Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Page 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 Afmæli__________________________ Guðmundur S. Guðleifsson Guðmundur Símon Guðleifsson verkstjóri, Kambaseli 43, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Reykjavík og ólst upp í Þingholtunum á Spít- alastíg 10. Hann var við bygginga- framkvæmdir i Mjólkárvirkjun sumarið 1955. Guðmundur lauk gagnfræðaprófi vorið 1956 og fór þá til starfa í Grímsárvirkjun, Fljóts- dalshéraði 1956-58. Var við Stein- grímsstöð, Sogsvirkjun 1959. Næstu árin var Guðmundur við sjó- mennsku og járnabindingar. Árið 1967 lauk hann fiskimannaprófi hinu meira frá Stýrimannaskólan- um og farmannaprófi árið 1968. Guðmundur starfaði við Búrfells- virkjun árið 1968. Næstu ár á eftir var Guðmundur stýrimaður og skipstjóri um tíma. Hann hefur starfað í öllum virkjunum við Þjórsá. Var um árabil járnbindinga- maður með sjálfstæðan rekstur. Guðmundur starfar nú sem verk- stjóri við Sultartangavirkjun. Fjölskylda Guðmundur er kvæntur Kol- brúnu Bjarnadóttur, f. 11.4. 1949. Foreldrar hennar: Bjami Sigurjóns- son, f. 20.4 1915, látinn, og Kristín Jónasdóttir, f. 1.10. 1916, í Öxney. Fyrri kona Guðmundar er Ásta B. Karlsdóttir, f. 2.11. 1935, Vopnafirði, barnlaus, þau skildu. Börn Guðmundar og Kolbrúnar: Kristján Hrafn, f. 15.8.1979, háskóla- nemi; Helena Guðrún, f. 5.10. 1988, nemi. Sonur Kolbrúnar er Þórir Örn Þórisson, f. 5.10. 1976, dóttir hans er Hrefna Mjöll, f. 10.3. 1997. Systkini Guðmundar: Friðrik Ingimar, f. 8.10.1937, byggingameist- ari í Svíþjóð; Sigurður, f. 18.3. 1941, verkamaður í Reykjavík; Nína Draumrún, f. 11.8. 1944, húsmóðir í Reykjavík. Hálfsystir sammæðra: Unnur Brynjólfsdóttir, f. 3.11. 1933, búsett lengst af á Flateyri. Hálfbróðir sam- feðra: Hörður Grímkell, f. 13.4.1948, d. 8.7. 1996. Foreldrar Guðmundar voru Guð- leifur Guðmundsson, f. 16.5. 1909, d. 13.5. 1981, byggingameistari, og Hansína Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14.11. 1913, d. 10.9. 1998, húsmóðir, vann í áratugi á Hótel borg. Þau bjuggu í Reykjavík. Ætt Móðir Hansínu var Júlíana Sigur- borg Guðmundsdóttir, f. 12.7. 1889, d. 5.2. 1975. Foreldrar hennar voru Guðmundur Torfason, f. 6.9. 1847, að Sauðafelli í Dölum, d. 25.12. 1889. Guðmundur og Halldóra Guðbrandsdóttir, móðir Jóhannesar úr Kötlum voru bræðrabörn. Móðir Júlíönu var Hansína Jó- hanna Jóhannsdóttir, f. 15.7. 1870 á Sveinsstöð- um, d. 30.1.1895. Ólst Júl- íana því upp í skjóli móðurforeldra sinna sem voru Guðrún Bjarnadóttir, f. 19.9. 1841, að Hrísum í Helgafellssveit og maður hennar Hans Jóhann Jó- hannsson, bóndi á Vaðstakksheiði, f. 2.3. 1837. Faðir hans var Jóhann Hansson Hjaltalín, f. í Elliðaey 16.9. 1814. Foreldrar hans voru Hans Pálsson Hjaltalín, f. 8.2. 