Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 31
DV MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 43 Hlkynningar Sigurrós sýnir í Lónkoti. Mynd- listarmaðurinn Sigurrós Stefáns- dóttir sýnir nú í Galleríi Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagafirði. Sýningin stendur til og með 15. ágúst. Yfirskrift sýningarinnar er: Sumarstemning í Lónkoti. Samtökin Verndum Laugardal- inn, hafa komið sér upp vefsíðu þar sem málstaður samtakanna er kynntur. Slóðin er http://www.laugardalurinn.is Kíktu í heimsókn og taktu þátt. Tannlæknafélag íslands fær nýtt símanúmer. Þann 10. ágúst mun fé- lagið fá nýtt símanúmer. Símanúm- er skrifstofur verður 575-0500 en myndsendis 575-0501. Simanúmer Neyðarvaktar TFÍ verður áfram 568- 1041 þar til ný símaskrá kemur út fyrir árið 2000. Jarðarfarir Ester Ásgeirsdóttir, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, verður jarð- sungin frá Akraneskirkju þriðju- daginn 10. ágúst kl. 14. IQS AN6ELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara fritt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undimtaða. Guðmundur Öm Jóhannsson s. 698-4200 Iris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Su£urhlíö35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.iS' wisiats.50 *r Skjótar ferðir nýju fossanna Hin nýju flutningaskip Eimskipafélagsins reynast ágætlega og sýna góðan og jafn- an gang. Núna um helgina fór til dæmis Lagarfoss mílli Akureyrar og Reykjavíkur á 23 klukkustundum, eða með 14.1 sjómílna Slökkvilið - lögregta Neyðamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvUið og sjúkrabiffeið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiíreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og a-abifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við HáaleitisbrauL Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, Iaugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl 9-18, funtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opiö mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apútek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apútek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, meðalhraða á klukkustund. Þó heflr Goðafoss gert það enn betur, því að hann hefir farið milli Húsavíkur og Reykjavíkur í maí s.l. á 22 stundum og 15 mínútum, eða með 14.5 sjómíina meðalhraða. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgim og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heiisugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðmu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá ki. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáis heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öidrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Klcppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 1530-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-1930. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitaians Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfniit Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafii Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafiúð í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, bfi o 2 Eiginmaðurinn minn hefur ekki ofnæmi fyrir ilmvötnum heldur bara að borga þau. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fmuntud. ki. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafii, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasaih, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmæeli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, flmtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabtlar, s. 553 6270. Viðkomustaðir vlðs vegar um boigina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, ftmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Spakmæli Ef þú dregur eigingirn- ina frá munt þú leggja alla góðgerðarstarf- semi í rúst. R.W. Emerson Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Búkasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasath islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og ftmmtud. kl. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opiö frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. I' Bilanir Brósi hárgreiðslumeistari var glaður í bragði er hann rifjaði upp æsku sína ityium. Þá var enginn Keikó tii að leika við. Iistasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomui. Uppl. í sima 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. Í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suöum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- Ijamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keílavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstothana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. ágúst. Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Það er búið að vera mikið að gera hjá þér undanfama daga og nú átt þú skilið góða hvfld. Kvöldið verður ánægjulegt og eftirminni- legt. Fiskamlr (19. febr. - 20. mars): Það virðast allir vera tilbúnir aö aðstoða þig þessa dagana og þú skalt ekki vera feiminn við að þiggja þá aðstoð. Farðu þó varlega því ekki er allt sem sýnist. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Ekki er ólíklegt að gamlir vinir líti í heimsókn næstu daga og þið rifjiö upp gamlar stundir. Astarlífið blómstrar og kvöldið lofar góðu. Nautið (20. apríl - 20. maí): Lífiö virðist brosa viö þér þessa dagana og um aö gera að njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjár- festa. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Fólk lítur mikið upp til þin um þessar mundir og treystir á þig í forystuhlutverkiö. Láttu þetta þó ekki stíga þér til höfuðs. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Kvöldið verður fjörugt og þú verður hrókur alls fagnaðar. Happatölur þínar eru 7, 9 og 23. Ljúnið (23. júli - 22. ágúst): Þú eyðir miklum tíma með fjölskyldunni og færð þann tima margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þinar eru 2, 7 og 9. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert eitthvað niðurdreginn þessa dagana. Þú ættir að hrista af þér slenið og reyna að horfa á björtu hliðarnar á tilverunni. Þær eru til staðar. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert búinn að eiga í illdeilum síðastliðna daga við vini þína en núna eru bjartari dagar framundan í vinahópnum. Helgin lofar góðu. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver spenna liggur í loftinu. Þú verður fyrir óvæntu happi i fiármálum og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það er ekki sama hvað þú segir eða gerir í dag því það er fylgst með þér. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Reyndu að skilja aðalatriðin frá aukaatriöunum. Gættu þess að hafa ekki of mikið að gera. Happatölur þinar eru 4, 29 og 45.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.