið ósigur fyrir Ungverjum, 28-20, en í hálfleik var staðan 17-8. ! leiknum gegn Ungverjum þær Þórdis Brynjólfsdóttir Kristjánsdóttir 4 mörk Kristjánsdóttir gerði þrjú mörk. Gegn Ungverjum voru þær Þórdís Brynjólfsdóttir og Þóra Helgadóttir markahæstar með fjögur mörk og þær Dagný Skúladóttir, Gunnur Sveinsdóttir og Hanna Stefánsdóttir þrjú mörk hver. í dag er frí en á miðvikudag verður leikið gegn Noregi og á föstudag við Kongó. -JKS skoruðu og Edda og Hafrún - er Arsenal vann Man. Utd í árlegum leik um góðgerðarskjöldinn -------i Sport [rf SKOTLAND Dundee Utd-Dundee.........2-1 1- 0 Skoldmark (14.) 1-1 Falconer (52.) 2- 1 Ferraz (85.) Hibernian-Motherwell......2-2 1-0 Lehmann (45.) 1-1 Nevin (65.) 2-1 Lehmann (81.) 2-2 Nicholas (90.) Rangers-Kilmarnock........2-1 1-0 Wallace (39.) 1-1 Mitchell (65.), 2-1 reyner (68.) St. Johnstone-Hearts......1-1 0-1 McSwegan (31.) 0-2 Flogel (66.),0-3 Dods sjálfsm. 78.) 1-3 McQuillan (83.) 1-4 Cameron (79.) Aberdeen-Celtic ..........0-5 0-1 Larsson (4.) 0-2 Viduka (35.) 0-3 (41.) 0-4 Larsson (52.) 0-5 Burchill (90.) FRflKKLAND Marseille-Sedan.............3-0 1-0 Bakayoko (26.) 2-0 Dugarry (33.) 3-0 Belmadi (90.) Metz-Rennes ..................0-0 Paris St. Germain-Troyes ....1-0 1-0 Robert (60.) Auxerre-Nancy ...............2-1 1- 0 Guivar ch (35.) 2-0 Comisetti (64.) 2- 1 Wiart (66.) Nantes-Le Havre ..............1-0 1-0 Sibierski (90.) Lyon-Montpellier.............1-2 0-1 Loko (25.) 0-2 Barbosa (73.) 1-2 Vairelles (79.) Strasbourg-RC Lens............1-0 1-0 Hemdani (46.) Bordeaux-Bastia .............3-2 1-0 Alicarte (34.) 1-1 Nee (57.) 1-2 Pet- eresen (69.) 2-2 Laslandes (81.) 3-2 Micoud (85.) Monaco-St. Etienne............2-2 1-0 Simone (11.) 1-1 Pedron (18.) 2-1 Trezeguet (29.) 2-2 Aloisio (52.) NOREGUR Brann-Bodö/Glimt.............4-1 Molde-Válerenga ..............4-3 Odd/Grenland-Moss............ 1-0 Stabæk-Lilleström ........... 1-6 Strömsgodset-Skeid ..........3-1 Viking-Tromsö ...............2-1 Rosenborg-Kongsvinger........4-1 Rosenborg 17 12 2 3 48-15 38 Lilleström 17 11 2 4 44-27 35 Molúe 17 11 2 4 31-31 35 Brann 16 10 0 6 27-25 30 Stabæk 17 9 2 6 36-31 29 Tromsö 16 8 2 6 39-27 26 Bodö/Glimt 17 7 3 7 31-33 24 Viking 17 7 2 8 28-26 23 Odd 17 7 2 8 23-34 23 Strömsg. 17 6 1 10 28-38 19 Skeid 17 5 2 10 21-39 17 Moss 17 5 1 11 23-34 16 Válerenga 16 4 3 9 24-32 15 Kongsving. 16 3 0 13 21-42 9 Real Madrid sigraði Inter Milan, 3-2, i vináttuleik um helgina. Morientes skoraði tvö af mörk Real Madrid og Raul gerði eitt. Christian Vieri og, Andrea Pirlo skoruðu mörk Inter. Nicolas Anelka er á leið til Real Ma- drid á 7 ára samning og sagði Lorenzo Sanz, forseti Real Madrid, í gær að formlega yrði gengið frá kaupunum við Arsenal síðar í vikunni. Real greið- ir um 35 milllónir dollara fyrir leik- manninn. Helsingborg sigraði Örgryte, 2-0, í sænsku knattspymunni í gærkvöld. Helsingborg er efst með 31 stig, AIK hefur 30 stig og Örgrtye 29 stig. -JKS Evrópumót 22 ára og yngri: Vala meistari - stökk 4,30 metra í Gautaborg Vala Flosadóttir varð Evrópu- meistari í stangarstökki í flokki 22 ára og yngri í Gautaborg um helg- ina. Vala stökk 4,30 metra en þetta er hæsta stökk hennar utanhúss í sumar. Þórey Edda Elísdóttir var einnig meðal þátttakenda og varð í fjórða sæti með stökk upp á 4,15 metra. Frammistaða