Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 7. AGUST 1999 HAMINGJU50M FJOLSKYLDA Ásdís Sigurjónsdóttir, 6 ára, Suðurvöllum 16 í Keflavík, sendi frábasra mynd af fjölskyldu sinni. LONGUN Pabbi, mig langar í fallegn hest og lítinn prest. Mig langar í fallegan mann en ekki hann. hessí stelpa á fallegan hest og lítinn prest. Fallegan mann £?“ en samt ekki hann. Ásdís Magnea Egilsdótt- ir, 11 ára. RADSPIL VASINN HANS PABSA LISTAVERK Eú skalt biðja einhvern fullorðinn að hjálpa þérað klippa alls konar mynstur út úr pappakassa - líkt 00 sýnt er á myndinni. Síðan tekur þú svamp eða klút, dýrir ofan í vatnslit og strýkur yfir gatið. Einnig getur þú teiknað í kringum gatið og litað síðan. Árangurinn lastur þá ekki á sér standa. Góða skemmtun! Hvaða stykki vantar í raðspilið? Sendið svarið til: Sarna-D'/ Guðrún, 7 ára, sendi svona fallega mynd af vasanum sem pabbi henn- ar bjó til þegar hann var 7 ára. KVEF OG HITI TILKYNNINGAR Sara á heima í Danmörku. Hún er að fara í heimsókn til ömmu sinnar á Is- landi. Amma heitir Katrín en oftast er hún kölluð Kata. Sara astlaði að vera tvasr vikur á Islandi. begar Sara var búin að vera í eina viku, varð hún veik. Hún var komin með kvef og hita. Kata amma gaf Söru heitt kakó og brauð 00 sagði hann að þetta myndi batna eftir eina viku. bað varð og Sara fór hress til Danmerkur. Jóhanna Þorsteins- dóttir, Hasðarbyggð 12, 210 Garðabæ. / Eg vil biðja Hildi Lilju Guðmundsdóttur að skrifa mér því ég týndi heimilisfanginu hennar. Harpa Sif Þórsdóttir, Hjöllum 6, 450 Patreks- firði. Eg vil biðja Hrafnkötlu Ei- ríksdóttur og Gunnhildi Jónsdóttur að senda mér heimilisföng sín og símanúmer í naesta bréfi. Hrund Erlingsdóttir, Hamrabergi 16, Peykjavík. FELUMYND Tengið samanjounktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. ba kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: 3arna-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.