Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999
fr
29
Hallfríður Stefánsdóttlr. Ökukennsla - æf-
ingatímar. Kenni á Opel Astra ‘99. Uppl.
í símum 568 1349 og 852 0366.
tómstundir
06 UTIVIST
Byssur
Til sölu Browning-pumpa, 3“, með skipt-
anlegum þrengingum og tréskefti.
Einnig nýr flotgalli. Uppl. í s. 896 3513.
Fyrirferðamenn
Tjaidsvæðið Görðum, Snæfellsnesi.
Stórt útivistarsvæði við fallega hreina
strönd. WC, vaskur, ljós, sturtur.
Veiðileyfi og golfvöllur á staðnum.
Verið velkomin. Sími 435 6719.
X) Fyrir veiðimenn
Maðkar. Glæsilegir og myndarlegir maðk-
ar óska eftir nánari kynnum við laxa og
silunga með veiði í huga. Öll
aðstoð vel þegin. S. 699 5719.
Gisting
gisting.is Gistivefur Áningar með upp-
lysingum um 315 gististaði um land allt.
Pantaðu gistinguna áður en feróin hefst.
Heilsa
Austurlenskt megrunarte. Látum draum-
inn rætast og grennist um mörg kfló í
sumar. Góð reynsla og öruggur árangur.
Upplýsingar í símum 863 1957,861 6657
og899 7764,______________________________
Ertu orkulaus og þreytt/ur? Heilsan í jafn-
vægi = ándleg líoan í jafnvægi. Frí sýnis-
hom. Hringdu strax. Nikulás og Bima,
s. 566 7568 og 897 0430.
Hestamennska
Hestamennska - barnapössun. Hafir þú
áhuga á að dvelja í Hollandi í eitt ár við
bamapössun, læra að temja og ríða ís-
lenskum hesíum þá er tælufærið komið.
Hollensk hjón, vel þekkt hestafólk, sem
eiga tvö böm vantar aðstoð við hvort
tveggja. Æskilegur aldur umsækjenda er
16-20 ár. Frekari Uppl. veitir Magnús
Lámsson, hestamiðstöðinni Gauksmýri,
sími 451 2927,
netfang: maggilar@gauksmyri.is___
íslandsbankamót.
Hið árlega íslandsbankamót verður
haldið á félagssvæði Dreyra, Akranesi,
dagana 14.-15. ágúst. Keppt verður í öll-
um greinum hestaíþrótta. Mótið gildir
sem stigasöfnun í World Cup. Skráning-
ar í símum: 431 2212, 896 1581, 899
7355 og 899 1511. Skráningu lýkur
fimmtud. 12 ágúst.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
1>
Bátar
Skipamiölunin Bátar og kvóti auglýsir:
sýnishom úr söluskrá, handfærabátar -
23 dagar.
Sómi 860, árg. ‘97 m/ Cummings 350,
verð 24 millj.
Sómi 800, árg. ‘95 nWolvo 230, verð 20
millj.
Gaflari, árg. ‘82, Yanmar 230 hö., verð 16
millj.
Flugfiskur, 22 f., árg. ‘79, verð 15 millj.
Skel 26, árg. ‘80, Thomc. 100 hö., verð
14,5 millj.
Skagstrendingur, árg. ‘80, búkk 36, verð-
tilboð o.fl. bátar.
Aflahámarksbátar: Gáski 850,170 tonn,
tilboð.
Sómi 860,70 tonn, 55 millj.
Fisherman Mön, 70 tonn, 51 millj.
Sómi 860, 59 tonn, 39 millj., einnig úrval
aflamarksbáta með eða án kvóta á skrá.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla
33, s. 568 3330, fax 568 3331.
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Þar sem leitin byijar og endar.
Vegna mjög mikillar sölu og eftirspumar
óskum við nú þegar eftir öllum gerðum
báta og fiskiskipa á söluskrá. Höfum
ávallt mikið úrval þorskaflahámarks og
dagbáta á skrá. Sendum söluskrár strax
á faxi eða með pósti. Emm einnig alltaf
með ferska söluskrá á bl. 621 á texta-
varpinu. Heimasíða okkar er
http://www.vortex.is/~skip/. Löggild
skipasala og margra áratugareynsla af
sjávarútvegi sem og frágangi skjala.
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568
3330, fax 568 3331, skip@vortex.is Síðu-
múla 33._________________________________
Skipasalan ehf.-kvótamiölun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og aflamarks-
báta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og trj'ggð skipasala. Áralöng
reynsla & traust vinnubrögð. Upplýsing-
ar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyf-
irlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84,
sími 511 3900, fax 5113901.
