Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 7. ÁGUST 1999 Ég heiti f3irna. Á hverju kvöldi áður én eg sofna les eg góða bók. 5ú bók heitir Í3iblía. Þ'að er mjög fróð- legt að lesa Biblíuna. Ég geymi alltaf EJiblíuna a náttborðinu mínu. A hverju kvöldi þegar ég er búin að lesa Biblíuna, fer ág með Faðirvorið og horfí til Guðs á himnum. Arnar Freyr Einarsson og Bryndís ósk Einars- dóttir, Goðaborgum 3, 112 Reykjavík. Ll LITLI FUGLAFJ0L5KYLDA Elín Anna Guðmundsdóttir, ft5rufelli 2 í Reykjavík, sendi þessa fallegu mynd af hamingjusamri fuglafjölskyWu uppi í trá. Níðri í jörðinni eru ánamaðkarnir að tala saman í holunum. Elín Anna er 7 ára. Óli litli var að eignast lítinn bróður. Litli bróðir á að heita Agnar Freyr. A morgun á að skíra hann. Oli hlakk- ^r evo til. Oli er að teikna stóra og fína mynd handa Agnari. Oli er mjög ánasgður með Agnar, litla bróður sinn. Öli er ánasgður bví nú er hann orðinn stóri bróðir. Helen Dö'gg Snorradóttir, Hrafnhól- um 6,111 Reykjavík. Hugdjarfa unglingsstúlkan Kayley tekst á hendur mikið ævintýri þegar Rúber, hinn illgjami riddari, stelur töfrasverðinu Excalipur frá Artúri konungi. Með hjálp frá hinum unga og myndarlega Carret leggja þau af stað í geysierfiða för til að endurheimta sverið og bjarga konungsríkinu. A leið sinni hitta þau stóríurðulegan og gáfulegan tvíhöfða dreka, Kornvall og Devon.Töfrasverðið er stórkostlegt mynband, uppfullt af gamni, spennu og góðri tónlist. 1. Hvað heitir hugdjarfa unglingsstúlkan? Svar:----------------------------------------- 2. Hver stal töfrasverðinu? Svar: 3. Hvað heitir tvíhöfða drekinn sem þau hittu? Svar:------------------------------------------- 4. Hvað fóru Kayley og Carret að gera í þessari geysierfiðu för sinni? Svar: 5. Hvað eru mörg sverð á myndinni? Svar:-------------------------------------- Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Töfrasverðið". Nöfn vlnningshafa verða birt í DV 26. ágúst. Krakkar, semjið vísu um töfrasverðið og sendið með. Naf n:_________________________________ Heimilisfang:_____________________________ Póstfang: Krakkaklúbbsnr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.