Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 7 L7 X 2. FELUMYNP Geturðu hjálpað kisu að finna litlu kettling- ana sína fimm? Sendið lausnina til: öarna-DV. LISTAHÁTÍÐ KRAKKA / I byrjun september verður haldin Listahá- tíð krakka á aldrinum 9-12 ára í Tjarnarbíói. Ef þið hafið eitt- hvað gott fram að fasra, t.d. söng, töfra- brögð, myndir (mynálistarsýning verður í hlei), Ijóð, söng, fimleikaatriði og fleira, hafið jpá sambaná við okkur sem fyret. Guðrun Sóley, Gunnur, Garðastrasti 15, 101 Reykjavík. Nýlendugötu 24, 101 Reykjavík. E-mail: josefinaasimnet.is E- maiktorhaitn.is Helga, Álfatúni 5, 200 Kópavogi. TRAUSTj, Oö NERO Einu sinni var hundur sem hét Neró. Slind- ur maður átti hann. Hann hét Trausti. Trausti fór oft í göngur með Neró. Allt í einu spurði Trausti Neró hvort hann mastti fá sjón- ina hjá Neró. Neró sagði já. Svo nuddaði Nero augun og þá fékk Trausti sjónina. En Trausta leið ekki vel. Hann spurði Neró VINKONUR 2 Sigrún S., Heiðarholti 1E í Kefiavík, teiknaði þá til vinstri og Alfa Sachmann, Gamleveien 712, Hakaáal, Noregi, þá til hasgri. En hvað heita vinkonurnar? Sendið svörin til: öarna-DV. hvort hann vilái fá sjónina aftur. Neró sagði já. Eá leið öll- um vel. Serglind D\e Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 3Ö, 220 Hafnarfirði. 3L0ÐRUR Inga, Ella, Anna og Ivar eiga þessar blöðrur. Talan á blöðrunni hennar Ingu er ekki hærri en ?rjár tylftir. Talan á blöðrunni hennar Ellu er4 aegri en helmingurinn af 96. Talan á blöðrunni hennar Önnu er lasgri en á blöðrunni hans Ivars. Hver á hvaða blöðru? Setiílið svörin til: Barna-DV KUI3I3AKÁ5SI Hversu marga litla kubba vantar til að fullgera stóra kubbinn? Sendið svarið til: Sarna-DV Tígri er minn besti vinur. Ekkert hjá honum hrynur. Tígra finnst gaman í sundi. Hann syndir aldrei með hundi. Arni Jón Eórðarson, Háafelli 6, Feliabæ. NÓTTIN LANGA Einu sinni var stelpa sem hét Maríanna. Marí- anna átti að fara að sofa snemma pví hún átti að fara í skólagarðana klukkan átta naesta morgun. En Maríanna gat ekki sofnað ut af bíla- hljóðunum úti á götu. Maríanna kallaði í mömmu sína og ..***». sagðist ekki geta sofnað. #* Loks sofnaði Maríanna og y vaknaði hress og kát nassta *’ ^morgun. Asdís Hauksdóttir, Starmýri 2, 765 Pjúpavogi. SLÓMASKRÚP Heiðdís Geirsdóttir er 5 ára og á heima að Engihjalla 25, 200 Kópavogi. Hún er vinningshafinn þessa vikuna fyrir þessa fallegu blómamynd sem á svo vel við þegar allir eru í sumarskapi. Til hamingju, Heiðdís!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.