Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 Sport i>v X*i 1. PEILD KARIA Fylkir 13 10 0 3 28-17 30 Stjaman 13 7 1 5 29-23 22 ÍR 13 6 2 5 33-25 20 FH 13 5 3 5 27-24 18 Dalvik 13 5 3 5 23-30 18 Þróttur R. 13 5 2 6 22-21 17 Víðir 13 5 2 6 23-31 17 Skallagr. 13 5 1 7 27-27 16 KVA 13 4 2 7 23-32 14 KA 13 3 4 6 13-18 13 Markahæstir: Hjörtur Hjartarson, Skallagr. ... 13 Atli Viðar Bjömsson, Dalvík.....9 Sævar Þór Gíslason, ÍR...........9 Boban Ristic, Stjörnunni.........8 Hreinn Hringsson, Þrótti R......8 Hörður Magnússon, FH.............8 Kári Jónsson, Viði ..............8 ^• 2. DEILD KARLA Þór A. - Sindri.................0-0 Léttir - KS.....................0-1 Mark Dufíield. Leiknir R. - Völsungur .........4-1 Amar Freyr Halldórsson 2, Axel Ingvarsson, Bjarki Már Flosason - Viðar Sigurjónsson. Tindastóll 14 11 2 1 49-8 35 Sindri 14 6 7 1 18-5 25 Leiknir R. 14 6 6 2 25-16 24 Þór A. 14 7 3 4 26-19 24 Selfoss 14 6 4 4 31-27 22 KS 14 6 2 6 16-18 20 HK 14 4 4 6 24-31 16 Ægir 14 1 6 7 18-34 9 Völsungur 14 2 2 10 14-39 8 Léttir 14 1 4 9 19-43 7 DEILD KARLA A-riðill ; Augnablik - Haukar . 1-13 Fjölnir - Hamar 6-1 KFR - Afturelding . . . 0-3 Lokastaðan: Afturelding 12 10 2 0 41-3 32 KÍB 12 9 1 2 47-10 28 Haukar 12 8 2 2 47-15 26 Fjölnir 12 4 1 7 24-28 13 KFR 12 3 1 8 11-26 10 Augnablik 12 2 1 9 13-63 7 Hamar 12 1 2 9 7-45 5 B-riðill Bruni - Vikingur Ó. . . 3-1 KFS - Njarðvik 2-4 Reynir S. - Þróttur Vogum . . . 6-2 Lokastaðan: Njarövík 12 10 0 2 47-19 30 Reynir S. 12 9 0 3 40-18 27 KFS 12 8 1 3 43-22 25 Bruni 12 7 1 4 25-23 22 GG 12 3 0 9 19-38 9 Þróttur V. 12 2 1 9 17-47 7 Víkingur Ó. 12 1 1 10 18-42 4 C-riðill Neisti H. - Nökkvi . . . 1-2 HSÞb-Hvöt .... 0-11 Kormákur - Magni . . 0-2 Lokastaðan: Hvöt 15 13 0 2 54-16 39 Magni 15 12 1 2 42-15 37 Neisti H. 15 5 2 8 38-26 17 Kormákur 15 5 2 8 28-27 17 Nökkvi 15 5 1 9 34-33 16 HSB b 15 2 0 13 11-90 6 D-riðill Leiknir F. - Huginn/Höttur . . . . l^ Einherji - Þróttur N. . 1-0 Lokastaðan: Hug./Hött. 12 7 3 2 27-18 24 Þróttur N. 12 7 2 3 17-9 23 Leiknir F. 12 5 3 4 25-17 18 Einherji 12 1 0 11 7-34 3 (Gæti breyst vegna kærumála) í 8-liða úrslitum mætast: Afturelding - Magni ............ Njarðvík - Þróttur N............ Hvöt - KÍB...................... Reynir S - Huginn/Höttur........ Leikið er heima og heiman 21. og 24. ágúst. Tólf mörk Valsara Valur vann yfirburðasigur á Fjölni, 12-0, í úrvalsdeiid kvenna í knatt- spyrnu að Hlíðarenda í gær. Ásgerður H. Ingibergsdóttir skoraði 5 markanna og er nú langmarkahæst í deildinni með 18 mörk í 11 leikjum. Rakel Logadóttir skoraði fjögur mörk og þær Soffía Ámundadóttir, Krist- björg Ingadóttir og Rósa Júlía Steinþórsdóttir gerðu eitt mark hver. Val- ur náði með sigrinum KR að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru 'með 28 stig. KR á leik til góða og mætir ÍA á Akranesi í kvöld og þá leika einnig Grindavík-Breiðablik og Stjaman-ÍBV. -VS 1. deild á föstudag: Staða Fylkis mjög vænleg 1- 0 Gylfi Einarsson (20.) 