Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 Fréttir Heimboð til Þyskalands fýrir fund á flöskuskeyti DV, Hótaavík: Þegar óvæntir atburðir gerast í samskiptum fólks er ósjaldan haft á BHBBBBBK Sólgleraugu á húsið-bílinn t Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíðan, en aðalatriðið er öryggiðl Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita, 1/3 af glæru og nær alla upplitun. Við óhapp situr gferið í filmunni og því er minni hætta á að fólk skerist. Asetning meðhita - fagmenn /y .✓ . f L/l O( // Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 ABS3000 Hrað-þunnflotefni Alvöru flotefni fyrir „dúkara" Smlðjuvagur 72,200 Kópavogur Slml: 804 1740. Fax: 504 1700 orði aö ísland sé lítið land og þjóðin ekki fjölmenn. En óvæntu atvikin ger- ast líka þótt sviðið sé stækkaö og stærri heild tekin fyrir. Eitt slíkt gerðist snemma á liðnu vori. Tvær konur, þær Arndís Birgisdótt- ir og Elísaþet Ingólfsdóttir, sem höfðu komið tveimur dögum fyrr í heim- sókn til kunningja síns á Ströndum, ákváðu sameiginlega að fara í öku- og gönguferð. Án nokkurrar áætlunar eða undirbúnings var stefnan tekin á fjöruna á bænum, Skriðinsenni við Bitrufjörð. Þar fann Elísabet flösku sem, þegar þetur var að gáð, hafði inni að halda bréfsnifsi. Það reyndist vera skrif þýskra hjóna, sem hér voru á ferð á 30 ára brúðkaupsafmæli sínu og fleygt höfðu flöskunni I sjóinn við Bijánslæk á Barðaströnd 13. júlí 1997. Innihald flöskunnar var orðið blautt og þurfti lag til að ná óskemmdum tveimur blöðum svo þau yrðu læsileg. r Elísabet Ingólfsdóttir sem fann flöskuskeytið. DV-mynd Guðfinnur ■^3. y/fft IJLLAVJ) áVir fíift-'vn íhlC'l sttttaCWn 3o, JPotátyzcú íMsj rters. fee&»n Jf&nv unof. K&i&L isVoíT&óvf, c-pcu'tii •>aL zM: '&ftí-i-öil (rti&of- XlÉZt ■■“i't r)e?tÁ fttffe-tTj- Iffiia.&TeLf- C-, -Utco roéétA úc-Cf. 3fi‘r /'e£itUr--CcM jnu-yi DU(J -tlfíntte eb&iÍUC-ii %e- s-. 'i' cJvfg.UmQtyt', p/Zóío fktiOct ~Í&Mwottr' ffc/téué stZ2o M/£K) C------------- tir/Ttw túufwpiBAJyiitfilr- ‘fjf \ ÚsJ-mi CT-jQÍC-'f Ljósrit af bréfinu í flöskunni. Þar sem bréfið var á þýsku sendi Amdís það á faxi til bróður síns á Akureyri. Hann hafði verið við nám í Þýskalandi og varð ekki lítið undr- andi þegar hann sá heimilisfang hinna þýsku ritenda þess. Þeir reyndust eiga heimili í sömu bygg- ingu og vinir hans og velgjörðarfólk á dvalartíma hans ytra og eru auk þess kunningjar þeirra. Þýsku hjónunum hefur nú verið kunngjört um fúnd flöskunnar með bréfl og þau hafa nú þakkað fyrir með óvenjurausnarlegum hætti. Boðið hinum heppnu íslendingum að sækja þau heim og dvelja þar einhverja daga. -GF Ólafsvík: Hús ffrá 1892 endurbyggt Jónshús í endurbyggingu. DV-mynd Pétur DV, Ólafsvík: í Ólafsvík er verið að endur- byggja gamalt hús sem nefnist Jóns- hús og stendur það á homi Ólafs- brautar og Grundarbrautar. Það var reist árið 1892 og er því komið til ára sinna. Árið 1992 eignast Sigurð- ur Jónsson húsið en hann starfar sem deildarstjóri í tjónadeild hjá Samábyrgð íslands. Áður var það í eigu Sævars Þórjónssonar, málara- meistara í Ólafsvík, og þá var stuttu áður hætt að búa í því. Efnið í þetta hús kom frá Noregi með sama skipi og viðurinn sem gamla Ólafsvíkurkirkja var smíðuð úr og kom efhið í hana tilsniðið. Ekki mátti rífa Jónshús þar sem það var komið á þjóðminjaskrá og að sögn Sigurðar fór hann í að láta hanna húsið með endurbyggingu í huga. Endurbótum utanhúss er að ljúka en eftir er að laga innanhúss og einnig garðinn í kringum það. Sigurður sagði að óráðið væri með nýtingu þegar viðgerðum lyki. Hann sagðist hafa áhuga á endur- byggingu gamalla húsa og Jónshús- ið mun sóma sér vel í miðhæ Ólafs- víkur. -PSJ Dúndrandi fjör hjá kúrekanum DV, Húnaþingi: Það var líf og fjör á Kántrýhátið og talið var að um 5000 manns hefðu komið til Skagastrandar um verslun- armannahelgina. Allt fór fram með stakri prýði. Hápunkturinn var þegar kántrýkóngurinn Hallbjöm Hjartar- son söng á útipalli við undirleik Lukkulákanna. Áður hafði verið sungin gospelmessa en messa hefur verið fastur liður á Kántrýhátíð. Dansleikir vom öll kvöldin. Mest bar á fjölskyldufólki með börn um og inn- an við fermingu. Margir vom með hatta og í kúrekastígvélum. -MÓ Kántrýdansinn vinnur stöðugt á og verður betri með hverju árinu. Hallbjörn er mjög vinsæll og fjöldi hlýddi á hann syngja. DV-myndir Magnús

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.