Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1999, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 Sport Valur 1(1) - KR 2 (1) Hjörvar Hafliðason® - Helgi Már Jónsson, Daði Dervic® (Sindri Bjarnason 77.), Sigurður S. Þorsteinsson, Lúðvik Jónasson - Matthías Guðmundsson (Hörður Már Magnússon 53.) Sigurbjöm Hreiðarsson, Guðmundur Bmnjólfsson®, Kristinn Lárusson® - Afdolf Sveinsson, Ólafur Ingason@. Gul spjöld: Lúðvik, Adold. Kristinn. Kristján Finnbogason - Sigurður Öm Jónsson®, _____ Þormóður Egilsson, David Wmnie, Bjami Þorsteinsson®, - Sigþór Júlíusson® (Einar Ö. Birgisson 73.), Sigursteinn Gíslason, Þórhallur Hinriksson®, Einar Þór Daníelsson (Indriði Sigurðsson 88.) - Guðmundur Benediktsson, Bjarki Gunnlaugsson. Valur-KR Valur - KR Markskot: 14 25 Völlur: Góður. Hom: 2 6 Dómari: Gisli Jóhansson, Áhorfendur: 1100. mjög slakur. Maður leiksins:Bjarni Þorsteinsson, KR. Mjög sterkur í vörninni og tryggði sínum mönnum sigurinn. Meistaraheppni? Það má segja að lukkudísimar hafi verið með ÍBV í Grindavík í gærkvöldi. Eyjapiltar, sem virkuðu þungir og þreyttir, mættu sprækum Grindvikingum sem áttu í fullu tréi við íslandsmeistar- ana. Eyjamenn, minnugir útreiðinni sem þeir fengu þegar þeir komu til Grindavíkur á síðustu leiktíð, spiluðu mjög varfæmis- lega og tóku litla áhættu í leiknum. Steingrímur var mikið einn frammi og oft þegar fyrirgjafir komu fyrir markið var hann einn á móti fjórum vamarmönnum Grindvíkinga. Fyrri hálfleikur var mjög tíðindalítill, bæði Uð tóku litla áhættu, boltinn gekk reyndar vel manna á milli en áræðnina vantaði í sóknarleik beggja liða. Seinni hálfleikur þróaðist eins og sá fyrri, lítið var um tækifæri en vert er þó að minnast tveggja dauðafæra sem Grindvikingar fengu og hefðu svo sannanlega geta breytt gangi þessa leiks ef annað þeirra hefði nýst. Atlt stefridi i það að liðin myndu skipta með sér stigunum þegar Hlynur Stefánsson, sem bar höfúð og herðar yfir aðra leikmenn í gærkvöldi, læddi sér fram og kórónaði frábæra frammistöðu sina með góðu skalla- marki á síðustu mín. leiksins og stal þar með stiginu af Grindvík- ingum sem áttu svo sannanlega skilið eitt stig út úr þessari viður- eign. „Vestmannaeyingar vom ekki að skapa sér neitt og í einu skipt- in sem var hætta upp við okkar mark var það vegna okkar eigin idaufaskaps. Við vissum það að við megum aldrei slaka á gegn ÍBV en því miður gleymdum við okkur í lokin og því fór sem fór. Nú þurfum við að snúa bökum saman og taka okkur saman í and- litinu,“ sagði Guðjón Ásmundsson, fyrirliði Grindvíkinga. „Liðið hefúr oft leikið betur en í þessum leik og kannski vora menn að spara sig fyrir bikarleikinn í vikunni, ég veit það ekki, en þessi sigur var sannanlega sætur og við þurftum á sigri hér að halda til að halda í við KR-inga,“ sagði Bjami Jóhannsson, þjálfari ÍBV._________________________________________-KS 0-0 Steingrimur Jáhannesson (34.) Eftir mistök í vöm w v Grindavíkur náði Ingi boltanum og sendi á Steingrím sem skoraði með hnitmiðuðu skoti. 0-0 Grétar Ó. Hjartarson (45.) skoraði eftir góða fyrirgjöfn Scott Ramseys. 