Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Side 1
Isuzu Trooper, notadrjúgur og rúmgóður sjö manna jeppi með snotru yfir- bragði. Stóra tromp Trooper er aflmikil dísilvél sem skilar 159 hestöflum og miklu snúningsvægi. Reynsluakstur Isuzu Trooper 3,0 dísil: Notadrjúgur og með gott afl Fáum bílum í seinni tíð hefur verið tekið með jafiuniklum virkt- um á íslenska bílamarkaðnum og Isuzu Trooper-jeppanum. Hann kom raunar á markað fyrir heilu ári en allt fram á þennan dag hafa verið langir biðlistar eftir bilunum og hef- ur þurft að leita nokkur ár aftur í tímann til að finna hliðstæðu slíkr- ar þolinmæði hjá kaupendum. Nú er loks komið að reynslu- akstri og við skoðum þennan vin- sæla jeppa betur í dag. Bls. 36 Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að prófa bíl „Made in Iceland" en Adrenalín er nýjasta afkvæmi íslensks hugvits á þessu sviði. Billinn er hreinræktaður sportbíll sem bráðum verður gerð- arviðurkenndur hérlendis, en blaða- maður DV fékk að taka í tækið á dögunum, svona til að koma með sitt álit á gripnum. Bls. 30 Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU NvmC'K &íH~ í nohj?vm bílvMÍ www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • MMC Colt GLXi, 1600 cc, nýskr. 14.01. 1997, ekinn 28 þús., beinsk., rauður. Verð 1.190 þús. MMC Spacewagon, 2000 cc, nýskr. 09.01.1998, ekinn 22 þús., sjálfsk., hvítur. Verð 2.250 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 MMC Lancer GLXi, 1300 cc, nýskr. 20.01.1999, ekinn 2 þús., beinsk., grænn. Verð 1.350 þús. VW Passat, 1800cc, nýskr. 15.10. 1998, ekinn 13 þús., sjálfsk., blár. Verð 2.090 þús. VW Polo, 1400 cc, nýskr. 11.07.1997, ekinn 37 þús., beinsk., rauður. Verð 1.050 þús Honda Civic VTl, 1600 cc, nýskr. 14.11. 1996, ekinn 44 þús., beinsk., rauður. Verð 1.400 þús. Hvar er best að gera bílakaupin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.