1787, látinn fyrir 1845, og k.h. Guðný Pálsdóttit frá Fagurey, fædd um 1788. Faðir Hans Pálssonar Hjaltalín var Páll Oddsson Hjaltalín, f. um 1760, drukknaði 1835. Hann var sonur Odds Jónssonar Hjaltalín, lögréttu- manns að Rauðará við Reykjavík, f. 1722, d. 26.6. 1797. Faðir Hansínu var Guðmundur Jóhann Jóhannsson, f. 20.4. 1887 að Svalvogum í Dýrafirði, d. 2.5. 1963 í Hafnarfirði. Faðir hans var Jóhann Samsonarson, f. 22.1.1854, d. 14.8. 1927, fæddur að Lækjarkoti í Vest- ur-Húnavatnsýslu. Kona hans var Þorbjörg Bjöms- dóttir, f. 15.5. 1859 að Harastöðum V-Hún, d. 8.4. 1902 á Holdsveikraspítal- anum i Laugarnesi. Faðir Jóhanns var Samson Samsonarson, f. 1831, d. 11.12. 1916, bóndi og hreppsstjóri að Brekku í Dýrafirði. Móðurætt Guðmundar eru Dala- menn og af frændgarði hans má nefna Sigurð Breiðfjörð, f. 1798, og Kristján Thorlacius, f. 1917. Föðurætt Guðmundar er af Fremra Háls ætt og Húsatóftarætt svo eitthvað sé nefnt. Af þekktum frændgarði þar má nefna Finnboga Rút Þorvaldsson, f. 1900, Vigdísi Finnbogadóttur, f. 1930, Kristján Eldjárn Þórarinsson, f. 1918, Þráin Bertelsson, f. 30.11. 1944, Össur Skarphéðinsson, f. 1953, og Jón Pál Sigmarsson. Guðmundur verður að heiman á afmælisdaginn. Guðmundur Símon Guðleifsson. Einar Magnússon , Einar Magnússon, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu, Tjarnarbóli 4, Seltjarnar- nesi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Einar er fæddur i Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og Ivfjafræðingsprófi frá danska lyfjafræðiskólanum í Kaupmanna- höfn 1975. Einar starfaði sem lyfja- fræðingur í Reykjavíkur Apóteki frá 1975-1990 og kenndi jafnframt við Háskóla íslands og Lyíjatækni- skóla íslands. Frá árinu 1991 hefur Einar verið skrifstofustjóri lyíja- málaskrifstofu heilbrigðis- og trygg- ? ingamálaráðuneytisins (Lyfjamála- stjóri). Hann hefur frá 1995 tekið að sér ýmis verkefni á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), aðallega í hinum nýfrjálsu ríkjum Júgóslavíu og Sovétríkj- anna, í Andorra og á Möltu. Þann 1. september nk. fer hann til starfa sem sérfræðilegur ráðgjafi í lyfja- málum við heilbrigðisráðuneytið í Vietnam á vegum sænsku Þróunar- samvinnustofnunarinnar. Vegna starfa sinna hefur Einar tekið þátt í fjölmörgum nefndum og stjórnum hérlendis og erlendis. Hann sat m.a. í stjórn Reykjavíkur Apóteks 1982-90, var stjórnarformaður LyQa- tækniskóla íslands 1991-94 og sat í stjórn Lyfjaverslunar ríkisins 1991-94. Þá hefur hann m.a. setið í stjórn Nor- rænu lyfjanefndarinnar (NLN) frá 1991 og er nú- verandi formaður nefnd- arinnar. Einar hefur einnig tekið virkan þátt í félagsstarfi lyfjafræðinga og gegnt formennsku í fé- lögum þeirra. Fjölskylda Einar kvæntist 24.6.1972 Guðnýju Helgu Gunnarsdóttur, f. 17.4. 1952 í Reykjavík, kennara. Foreldrar hennar: Gunncir Þ. Þorsteinsson, f. 17.11. 1920 i Gerðum í Garði, bygg- ingatæknifræðingur og fyrrv. for- stöðumaður Teiknistofu Sambands- ins. Kvæntur 31.12. 