Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 BINNI &RUNAVÖROUR Hvaða slanga er eiginlega tengd við brunahanann? Sendið svarið til: 3arna-DV. GAMAN í SVEITINNI Farna má sjá fjós og hlöðu og myndarstelpu úti á hlaði. Myndina gerði Soley Guðmundsdóttir, Grýtubakka 32 í Reykja- vík. Hvar í stóra hvalnum er að finna tölurnar (nákvaemlega eins raðað) og í litlu hvöl- unum þremur? Sendið svörin til: Darna-DV. (framhald) MATARBOP í LJÓNSHELLI Hvað var nú þetta?! það glampaði í eítthvað á jörðinni. SILFURKROSS! Markús stakk blómunum inn á sig og horfði á krossinn alla leiðina. Hann sýndi Ijónynjunni krossinn. Hún fékk ofbirtu í augun. Markús setti krossinn í vasann. Nú mundi hann eftir blómun- um og rótti Ijónynjunni þau. W\ miður var Leó Ijón, maður Ijónynjunnar, með kvef og ofnasmi fyrir blómum. Hann hnerraði hátt og tók ofnasmi- stöflu. Ljónynjan varð þá svolítið pirruð. Hún spurði Markús hvort hann vildi fara í bað fyrir matinn. Markús api fellst á það. (Framhald á nasstu bls.). BRANPARi Einu sinni voru þrír mennvEinn kunni bara að segy'a JÁ, annarj?ara HNÍFUR OG GAFFALL og sá þriðji JISSÍ! Dag einn sau þeirdauðan mann á götunni. bá kom löggan og spurði: - Drápuð þið þennan mann? - JÁ, svaraði fyrsti. Lög,gan: Með hverju? HNIF OG GAFFLI, svarði annar. Löggan: Fá faríð þið í fangelsi. JIBBI! sagði sá þriðji. Oara G. Ólafs- ^ dóttir, Freyjugötu 1, Reykjavík. Tengdu saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Fá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Darna-DV HVALURINN Úr alls konar afgöngum má gera skemmtileg- ustu listaverk. Horfðu á þessar myndir og þá fer hugmyndaflugið áreiðan ega af stað. Fú mátt qjarnan senda okkur eina mynd! Góða skemmtun! m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.