Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 Sviðsljós ■ Naomi sýnir kroppinn og sitthvað annað á tískusýningu í Líbanon á dögunum. Heather Graham rífst við foreldra Ekki er alltaf gaman að vera kynþokkafull blondína. Kvik- myndaleikkon- an Heather Graham, sem gerir garðinn frægan í Austin Powers númer tvö um þessar mundir, hefur svo sann- arlega fengið að reyna það. Foreldrar stúlkunnar eru ekkert allt of hrifnir af því hvemig hún vinnur fyrir saltinu í grautinn. „Það hefur alltaf verið smá pirr- ingur milli foreldra minna og mín,“ segir blondínan stórfallega í blaðaviðtali. Upp úr sauð þegar hún tók að sér hlutverk klám- stjörnu í Boogie Nights. sýningarinnar nafnlaust í fjöl- miðla en laun Naomi eru háleyni- leg og eflaust miklu hærri en meðaljónanna og -gimnanna sem sýndu spjarimar með henni. Naomi blessunin hefur oftar en ekki lent í ýmsum krísum sökum óheppni og erfiðs skapferlis og víst er að hún er ekkert lamb að leika sér við þegar sá gállinn er á henni Danska jafnaðargeðið virð- ist þó hafa smitað hana í Köben því hún var ekki til neinna vand- ræða, fýrir utan smáræði á borð við það að mæta á staðinn þremur mínútmn eftir að gillið átti að byrja. Það olli hálftíma seinkun á sýn- ingunni, sem var náttúrlega vel sloppið miðað við hverja um var að ræða. Og danskurinn er náttúr- lega ekkert vanur að kippa sér upp við smáatriði. Listamaðurinn Naomi Naomi er margt til lista lagt eins og allir vita sem hlustað hafa á sóló- plötuna hennar og séð kvikmynda- r~ stórvirki á borð við Miami Rhapsody og Invasion of Privacy (grunsamlegt nafn!). Nú er Naomi komin með hlutverk í mynd italska leikstjórans Michaelangelo Antonioni, Dest- ination Vema, en ítalinn heillaðist cif fegurð hennar í veslu í Róm fyrir nokkm. „Ég spjallaði bara stutt við Michaelangelo og skyndilega leit hann til aðstoðarmanns síns og sagði: „Fínt er. Gerið við hana samning.“,“ sagði Naomi um við- kynningu þeirra. í myndinni er Naomi í góðum fé- lagsskap en hún kemur til með að deila fllmunni með gellum á borð vð <r Sophiu Loren. Frændur vorir Danir drógu andann heldur betur hraðar í síð- ustu viku, nánar tiltekið á mið- vikudaginn, þegar ofurfyrirsætan Naomi Campbell sást spígspora um götur Kaupmannahafnar í verslunarleiðangri með ekki síður fagurri vinkonu sinni Helenu Cristensen. Svo, eftir stuttan blaðamanna- fund með útvöldum blaðamönnum á hinu huggulega hóteh d'Angle- terre, hélt hún til starfa í Sirkus- byggingunni þar sem hún var að- alstjaman í sýningu fatahönnuð- arins Charlotte Sparre á vor- og sumarlínunni 2000 og ekki seinna vænna því fatahönnuðir hrærast í framtíðinni eins og kunnugt er. Fyrir vikið, alls sex innkomur í sýningunni og samtals hálfs dags vinnu, fékk hún borgaðar um tíu milljónir íslenskra króna. Þessu lak einn skipuleggjenda ÚTSALA 10-70 % afsláttur Dæmi: Áður: Nú: Vattjakkar 9.900 1.900 Síðar kápur 32.900 5.900 Regnkápur 12.900 10.500 Opið á laugardögum frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518. Tilkynning frá utanríkisráöuneytinu Utanríkisráðuneytiðbýðurfyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma viðsendiherra fslands þegar þeir em staddir hérlendis til þess aðræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðiðaðliði. Kristinn F. Ámason, sendiherra íslands í Noregi, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 12. ágúst nk. kl. 9-12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Króatíu, Makedóníu, Póllands og Tékklands. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar i síma 560 9900. Dyntótta ofurfyrirsætan hegðaði sér dável í Danmörku: Naomi í Höfn - og komin með hlutverk í ítalskri kvikmynd Mjög gott úrval bíla á skrá og á staðnum Opið virka daga 10-12 og 13-18. Lokað á laugardögum til og með 7. ágúst. VANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHYSI STRAX • GOÐ INNIAÐSTAÐA B - f BÍLASAUNfL nöldur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 MMC Space Wagon, árg.1995, blár/silfur, ekinn 85 þ.km, 5 g. Verð 1.400.000 Toyota Hilux D/C, árg. 1994, grár, ek. 114 þ. km, plasth.,stigbr., kantar, aukad. og felg., 31 t. Verð 1.630.000 Opel Astra 1,6, station, árg. 1996, grár, ekinn 44 þ.km, álfelgur. Verð 1.080.000 Subaru Legacy Outback, árg.1997, grænn/grár, ekinn 17 þ. m., A/T loftk., álfelgur o.fl. Verð 2.390.000. Subaru Legacy st., árg. 1996, vínr., ek. 37 þ.km, 5 g., CD.krókur, álfeigur, vetrard. og aukafelgur. Verð 1.650.000 VW Passat 1,6, basicline, árg. 1997, vínr., 4 dyra, ekinn 23 þ.km., 5 g., spoil., álf. Verð 1.530.000 Subaru Legacy sedan, árg. 1997, blár, ekinn 38 þ.km, álfelgur, spoiler. Verð 1.750.000 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.