M Bílartilsölu
Til sölsvartur Dodge Dakota sport club
cab ‘97, afturdrifinn, sjálfskiptur, V6
Magnum, ekinn 35.000 mílur. Vel bú-
inn bíll með pallhúsi, plastskúffu, vind-
skeiðum og álfelgum. Loftpúðar undir
fjöðmm að aftan. Hentar vel fyrir
Camper. Ný 30“ dekk. Innfluttur í apríl
‘99. Ekkert áhvílandi en hægt að út-
vega bflalán. Upplýsingar í síma 896
1677.___________________________________
Benz 200 D ‘84 (123 boddij til uppgerðar
eða niðurrifs (tjón), mjög góð 4 cyl. dísil-
vél, ekinn 180 þús., 4 gíra. Á sama stað
óskast 123, 2 dyra, boddí, má vera vélar-
og skiptingarlaus.Uppl. í síma 567 9189
og898 1051._____________________________
Glæsilegur Subaru Legacy 2,2 sedan ‘91,
sjálfsk., ek 111 þús., sumar+ vetrard. 15
þús. út, 10 þús. á mán. á bréfi á 895 þús.
S. 568 3737, e. kl 20
567 5582._______________________________
Ódýrt. Tveir góöir til sölu: MMC L-300
minibus, 9 manna ‘88, verð 220 þ. og
Nissan Sunny ‘88, 4 dyra, verð 120 þ.
Uppl. í síma 896 6737 og 557 9887.
Bílasíminn 905 5511.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 5511 (66,50). www.bilar.is
Daihatsu Ferosa, árg. ‘94, ekinn 70 þús.
km, verðtilboð, skipti koma til greina,
helst á Lödu Sport á ca 200 þús. Uppl. í
síma 477 1050 eftir kl. 18._____________
Renault RT19 árgerð ‘94, sjálfskiptur, ek.
99 þús., verð 720 þús. Góður stgrafslátt-
ur. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma
568 4043._______________________________
Subaru Station ‘87, ek.174 þús., gott
kram en þarfnast lagfæringar á boddíi,
tilboð óskast, uppl. í síma 898 4845 og
567 4477._______________________________
Til sölu Kawasaki Wulcan 1500, árgerð
1987. Einnig Yamaha FZR 1000, árgerð
1991. Upplýsingar í síma 894 2452 eða
899 9512,_______________________________
Til sölu Lada Sport ‘87, verð 30 þús.
Einnig fást litlir brettakantar á Ford Ex-
plorer, veró 20 þús.
Uppl. í s. 426 7678.____________________
Rallí - Rallf.
Til sölu alvöm rallí-bfll, Talbot Lotus,
260 hö. Uppl. í síma 4313088.___________
Til sölu Toyota Rav4 ‘96, ek. 82 þús., bfla-
lán fylgir, uppl. í síma 456 5203 eða 896
2831.___________________________________
‘85 árg. Opel Rekord 2.2i til sölu til niður-
rifs eða uppgerðar. Sími 869 1318 eða
553 9092 á kvöldin,_____________________
Til sölu M. Benz 230 ‘78, skoðaður ‘00, í
topplagi, góð dekk, verð 135 þ. Upplýs-
ingar í síma 699 4140.__________________
Lada Safir, árg. ‘92, sk. ‘00, mikið endur-
nýjaður, dráttarkrókiu-, góður vinnubfll,
verð 50 þús. Uppl. í síma 562 5260.
Nissan Sunny árgerð ‘87 til sölu á 60-70
þús. stgr., sk. ‘00. Mikið endumýjaður.
Uppl. í síma 697 4695 og421 3779,
Toyota Corolla ‘87, 3ja dyra, vel farinn,
skoðaður ‘00, staðgreitt 120 þús. Uppl. í
s. 868 4596. Bryndís.___________________
Tveir ódýrir. Suzuki Swift ‘91 og Dai-
hatsu Charade ‘84, skoðaður ‘00.
Uppl. í s. 868 6125.____________________
Jaguar XJ6 ‘84 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 696 6207.
Benz 230, árgerð ‘79, til sölu til niðurrifs
eða uppgerðar. Uppl. í síma 897 0871.
jllli Chevrolet
Chevrolet Impala, árgerð ‘84, til sölu, 6
cyl., sjálfsk., í fínu standi. Verð 250 þús.
Skipti á mótorhjóli - 100 þús kr á milli.
Uppl. í sfma 695 7198.__________________
Chervolet Van, árg. ‘87, innréttaður.
Uppl. 1 síma 586 2171, eftir kl. 17.
Daihatsu
Daihatsu Charade árgerð ‘88, ný kúpling,
nýtt pústkerfi, nýr geymur og nýleg vetr-
ardekk. Uppl. í slma 554 1450 og 864
3605.
