Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 VINNINGS HAFAR 24.JÚIÍ: Sagan mín: Tinna Bjarnadóttir, Skúlagötu 42,101 Reykjavík. Mynd vikunnar: Lára Pagný Guðmunds- dóttir, Duggugerði 10, 670 Rópaskeri, og Lena Gunnlaugsdóttir, Hjarðarholti 14, 300 Akranesi. Matreiðsla: Andrea Björk Ragnarsdóttir, Hringbraut 90,107 Reykjavík. brautir: Tinna Haraldsdóttir , Smárahlíð 7 L, 603 Akureyri. Bama-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. V'inningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. SAöAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 6ARNA-DV b’VERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. N ivc Hvernig liggur leið mýslu að ostinum sínum? Sendið lausnina til: Barna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV MATAR&OD í LJÓNSHELLI Ljónynjan var búin að setja vatn í pott og festa miða á hann þar sem stóð SADKER. Hún lyfti Markúsi upp í pottinn og kveikti undir. Ljónynjan fór til Leós og sagði að bráðum yrði maturinn tilbúinn. A meðan var Markús að busia í pottin- um. Hann buslaði svo mikið að potturinn valt og allt fór á flot. bá varð Ijónynjan brjáluð og henti Markúsi út. Markús fór heim til pabba síns og mömmu og gaf systur sinni silfurkross- inn. Leó og Ijónynjan gerðust grasn- metisastur og Leó lasknaðist af ofnasm- inu. ^au lifðu öll hamingyusöm til asviloka! Sigríður Björk Bragadóttir, 11 ára, Haðarstíg 22,101 Reykjavík. PENNAVINIR Gígja Hólmgeirsdóttir, Mávahlíð 33, 105 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: frjáls- ar íþróttir, hestar, kindur og margt fleira. Svar- ar öllum bréfum. Guðmundur Lárus Guðmundsson, Túnbraut 5, 545 Skagaströnd, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 10-13 ára. Hann er sjálfur 11 ára. Ahugamál: tónlist, myndbönd og margt fleira. Svarar öllum brófum. Hildur María Friðriksdóttir, Maríubakka 6,109 Reykjavík, óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 6-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: hestar, góð tónlist, teikning, bréfaskriftir, góðir vinir og fleira. Vonandi skrifið pið fljótt! Ólafur Ólafsson, Kambsvegi 14, 104 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-10 ára. Hann er sjálfur 6 ára. Áhugamál: íþróttir, helst fótbolti, Manchester Utd., tónlist, dýr og margt fleira. Mynd fylgj fyrsta bréfi ef hasgt er. Guðrún Björg Úlfarsdóttir, Arnarheiði 17, 610 Hveragerði, vill gyarnan eignast pennavini á aldr- inum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: fótbolti, Liverpool, fimleikar, körfubolti, golf, dýr og margt, margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öHum bréfum. Iris Ásgeirsdóttir, Sorgarheiði 21, 610 Hveragerði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: Liverpool, körfu- bolti, fótbolti, fim- leikar, golf, dýr og margt, margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréf- um. STELPA &Ð LEIKA SER Stelpan litla get- ur leikið í rólu eða farið að vega salt við vini sína. bessa vel gerðu mynd teiknaði Kristín Ragnars- dóttir, 6 ára, Akranesi. FIÐRILD! 250 g hveiti 200 g sykur 1 tsk. ger 1/2 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 4 msk. kakó 125 g smjörlíki 2 egg 2 1/2 dl mjólk Allt hrasrt saman og sett í tvo jafnstór form. Dakað við 175°C. Botnarnir skornir í tvennt og raðað saman pannig að bogar snúi saman og myndi fiðrildi. Krem: 1/4 dl rjómi þeyttur 2 bananar 100 g súkkulaðispasnir Bananar stappaðir og blandað varlega saman við þeytta rjómann. Súkkulaðispænir settir saman við. Kremið sett á milli botnanna. Að lokum er fiðrildið skreytt með 1/2 I af þeyttum rjóma sem smurður er á fiðrildið og sprautað utan með. Hálfur banani lagur í miðju fiðrildisins (skorinn langsum). Tvö rör sett efst á „höfuðið", t.d. salt- stangir. Skreytt með smarties eða MogM. Verði ykkur að góðu! Haukur Jón Friðbertsson, Fjarðargötu 64, 470 bingeyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.