Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 7. ÁGUST 1999 Að læra á bíl og/eða mótorhjól jfk Bls. 35 \ ::.'% Isuzu Trooper, notadrjúgur og rúmgóður sjö manna jeppi með snotru yfir- bragði. Stóra tromp Trooper er aflmikil dísilvél sem skilar 159 hestöflum og miklu snúningsvægi. Reynsluakstur Isuzu Trooper 3,0 dísil: Notadrjúgur og með gott afl Fáum bílum í seinni tíð hefur verið tekið með jafnmiMum virkt- um á íslenska bilamarkaðnum og Isuzu Trooper-jeppanum. Hann kom raunar á markað fyrir heilu ári en allt fram á þennan dag hafa verið langir biðlistar eftir bílunum og hef- ur þurft að leita nokkur ár aftur í tímann til að fmna hliðstæðu slíkr- ar þolinmæði hjá kaupendum. Nú er loks komið að reynslu- akstri og við skoðum þennan vin- sæla jeppa betur í dag. BI$. 36 drenalínspýtingu Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að prófa bíl „Made in Iceland" en Adrenalín er nýjasta afkvæmi íslensks hugvits á þessu sviði. Bíllinn er hreinræktaður sportbill sem bráðum verður gerð- arviðurkenndur hérlendis, en blaða- maður DV fékk að taka í tækið á dögunum, svona til að koma með sitt álit á gripnum. Bls. 30 MMC Colt GLXi, 1600 cc, nýskr. 14.01. 1997, ekinn 28 þús., beinsk., rauður. Verð 1.190 þús. MMC Lancer GLXi, 1300 cc, nýskr. 20.01.1999, ekinn 2 þús., beinsk., grænn. Verð 1.350 þús. VW Passat, 1800cc, nýskr. 15.10. 1998, ekinn 13J)ús„ sjálfsk., blár. Verð 2.090 þús. MMC Spacewagon, 2000 cc, nýskr. 09.01.1998, ekinn 22 þús., sjálfsk., hvímr. Verð 2.250 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 VW Polo, 1400 cc, nýskr. 11.07.1997, ekinn 37 þús., beinsk., rauður. Verð 1.050 þús Honda Civic VTL 1600 cc, nýskr. 14.11. 1996, ekinn 44 þús., beinsk., rauður. Verð 1.400 þús. BÍLAÞINGÍEKLU Némcr &íH~ í no-tvZvM bíhml Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is * www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.