Völu gefur fyrirheit um að hún sé í framför og er það gleðilegt þremur vikum fyrir heims- meistaramótið í Sevilla. Þórey Edda stefnir að þátttöku þar en hún hefur átt við meiðsli að stríða en lét þau samt ekki aftra sér frá keppni í Gautaborg um helgina. Þýska stúlkan Nastja Rishtich og heimsmeistari innanhúss frá því i Japan á sl. vetri varð að gera sér annað sætið á mótinu að góðu. -JKS 0 Evrópumótið í sundi: Met í boðsundi á lokadegi mótsins Ríkarður Ríkarðsson setti íslands- met í 100 metra flugsundi 0:56.27 mín. Ríkarður byrjaði á 25,75 sek. og synti mjög gott sund og kláraði eins og herforingi. Ríkarður varð í 29. sæti og náði með tímanum inn í Ólympíuhóp SSÍ en ÓL-lágmarkið í greininni er 55,25 sekúndur. Alls voru 7 íslandsmet sett á mótinu. Öm Arnarson synti undanrásir í 200 metra baksundi og gerði ógilt, en hann fór 15,5 metra eftir stunguna og það er 0,5 metrum lengra en leyfi- legt er. Tími Amar var 2:05,92 mín. sem hefði engan veginn nægt í úr- slit. Lára Hrund synti 200 metra skrið- sund á 2:05,51 mínútum og varð í 21. sæti. Eydís synti 200 m skriðsund á 2:06,42 mín. sem gaf 25. sæti og er bæting upp á 6/10 úr sek. íslensku stúlkumar settu íslandsmet í 4x100 m fjórsundi í morgun. Stúlkurnar syntu á 4:26,92 mínútum og bættu gamla metið um 5 sekúndur. Sveitina skipuðu Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, Lára Hrund Bjarg- ardóttir, Eydís Konráðsdóttir og Elín Sigurðardóttir. Þar með er þátt- töku íslendinganna á EM 199 lokið. -JKS Jóhann B. Guðmundsson hjá Watford: Skrifaði undir til fjögurra ára Keflvíkingurinn Jóhann B. Guð- mundsson skrifaði undir nýjan fjög- urra ára samning við enska úrvals- deildarliðið Watford í dag. Jóhann skoraði eins og kunnugt er tvö mörk fýrir Watford í afmælisleikn- um gegn KR á dögunum á Laugar- dalsvellinum og má rekja samnings- vUja enskra til góðrar frammistöðu hans í þeim leik. Með því að gera svo langan samning við Jóhann sýna Watfordmenn að þeir hafa mikla trú á strák, en hann fékk ekki allt of mörg tækifæri i fyrra, þrátt fyrir góða frammistöðu, þegar hann loks fékk að spreyta sig. Jóhann, sem er 22 ára, lék síðast með Keflvíkingum 1997 en hefur verið í 1 1/2 ár hjá Watfordliðinu eða frá því í mars 1998. Hann á að baki 13 leiki fyrir Watford í B-deildinni 1998-99 og skoraði í þeim tvö mörk, bæði gegn Port Vale í fyrsta leik sínum á aðal- liði liðsins. Nýi samningurinn er mjög góður, miklu betri en sá sem hann var á og Jóhanni því ekkert að vanbúnaði nema sanna sig í ensku úrvalsdeUd- inni næsta vetur. -ÓÓJ Heiðar fór á kostum - skoraöi Qögur mörk gegn Stabæk Heiðar Helguson fór á kostum með liði sínu, LUleström, gegn Sta- bæk í norsku knattspymunni um helgina. Heiðar skoraði ljögur mörk í stórsigri, 1-6, og lagöi eitt upp. Helgi Sigurðsson skoraði eina mark Stabæk í leiknum og svo virðist sem liðið sé að gefa eftir í baráttunni. Heiðar er orðinn markahæstur í deUdinni ásamt Sigurd Rushfeldt hjá Rosenborg. Þeir félagar hafa skorað 15 mörk en Helgi Sigurðsson kemur á hæla þeim með 14 mörk. Með sigrinum er LUleström í 2.-3. sæti ásamt Molde með 35 stig en Rosenborg er í efsta sæti með 38 stig. Það stefnir þvi aUt í það að þessi þrjú lið berjist um norska meistaratitilinn. -JKS Við styðjum íslensku kvennalandsliðin í handbolta. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.