(^) Honda
Til sölu Honda Civic ‘93, Impetus, ekin
110 þ. km, 5 gíra, 16“ álfelgur, mikið af
hljómtækjum geta fylgt, þarfnast smá
viðgerðar, gott bflalán getur fylgt. S. 566
8513. Róbert.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
lipaynaj Mazda
Til sölu Mazda 323 sedan ‘95, ekin 20
þ.km. Upplýsingar í síma 555 1395, e.kl.
18.
Lmmji'i Nissan / Datsun
Nissan Sunny puisar ‘88, ásett verð 280
þús. Nýskoðaður, vetrardekk fygja með.
Uppl. í síma 895 7070.
Pontiac
Ásett verö kr. 75 þús.
Til sölu Pontiac LS-6000 station ‘85,
skoðaður ‘00, góður bfll á tækifærisverði.
S. 567 6502 og 893 1176.
Renault
Til sölu Renault Kango, skráður des.’98,
ekinn 8 þús. km, gulur að lit, vel með far-
inn bfll. Uppl. í s.
863 0403 eða 588 7999. Haukur.
(&) Toyota
Toyota Corolla ‘88, mjög vel með farin,
ekin 180 þús., ásett verð 230 þús. Uppl. í
s. 562 2412 og 695 7990._____________
Til sölu Toyota Camri ‘87, GLi 2000, sjálf-
skipt. Uppl. í síma 586 2171 eftir kl. 17.
(^) Volkswagen
VWGolf GL1600 ‘86,
ekinn 198 þ. km, skoðaður ‘00, mjög vel
með farinn. Staðgreiðsluverð 120 þ.
Uppl. í síma 898 2166._____________
VW Golf ‘95, aöeins ekinn 50 þ.km, með
öllu. Upplýsingar í síma 893 7473 og 554
1452. Viðar.
M Bílaróskast
200 þús. kr. útborgun!
Óska eftir góóum bfl á verðbilinu
200-300 þús. Uppl. í síma 431 4590 og
897 5167._____________________________
Óska eftir aö kaupa Cheerokee ‘90-’92,
beinskiptan, í skiptum fyrir Pajero og
tjaldvagn. Uppl. í s. 557 5838 og
896 0686._____________________________
Óska eftir sparneytnum smábíl, verðhug-
mynd 40-60 þús. Upplýsingar í s. 868
2203.
Fombílar
Tilboö í Volvo Amason, árg. '68.
Uppl. í síma 893 3772.
% Hjólbarðar
Til sölu 15“ álfelgur 3ja arma á dekkjum,
195, 50-205,50, passa á flesta fólksþfla,
uppl. í síma 898 0897._________________
Til sölu AEZ-álfelgur + dekk 205/55-15.
Verð 50 þús. Uppl. í s. 426 7678.
Jeppar
Nissan Terrano II EXE ‘99 til sölu, ek. 4
þús. km, bensín, beinsk., leðursæti, við-
arinnr., topplúga, þakbogar, krókur,
geislaspilari, 31“ dekk, stigbr. o.fl. Verð
2.850 þús. Uppl. í síma 699 1050,________
Til sölu Nissan Terrano, árg. ‘99,
dökkgrænn, með öllum aukabúnaði, 33“
dekk. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í
síma 862 6276 eða 5111213.______________
Suzuki Fox J10, 36“ dekk, Volvo B20-vél,
þarfnast smá lagfæringar. Tilboð óskast.
Einnig Subaru Justy ‘87, þarfnast lag-
færingar, ódýr. Uppl. í s. 897 3476.
Til sölu Pajero ‘88, stuttur, dísil, túrbó,
sjálfskiptur, ekinn 196 þ.km, toppeintak.
Verð 470 þ. Uppl. í síma 567 7310 og 698
7310.
Góöur Chevrolet Blazer ‘88 til sölu. Uppl. í
síma 899 0541.
tít Lyftarar
Vantar þig ódýra, notaöa varahluti?
Eigum til niðurrifs 2 stk. Steinbock 2,51.
rafmagnslyftara, árg. ‘79 og ‘80, 1 stk.
Lansing 2,5 t rafmagnslyftara, árg. ‘88.
Einnig mastur, mótora og heila úr Still
EFG 1,51 rafmagnslyftara, árg. ‘76. Ger-
ið verðtilboð. Fyrstur kemur - fyrstur
fær. Lyftaramarkaður Kraftvéla ehf.,
Dalvegi 6-8, 200 Kópavogi, s. 535 3500,
fax 535 3519, GSM 893 8409 og
e-mail: amisi@kraftvelar.is
Mótorhjól
Óska eftir Hondu CR 500, árg. ‘90 eða
yngri í góðu standi. Uppl. í síma
697 8985.________________________
Yamaha XJ 750 ‘83, gott hjól. Sams konar
hjól fylgir bilað. Verð aðeins 175 þús.
stgr. Uppl. í síma 869 5169._____
Go-kart, Haase Kart, mótor Rotax 125 cc.,
ek. 10 tíma. Uppl. í síma 899 0541.