1950 Þóru S. Guðmundsdóttur, f. 2.3. 1922 í Reykjavík, d. 10.7. 1968, húsfreyju. Börn Einars og Guðnýjar: Þóra, f. 20.10.1971 í Reykjavík, stúdent, próf frá Söngskólanum i Reykjavík, próf frá óperudeild Guildhall School of Music and Drama í London, óperu- söngkona. Maki 1.4.1995 Bjöm Ingi- berg Jónsson, f. 16.10. 1966 í Reykja- vík, stúdent, próf frá óp- erudeild Guildhali School of Music and Drama í London, óperusöngvari. Foreldrar hans Jón Ingi- berg Bjamason, f. 8.6. 1921 í Álfadal, kaupmað- ur og ritstjóri í Reykja- vík, d. 10.2. 1983 og k.h. Guðbjörg Lilja Maríus- dóttir, f. 19.2. 1929 í Reykjavík; Gunnhildur, f. 29.12. 1977 í Reykjavík, stúdent, nemur hörpuleik við Swelinck Conservatorium í Amsterdam. Systkini Einars: Bjöm, f. 17.6. 1947, yfirlæknir, Neskaupsstað; Anna, f. 9.5.1952, bókasafnsfræðing- ur, Kópavogi; Hildur, f. 29.3. 1960, kennari, Reyðarfirði; Hjördis, f. 29.3. 1960, íþróttafræðingur, Kópa- vogi; Sverrir, f. 10.12. 1968, iðn- verkamaður, Kópavogi. Foreldrar Einars: Magnús Björns- son, f. 3.5. 1923 á Vopnafirði, d. 7.1. 1990, trésmiður í Reykjavík og k.h. Hildur Einarsdóttir, f. 6.10. 1927 á Akranesi, bókavörður. Ætt Foreldrar Magnúsar voru Björn Jóhannsson, f. 9.9. 1891 að Valda- steinsstöðum í Hrútafirði, d. 28.6. 1968, skólastjóri á Vopnafirði og k.h. 23.5. 1915 Anna Magnúsdóttir, f. 19.12. 1892 Hjarðarhaga i Jökulár- dal, d. 17.10. 1967 á Vopnafirði. For- eldrar Björns voru Jóhann Jóhanns- son, f. 5.12. 1856 á Hörghóli I V-Hún og k.h. Ragnheiður Björnsdóttir, f. 8.4. 1855. Foreldrar Önnu voru Magnús ívarsson, f. 28.5.1855 á Vaði í Skriðdal og k.h. Sólveig María Þórðardóttir, f. 1.10. 1851, Dverga- steini Sævarenda í Loðmundarfirði. Foreldrar Hildar: Einar Jónsson, f. 21.4. 1885 í Sauðhaga á Völlum, d. 29.7. 1969, bús. á Akranesi og í Reykjavík, kennari, ráðsmaður og vegavinnuverkstjóri á Austurlandi og k.h. Lísebet Guðbjörg Kristjáns- dóttir, f. 12.1.1888 á Bár-Norður Set- bergsstöðum, d. 1.9.1979 í Rvík. For- eldrar Einars: Jón Einarsson, f. um 1845 í Dvergasteinssókn, b. í Sauð- haga, Fjarðarkoti Fjarðarsókn og k.h. Guðlaug Einarsdóttir, f. um 1850 í Fjarðarsókn. Foreldrar Lísebetar: Kristján Þorsteinsson, f. 12.12 1856 í Vatnshornsókn Dala- sýslu, b. Norður-Bár, Haukabrekku og k.h. Sigurlína Þórðardóttir, f. 28.7. 1863 í Setbergssókn. Einar og Guðný taka á móti gest- um í dag í FÍH-salnum, Rauðagerði 27, Reykjavik, kl. 18-21. Einar Magnússon. Ingunn Sóley Jónsdóttir Ingunn Sóley Jónsdóttir húsmóð- ir, Gullengi 27, Reykjavík, er fimm- tug í dag. Fjölskylda Ingunn giftist 25.12. 1967 Árna Halldóri Guðbjartssyni, f. 21.11. 1945, Baader-manni á Granda. For- eldrar hans: Guðbjartur Guðjónsson og Petrína Ásgeirsdóttir, bændur í Önundarfirði. Börn Ingunnar og Árna: Borg- hildur Jóna, f. 16.8. 1967, gift Mar- geiri Margeirssyni, f. 14.6. 