0-0 Hlynur Stefánsson (90.) lúrði á fjærstönginni og skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Baldurs Bragasonar. Grindavík 1 (1) - ÍBV2 (1) Grindavík: Albert Sævarsson - Óli Stefán Flóventsson, Stevo Norkapic, Guðjón Ásmundsson®, Bjöm Skúlason - Jóhann H. Aðalgeirsson (Allister McMillan 83.), Scott Ramsey@@, Sinisa Kekic (Duro Mirosevic 70.), Paul McShane (Guðmundur Vignir Helgason 90.), Ólafur Ingólfsson@, - Grétar Hjartarson® Gul spjöld: Bjöm, Kekic. Birkir Kristinsson@ - ívar Bjarklind, Hlynur ■HiMH Stefánsson@@@, Guðni R. Helgason, Hjalti Jóhannesson - Allan Mörköre (Bjami Viðarsoson 80.), Baldur Bragason, ívar Ingimarsson@, Goran Aleksic@ (Jóhann Möller 70.), Ingi Sigurðsson® (Kjartan Antonsson 70.) - Steingrímur Jóhannesson. Gul spjöld: Guðni. Grindavlk - ÍBV Grindavík - ÍBV Markskot: 9 12 Völlur: 550. Hom: 6 6 Dómari: Ólafur Ragnarsson, Áhorfendur: 550. þokkalegur. Maður leiksins: Hlynur Stefánsson, IBV. Kórónaði stórleik sinn með þvíað skora sigurmark leiksins. ÍA 2 (2) - Keflavík2(0) Ólafur Þór Gunnarsson - Sturlaugur Haraldsson, Alexander Högnason@, Gunnlaugur Jónsson@, Reynir Léosson, Pálmi Haraldsson (Ragnar Hauksson 82J, Jóhannes Harðarson@, Heimir Guðjónsson@, Kári S. Reynisson@@ (Unnar Valgeirsson 76.) - Stefán Þórðarson@, Kenneth Matijane. Gul spjöld: Stefán, Alexander, Ragnar, Jóhannes, Matijane. Keflavík: Bjarki Guðmundsson® - Guðmundur Oddsson _______(Rútur Snorrason 46.), Ragnar Steinarsson, Kristinn Guðbrandsson@, Hjörtur Fjeldsted (Zoran Ljubicic 46.) - Gestur Gylfason@, Gunnar Oddsson@@, Marko Tanasic, Eysteinn Hauksson - Þórarinn Kristjánsson@, Kristján Brooks@. Gul spjöld: Ragnar. ÍA - Kcflavík ÍA - Keflavik Markskot: 14 6 Völlur: Mjög góður. Horn: 8 2 Dómari: Eyjólfur Ólafsson, Áhorfendur: Um 700. dæmdi ágætlega. Maður leiksins.Gunnar Oddsson, Keflavík. Var sívinnandi á miðjunni og átti margar góðar sendingar. Bjarki Gunnlaugsson er hér að jafna leikinn fyrir KR-inga að Hlíðarenda í gær. DV-mynd E.ÓL Bjarni hetja KR „Við byrjuðum I tómu ragli en í lokin vorum við að sækja stíft og fá mörg færi en gleymdum okkur stundum í vörninni. í svona leik þarf ekki nema eitt mark og það féll okkar megin,“ sagði Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, eftir að hans menn unnu dramatískan og jafnframt mikilvægan 2-1 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda. Það stefndi allt í jafntefli þegar Bjami Þorsteinsson gerði sigurmark KR þegar fjórar mínútur vora komnar fram yfir venjulegan leiktíma og um hálfri mínútu áður en flautað var til leiksloka. Valsmenn fengu óskabyrjun þegar þeir náðu að skora strax á 3. mínútu. KR- ingar jöfnuðu sig hins vegar tiltölulega fljótt og fengu fjögur prýðisgóð færi áður en þeir náðu að jafna. Eftir það dofnaði yfir leiknum en undir lok hálfleiksins fékk Adolf Sveinsson upplagt færi til að skora en skaut beint á Kristján mark- vörð. Valsmenn byrjuðu síðari hálfleikinn betur og fengu tvö ágætis færi en eftir O-ííl Guómundur Brynjólfsson (3) afgreiddi boltann í þaknetiö eftir sendingu Kristins. _ _ Bjarki Gunnlaugsson U'U (36.) eftir vel útfærða sókn og fyrlrgjöf Einars Þórs. A.A Bjarni Þorsteinsson (90.) ** ” með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Bjarka. það sóttu KR-ingar stíft og misnotuðu mörg góð færi, ýmist utan rammans eða í hendur Hjörvars markvarðar, áður en Bjarni tryggði þeim sigurinn i blálokin. Þetta var súrt „Það er auðvitað súrt að tapa leiknum þegar komið er fram yfir venjulegan leiktíma. Við áttum