Sendibílar
Til sölu eru hlutabréf í Nýju Sendibfla-
stöðinni m/akstursleyfi. Uppl. í síma 557
1151.
Til sölu Palomino Colt-fellihýsi ‘97, vel
með farið, skipti hugsanleg á ferðabfl.
Uppl. í síma 564 3457, 896 9829 og 893
9221,_______________________________________
Til sölu Dutchman 801 fellihýsi, árg. ‘96,
til greina koma skipti á ódýrum tjald-
vagni. Uppl. í síma 431 1029.
JA Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin cam
‘88, Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt
‘85-’92, Galant ‘87, Honda Prelude
‘83-’87, Accord ‘85, Civic ‘85-’88, Benz
123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626,
E2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300,
500, Völvo 360, Monza, Tercel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10, Peu-
geot, 309, 205. Ódýrir boddíhlutir, ísetn.
og viðgerðir. Kaupum bfla til niðurrifs og
viðgerða. Opið 9-19, lau. 10-15._______
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Corolla
‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subaru E12 ‘91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Tbyota Iburing, VW Transport-
er, Pajero, Polo, Renauft Express, MMC,
Volvo 740, Nissan, Tbyota, Mazda, Dai-
hatsu, Subaru, Peugeot, Citroen, BMW,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford,
Volvo og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið.
Viðg./ísetningar. Visa/Euro.___________
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. Baleno ‘95-’99, Swift ‘85-’96, Vit-
ara ‘91, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95,
Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97, Civic
‘85-’95, CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda 323(232F)
‘86-’92,626 ‘87-’92, Pony ‘92-’96, Chara-
de ‘86-’93, Subaru 1800 (turbo) ‘85-’91,
Corolla ‘86-’92, Golf/Jetta ‘84-’93,
Favorit, Justy, Tbrcel, BMW 300/500,
Audi 100, Samara, Escort, Oreon, Tercel,
Ch. Monza ‘87. Trooper ‘86.
Kaupum nýl. tjónabfla, Op. 9.30-18.30.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 virka daga.___________
Partasalan, Skemmuvegi 32m, 557 7740.
Volvo 440,460 ‘89-’97, Astra ‘99, Megan
‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323,626, Tfercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Polo ‘95- 98, Ex-
press o.fl.____________________________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum og Subaru, fjar-
lægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Flytjum einnig skemmda
bíla. S. 587 5058. Opið mán- fim. kl.
8,30-18.30 og fost. 8.30-17.___________
Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Charade ‘87-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’89, Accord ‘85-’87,
Micra ‘88, Vanette ‘89.________________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir
bda. Ódýr og góó þjónusta. Smíðum
einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
5871442. Bílabjörgun - partasala.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Við-
gerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Opið 9-18.30 og lau. 10-16.__________
Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.________________
Aöalpartasalan, sími 565 9700, erum flutt-
ir að Kaplahrauni 11.
Varahlutir í flestar gerðir bfla.
Kaupum nýlega tjónbfla. S. 565 9700.
Bílakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl.
í: Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault og fl. bfla.____________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
Vel meö farin 8 farþegasæti í rútu/lang-
ferðabfl til sölu, verð á sæti 11 þús.,
einnig AC dæla, verð 22 þús. Uppl. í
síma 863 8068.__________________________
Til sölu varahl. í L.C, árg. ‘85, langan, vél
+ kassi, grind o.fl. UppL í síma 466 1871,
852 0781 eða 892 0781.__________________
Bílapartasalan Partar, varahlutasala,
Kaplahrauni 11, s. 565 3323/
fax 565 3423. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Sérhæfum okkur í: hurð-
um, stuðurum, rúðum, afturhlerum.
Einnig vélar, gírkassar o.fl. o.fl.
Y ViSgerðil
Bifvélavirki eða maður vanur bflaviðgeró-
um óskast á lítið verkstæði uppi á Höfða.
Gæti útvegað viðkomandi 2ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 893 3475.
Vömbílar
Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, kúplingadiskar og pressur,
fjaórir, fjaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Bilkrani: Palfinger PK 30000C, með jib og
handdregnar frl. í 22/24 m. Radio-fjæt
stýring og 4 lappir. ”
Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690.
Atvinnuhúsnæði
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvlk. S. 533 4200.