Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 27
JLlV LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 -*rÆí_ •« am jr SVIOSljOS 27 Onassis-erfinginn: Athina Rous- sel í fríi Athina Roussel, sem eitt sinn var rikasta stúlka heims, enda einkaerfingi Christinu Onassis, er nú orðin 14 ára. Frá því að móðir hennar svipti sig lífí hefur hún búið hjá fóður sínum í Sviss og sænskri stjúp- mömmu sinni og þremur hálf- systkinum sínum. Grikkir hafa haft áhyggjur af því að Athina kynnist ekki grískum uppruna sínum en í síðustu viku gladdist þjóðin þegar óskabamið kom í heim- sókn. Athina var að fara i brúð- kaup með foreldrum sínum og kunni ágætlega við sig. Miklar deilur eru í kringum arf At- hinu, sem er einn milljarður punda, en hann fær hún ekki í hendurnar fyrr en á átján ára afmælisdegi sínum. Það er ekki ónýt afmælisgjöf. Matt Damon á lausu aftur Svo virðist sem sambandi ungu Hollywood-stjarnanna Matts Damons og Winonu Ryder sé lokið. Þessu halda í það minnsta Holiywood-spekúlantar fram þar sem lítið hefur sést til þehra að undanfórnu. Þau voru dugleg í djamminu ekki alls fyrir löngu en nú sjást þau ýmist alls ekki eða þá hvort í sínu lagi. Um tíma fóru þau mikið út með öðru stjörnupari, þeim Ben Affleck og Gwyneth Paltrow, en það er allt búið hjá þeim líka. Það gengur fleira en ástarlíf Damons brösulega þessa dagana því að myndin hans, The Talented Mr. Ripley, hefur fengið hörmulega dóma og menn gant- ast með það aö Damon sé kannski bara alls enginn. „talent". Sumarlitirnir frá Helenu Rubinstein: Úr ríki óraunveruleikans - þar sem hafgyðjan lemanja ríkir Þegar sumarlitimir í snyrtivör- um eru skoðaðir kemur í Ijós að allt er í tísku; frá tónum sem aðeins eiga að gefa andlitinu heilbrigt og frísklegt yfirbragð til litadýrðar sem minnir einna helst á jólaskraut - en gengur upp. Iemanja-sumarlínan frá Helenu Rubinstein er sannkölluð litaorgía, hugmyndin sótt til Brasilíu í gyðju hafsins, Iemanja, sem meitlar fresk- ur á hafsbotninn, klæðist hvít- fyssandi brimi og ríkir yfir óraun- veruleikanum. 1. janúar er dagur- inn sem Brasilíubúar tigna Iemanja og þá er dansað þar til minnið hverfur. Húðliturinn í Iemanja-línunni er gylltur og hefur náttúrlegan litblæ sem minnir á vatn, við og kvöldsól, púðriö gefúr húðinni mikilfengleg- an bjarma; augnskuggar eru khaki- grænn, gylltur, sólseturs-orange, hafblár og hvítur, maskarar bláir, brúnir, svartir; varir og neglur ým- ist mattar og glansandi í brúnum tónum, grá-beige, gull-bronze með perlugljáa, bláar, perluhvítar með örlitlum fjólubláum blæ. Nornaleg vaxbrúða Ivana Trump, sem er stjarna án þess að hafa nokkuð til að bera, er búin að láta gera vaxmynd af sér og er sú að sjálfsögðu framleidd hjá Madame Tussaud. Myndinni hefur verið komið fyrir á Veneti- an Resort-hótelinu í Las Vegas. Miklar sögur fóru af því í slúð- urdálkum vestanhafs að frú Trump og vaxmyndaframleiðend- urnir væru komin í hár saman vegna þess að konukindin væri svo óánægð með útkomuna og var talað um málaferli og djöfulgang. Það kom hins vegar á daginn að enginn ágreiningur var um stytt- una, heldur vildi Ivana hafa ljós- an varalit og naglalakk og urðu steypumenn við óskum hennar. Ástæðuna fyrir því að hún vildi ekki hafa dökkan varalit og nagla- lakk á vaxmyndinni segir Ivana að það hafi gert hana nornalega. Síðan bætti hún við: „Minna er meira.“ Kannski hún ætti að segja hár- greiðslumeistaranum sínum það. Ertu með Kvef - og það um sumor? Fóðu þér Mentholatum Bolm og Nosel nefúðann Sara, hertogynjan af Jórvík: í fríi á frönsku Rivierunni Sara, hertogynjan af Jórvík, dvaldist ekki alls fyrir löngu á frönsku Rivierunni i fríi ásamt dætrum sínum, Beatrice og Eu- genie. Mæðgurnar nutu gestrisni ameríska milljónamæringsins Laurences Stolls sem bauð þeim að vera í snekkju sinni, Savarona. Sumarið hefur verið annasamt hjá Söru því að hún var nýlega í Suður-Afríku þar sem hún hitti meðal annars Nelson Mandela, auk þess sem hún heimsótti vin sinn, greifann Gaddo della Gherardesca á ítaliu í upphafi sumars. 0 Kirsuberjailmur fyrir A/\enthoiatum ÆZSbi F*st í lyfjo, opótekam og helstu verslunum BíltækS sem hafa krafíinn } KDG4070R bflgeislaspilari með útvarpi. FM/MB/LB. 24 stööva minni með sjálfvirkri stööva innsetningu og háþróaöri RDS móttöku. 4x40W 4 rása magnari. RCA útgangur fyrir kraftmagnara. Fullkomnar tónstillingar. Laus framhliö. Tilboösverö kr. 2S.950,- KFKixunnnmwm | | þar sem gæðin lieyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 Bíltækí • Magnarar • Hátalarar Húsgögn Smiðjuvegi 6D • Rauð gata 200 Kópavogur • Sími 554 4544
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.