Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 1
 Róandi guBIfiskar -bls. 22 . Driver slærí gegn -bls. 23 l niMimwni n mii Islendingar í dönskum |^ | tölvubransa -bls. 20 og 21 IIIIIJ tölvui tækni og vísinda Karlmenn duglegri við meðgöngu Makar tilvonandi mæðra vilja frekar verja tíma sínum í undirbúningsnám- skeiö vegna meö- göngunnar heldur en að eyða kvöld- inu á kránni samkvæmt nýrri rann- sókn sem gerð var meðal 3.000 til- vonandi mæðra í Bretlandi. Næst- um helmingur þeirra sem svaraði sagðist jafnframt telja að makar þeirra vissu jafnmikið eða meira en þær sjálfar Um málefni tengd með- göngu. Þetta þykir rannsakendum sem merki um að karlmenn séu farnir að taka meiri þátt í með- göngu maka sinna en áður hefur þekkst. En konurnar voru þó sumar einnig á því að makar þeirra væru öfundsjúkir vegna allrar athyglinn- ar sem beinist að konunum meðan á meðgöngunni stendur. Sófasportið hættulegt Fótboltaáhuga- menn þekkja flestir álagið sem fylgir því að horfa á uppá- haldsliðin sín spila í sjónvarp- inu. í skosku læknatímariti voru nýlega birtar niðurstöður úr rannsókn sem leiddi í ljós að það getur hreinlega verið heilsuspillandi að horfa á knattspyrnu í sjónvarpinu. Þar kemur í ljós að konunglega sjúkrahúsið i Edinborg þurfti að sinna 151 einstaklingi vegna veikinda sem rekja mátti beint til þess að fólkið var að fylgjast með leikjum Skota á HM í knattspyrnu í fyrra. Flest voru tilvikin þó einnig tengd áfeng- isnotkun þar sem viðkomandi féll eða lenti í slagsmálum heima í stofu. Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mórgum að sól- myrkvi verður á næstunni. Ekki verður almyrkvi á sólu hér á landi en íbúar í Evrópu munu sumir hverjir sjá almyrkva, þ.e. ef veður i leyfir. Menn hafa verið að búa sig I undir myrkvann í nokkurn tima og hér má sjá Thomas GiU, starfs- mann við Deutsches Museum-safn- ið í Munchen í Þýskalandi, undir- búa stóran stjörnusjónauka fyrir viðburðinn. Munchen er einn þeirra staða i Evrópu þar sem al- myrkvinn verður og mun harin taka tvær mínútur og 23 sekúndur. Nánar er fjallað um sólmyrkvann á blaðsíðu 18. VA i;;. ÞEIR ERU KDMNIR f L 'H/iLL Einn albesti Rallý leikurinn! Þú getur valið um akstursskilyrði, umhverfi, veður og styrk. Ert þú til í RALLÝ? 3 W®& --Wpw1™ 3.200 kr. Fimm leikir í einum! Sígildir og sívinsælir tölvuleikir. Hver man ekki eftir: Parachute, Helmet, Chef, Vermin og Donkey Kong? Nú eru þeir bræður Mario og Luigi sem gerðu allt vitlaust á sínum tíma, loksins fáanlegir í nýirri og endurbættri útgáfu á GAME BOY COLOR. <)!HtW4il'M MIKIÐ ÚRVAL LEIKJA FYRIR ALLA ALDURSHDPA Lógmúla 8 • Simi 530 2800 www.ormssqn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.