1965. Böm þeirra: Margeir Þór, f. 19.3. 1989, Guðgeir Fannar, f. 30.8. 1991, Bryngeir Ágúst, f. 17.2. 1993 og Arn- ey Hildur f. 3.12. 1998. Búsett á Stöðvarfirði; Guðbjartur, f. 4.5.1972, í sambúð með Kristjönu Sveinsdótt- ur, f. 20.10. 1975, dóttir þeirra Sóley Kristín, f. 12.9. 1996, búsett í Kópa- vogi; Gunnhildur Elva, f. 12.7. 1980, í foreldrahúsum. Foreldrar Ingunnar: Jón Valdi- mar Kristjánsson, f. 30.1. 1919, fyrr- verandi sjómaður og k.h. Borghild- ur Gísladóttir, 1.4. 1923. Þau bjuggu á Stöðvarfirði en búa nú í Reykja- vík. TLl hamingju með afmælið 10. ágúst 90 ára Sjöfn Sigurðardóttir, Hagamel 30, Reykjavík. Steinunn Hall, Vesturgötu 52, Reykjavik. 80 ára Guðrún Hallgrímsdóttir, Fellsenda - dvalarheimili, Búðardal. Halldór Jónsson, Austurgötu 3, Hofsósi. Jón Egill Ferdinandsson, Fumgerði 1, Reykjavík. 75 ára Aðalsteinn Sigursteinsson, Sólhaga, Vogum. Ágúst Bjamason, Vogatungu 61, Kópavogi. Hanna Sigurrós Hansdóttir, Klausturhólum, Selfossi. Sigríður Matthiasdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. Svanhildur Bjömsdóttir, Barðavogi 13, Reykjavík. Sæmundur Óskarsson, Miðleiti 1, Reykjavík. 70 ára Guðmundur Helgason, Grænatúni 14, Kópavogi. Gunnar Nikulásson, Höfðabraut 3, Akranesi. Hannes Helgason, Asparfelli 8, Reykjavik. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Holtsgötu 19, Hafnarfirði. 60 ára Aðalheiður Erlendsdóttir, Vallargerði 29, Kópavogi. Guðrún Auður Marísdóttir, Álfaskeiði 102, Hafnarfirði. Jóna Jakobsdóttir, Kjarrhólma 20, Kópavogi. Sigríður Sigtryggsdóttir, Hamrabergi 46, Reykjavik. Steingerður Ingadóttir, Túngötu 18, ísafirði. Svavar Sverrisson, Brekkugötu 3b, Akureyri. 50 ára Bogi Karlsson, Hrísholti 16, Selfossi. Guðmundur H. Gunnarsson, Möðravöllum 5, Akureyri. Jóhanna S. Sigþórsdóttir, Tunguvegi 50, Reykjavík. Katrín Ósk Jónsdóttir, Ránarslóð 10, Höfn. María R. Ragnarsdóttir, Brekastíg 22, Vestmannaeyjum. Páll E. Benediktsson, Starengi 18, Selfossi. Sigurbjörg Ögmundsdóttir, Bollatanga 12, Mosfellsbæ. Snorri Þorvaldsson, Dvergabakka 4, Reykjavík. Steinþór Hjörleifsson, Vesturhólum 11, Reykjavík. 40 ára Aðalsteinn J. Magnússon, Álagranda 10, Reykjavík. Agnes Þórólfsdóttir, Bólstaðarhlíð 14, Reykjavík. Ámundi V. Brynjólfsson, Vestufold 7, Reykjavík. Ása Kristín Knútsdóttir, Vesturbergi 54, Reykjavík. Áshildur Kristjánsdóttir, Hlaðhömrum 36, Reykjavík. Einar Berg, Glæsibæ 17, Reykjavík. Emil Tómasson, Botnahlíð 31, Seyðisfirði. HaUdór Brynjarsson, Heiðarlundi 5f, Akureyri. Hjördís Anna Sigurðardóttir, Háahvammi 15, Hafnarfirði. Hulda Magnúsdóttir, Hafnarstræti 30, Akureyri. Ingunn Þorvarðardóttir, Hæðargarði llb, Reykjavik. Jón Róbert Dómaldsson, Hamraborg 16, Kópavogi. Kristín A. Matthíasdóttir, Víðihvammi 1, Kópavogi. Margrét Ó. Alfreðsdóttir, Hjaltabakka 22, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.