að vísu undir högg að sækja í leiknum en menn lögðu sig alla fram og við hefðum átt skilið stigin úr því sem komið var,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Hjörvar átti góðan leik í marki Vals og Kristinn og Guðmundur léku einnig vel. Hjá KR-ingmn voru Bjarni og Sigurður Öm sterkir í vörninni og Þórhallur vann vel á miðjunni. -HI „Hundfúlir" - Skagamenn misstu niður tveggja marka forystu „Við eram hundfúlir yfir þessu, þetta er sama og tap fyrir okkur. Við misstum ein- faldlega einbeitninguna allir sem einn og það er engun einum að kenna, alla liðið tapar hausnum í seinni háfleik og við vökn- um ekki fyrr en þeir vora búnir að jafna og það er of seint. Það er stutt upp og stutt nið- ur og við verðum allir sem einn að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Eyja- mönnum í bikarnum og þann leik ætlum við að vinna,“ sagði Stefán Þórðarsson Skagamaður eftir að þeir höfðu gert 2-2 jafntefli við Keflavík á Akranesi í gær- kvöldi. Skagamenn höfðu leikinn í greipum sér. Þeir áttu allan fyrri háfleikinn og gátu eins verið 3-0 yfir en það herbragð Kjartans Mássonar að taka tvo varnarmenn út og setja sóknarmenn í staðinn í byrjun seinni háfleiks fór að segja til sín og eftir að Kefla- vík náði að minnka muninn þá kom taugatitringur í lið Akranes. Skagamenn skortir einbeitingu Sú ráðstöfun Loga Ólafssonar að taka Kára Stein Reynisson út af á 76. mín. var mjög umdeild enda Kári Steinn búinn að vera besti maður Skagamanna. Það er greinilegt að það þarf eitthvað að laga til í Skagaliðinu. Það virðist eins og liðið geti ekki haldið einbeitingunni. „Ég er mjög ánægður með stigið og ánægður með það að við skyldum vinna það í fyrsta skipti núna í seinni háfleik það höfum við ekki gert áður. Herbragð mitt, að setja tvo sóknarmenn inn strax í seinni hálfleik í staöinn fyrir varnarmenn, heppnaðist enda þarf stundum smá kulda í þessu. Við áttum lélegan fyrri háfleik en betri seinni háfleik og ég er mjög ánægður með strákana," sagði Kjartan Másson, þjálf- ari Keflvíkinga. -DVÓ O Sturlaugur Haraldsson "w (8.) úr vítaspymu eftir að Kári Steinn Reynisson haíði verið felldur. 0-íí) Stcfún Þóróarson (40.) V Heimir átti sendingu irm i teiginn, þar skallaði Gunnlaugur til Stefáns sem skallaði boltann inn. 0-ft Gunnar Oddsson (58.) ” skoraði með fóstu skoti eftir góða sendingu Kristjáns Brooks. mrÆ — mrM *-ui ui iiut i u i.nj uuoou v (71.) með hjólaspymu eft. að Ólafur markvörður ÍA hafl slegi boltann út í teiginn. r~.... —i 0 v KR 12 8 3 1 26-10 27 ÍBV 11 7 3 1 19-7 24 Fram 11 3 5 3 14-13 14 ÍA 11 3 5 3 9-11 14 Keflavík 12 4 2 6 17-21 14 Leiftur 11 3 5 3 9-14 14 Breiðablik 10 3 4 3 13-10 13 Grindavík 12 3 2 7 13-18 11 Valur 11 2 5 4 14-20 11 Víkingur R. 11 1 4 6 11-21 7 Markahæstir: Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ... 8 Bjarki Gunnlaugsson, KR..........7 Grétar Hjartarson, Grindavlk .... 6 Kristján Brooks, Keflavík........6 Guðmundur Benediktsson, KR ... 5 Salih Heimir Porca, Breiðabl .... 5 Sumarliöi Ámason, Víkingi .......5 Alexndre Santos, Leiftri ........4 Ágúst Gylfason, Fram.............4 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val......4 Uni Arge, Leiftri................4 Annaö kvöld mætast Fram og Breiðablik á Laugardalsvelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.