Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 25
JLJ"W LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 25 swds/yós Oliver Stone: Viðurkennir ekki glæpinn Stórleikstjórinn Oliver Stone hef- ur fyrir dómi sagst vera saklaus af því að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Steinn var handtekinn i síð- asta mánuði eftir að lögreglumenn stoppuðu hann vegna einkennilegs ökulags og hera lögreglumennirnir að leikstjórinn hafi verið vel yfir áfengismörkum, auk þess sem Must- anginn hann var eins og apótek á hjólum. Sem fyrr segir neitaði Oliver öll- um sakargiftum fyrir rétti en gerði hins vegar lítið til þess að draga úr grunsemdum fjölmiðlamanna. Á meðan lögfræðingur hans svaraði spurningum þeirra skemmti leik- stjórinn sér við að taka myndir af ljósmyndurum sem voru að taka myndir af honum. Carrey að verða vitlaus? Sagt hefur verið að leikarinn Jim Carrey hafi enn verið að ná sér eft- ir skilnaðinn við Lauren Holly þeg- ar hann hallaði sér að Courtney Love til þess að fá svolitla huggun. Nú sér hins vegar aldeilis til sólar í flóknu ástarlífmu þar sem þær fregnir hafa borist að Carrey sé byrjaður með leikkonununni Renee Zellweger, sem leikur á móti honum í nýjustu mynd hans Me Myself and Irene. Talsmenn beggja segja að þau séu „bara mjög góðir vinir“ en starfs- maður á upptökustað er hins vegar á öðru máli og hefur það eftir Jim sjálfum að sambandið sé alvarlegt. Annars virðist vera mjög líflegt og skemmtilegt á upptökustaðnum og segja sumir að Carrey taki hlut- verk sitt sem geðklofasjúklingur fullalvarlega. Hann sé farinn að sýna einkenni klofins persónuleika á þá leið að eina mínútuna er hann vinalegur og skemmtilegur en þá næstu rýkur hann burt í fússi. Jafn- vel Carrey sjálfur hefur viðurkennt að hann gangi stundum of langt: „Ég fæ hundruð hugmynda á hverj- um degi, sem allar streyma um höf- uð mitt. Stundum missi ég stjórn á mér,“ sagði hann. Carrey ætti kannski að vara sig á mönnunum í hvítu sloppunum. Víkurvegur í Grafarvogi við Vesturlandsveg: fiatnaijiitum Soteí I \-j duga Frá og með mánudeginum 9. ágúst til sunnudagsins 22. ágúst, eða í 13 daga, verður Víkurvegur lokaður við Hringveg nr. 1 (Vesturlandsveg) við Keldnaholt. Við það lokast aksturs- leiðir í og úr Grafarvogi um Víkur- veg. Vegfarendum er bent á að aka um Höfðabakka og Gullinbrú á meðan. Vegfarendum er bent á eftirfarandi leiðir skv. meðfylgjandi korti: • í og úr Staðarhverfi um Strandveg og Gullinbrú. • í og úr Borgar-, Engja- og Víkurhverfi um Borgarveg, Strandveg og Gullinbrú. • I og úr Flata- og Rimahverfi um Strand- veg og Gullinbrú. • iogúrHúsahverfiumGagnveg,Hallsveg og Gullinbrú. • iogúrHamra-ogFoldahverfiumGullin- brú. Borgarverkfræðlngur Vegamðlastjðrl 300 viðbótansæti á sértilboði Bókaðu til London með Heimsferðum og tryggðu þén afslátt fyrir manninn Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og afsláttarsætin 300 seldust strax upp. Nú bætum við 300 viðbótarsætum við þar sem þú getur tryggt þér ferðina til London á hreint ffábærum kjörum. Heimsferðir kynna nú fimmta árið í röð beint leiguflug sitt til London, þessarar vinsælustu höfuðborgar Evrópu. Aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og nú kynnum við glæsilegt úrval hótela í hjarta borgarinnar. Gildir í ferðir frá mánudegi til fimmtudags ef bókað fyrir 20. ágúst. Glœsilegt hótel ihjarta London ó fróbœru verði Glœsileg ný hóteí í boSi Plaza hótelið, rétt við Oxford strœti Flugsæti til London Kr. 16.990.- Flugsœti fyrir fullorðinn með sköttum.Ferð frá mánudegi til fimmtudags, efbókað fyrir 20.ágúst. Flug og hótel íþrjár nœtur Kr. 24.990.- Ferðfrá mánudegi til fimmtudags, efbókað fyrir 20.ágúst, Bayswater Inn.Flug og hótel í 4 nœtur, helgarferð Kr. 33.590.- Ferð fi'á fimmtudegi til mánudag, Bayswater Inn hótelið. íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér örugga þjónustu í heimsborginni Flug alla fimmtudaga og mánudaga í október og nóvember HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð, sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.