2- 0 Kristinn Tómasson (29.) Fylkismenn stefna beina leið upp í efstu deild með átta stiga forystu þegar 5 leikir eru eftir. Sigur Fylkis á Víði, 2-0, var þó ekki sannfærandi og Víðismenn voru lengstum með boltann. Bitlaus sóknarbroddur gestanna og tvö góð mörk Fylkis- manna í fyrri hálfleik sendu Víði niður í mestu botnbaráttu deildar- innar. Þórhallur Dan Jóhannsson lék sem aftasti maður Fylkisvarnar- innar í stað Ólafs Þórðarsonar þjálf- ara sem var í banni og leysti það vel og var besti maður leiksins ásamt Ómari félaga sínum í vörninni. Maður leiksins: Ómar Valdi- marsson, Fylki. KA nálgast 2. deildina 1-0 Ásmundur Haraldsson (23.), 2-0 Páll Einarsson (36.), 2-1 Jóhann Traustason (43.), 3-1 Ásmundur Haraldsson (51.) KA-menn sitja nú einir og yfir- gefnir á botni 1. deildarinnar eftir 3- 1 tap gegn Þrótti og ef fram held- ur sem horfir gætu Akureyrarliðin KA og Þór mæst á miðri leið. Eins og oft áður í sumar voru KA-menn ekki á skotskónum. Sóknarleikur liðsins var einhæfur og frekar mátt- laus og vöm Þróttar ásamt Fjalari markverði komst sjaldan í nein vandræði. Leikur Þróttara var miklu markvissari og baráttan góð. Ásmundur, Ingvar og Ingvi léku vel fyrir Þrótt sem léku manni síðasta stundarfjórðunginn eftir að Logi Jónsson fékk að líta annað gula spjaldið sitt. Hjá KA var Atli bestur. Maður leiksins: Ásmundur Haraldsson, Þrótti. Stjarnan styrkti stöðuna 1-0 Marjan Cekic (35.), 1-1 Rúnar P. Sig- mundsson (56.), 1-2 Reynir Bjömsson (80.) Hörður Magnússon fagnar marki sínu fyrir FH gegn ÍR en hann lagði að auki upp tvö mörk til viðbótar fyrir Hafnar- fjarðarliðið. DV-mynd Hilmar Þór FH í slaginn - eftir sigur á IR í sjö marka leik í Kaplakrika 1- 0 Brynjar Þór Gestsson (9.) 2- 0 Jónas Grani Garðarsson (14.) 2- 1 Sævar Þór Gíslason (37.) 3- 1 Höröur Magnússon (víti) (70.) 4- 1 Jónas Grani Garðarsson (72.) 4-2 Sævar Þór Gíslason (89.) 4-3 Heiðar Ómarsson (víti) (90.) FH-ingar hafa blandað sér að nýju í baráttuna um úrvalsdeildar- sæti eftir sigur á ÍR-ingum, 4-3, á heimaveUi sínum í Kaplakrika á laugardaginn. Með sigrinum fór FH úr áttunda sætinu 1 það fjórða og það eitt segir hversu jöfn keppnin er í 1. deildinni á milli þeirra 9 liða sem koma á eftir forystusauðunum úr Fylki. Heimamenn byrjuðu leikinn mjög vel og fyrstu 25 mínútumar fóru að mestu leyti fram á vallarhelmingi ÍR-inga. Áður en FH skoraði tvö mörk á fyrsta stundarfjórðungnum átti Hörður Magnússon glæsilegt skot í stöngina. ÍR-ingar hleyptu spennu í leikinn að nýju þegar Sæv- ar Þór minnkaði muninn skömmu fyrir leikhlé. Fyrstu 25 mínúturnar í siðari hálfleik var jafnræði með liðunum en segja má að FH-ingar hafi gert út um leikinn á tveggja mínútna kafla þegar þeir skoruðu tvö mörk. Síð- ara markið skoraði Jónas Grani Garðarsson á stórglæsilegan hátt en hann klippti knöttinn á lofti utar- lega úr vítateignum og þrumaði honum í samskeytin. Eftir markið lögðu FH-ingar árar í bát og það færðu gestirnir sér í nyt. Þeir skor- uðu tvö mörk á síðustu mínútunum og áður hafði Guðjón Skúli Jónsson, markvörður FH, varið vítaspyrnu Sævars Þórs. Jónas Grani og Hjalti Jónsson léku best FH-inga og þá var Hörður Magnússon drjúgur en hann átti þátt í þremur mörkum sinna manna. Hjá ÍR var hinn skæði fram- herji, Sævar Þór Gíslason, bestur. Maður leiksins: Jónas Grani Garðarsson, FH. -GH V ^LANDSSÍMA DEILDIN yr)C' Urvalsdeild kvenna KR 10 9 1 0 48-4 28 Valur 11 9 1 1 46-7 28 Breiðablik 10 6 2 2 26-13 20 Stjarnan 10 5 2 3 29-12 17 IBV 10 5 1 4 32-18 16 ÍA 10 2 1 7 8-30 7 Grindavík 10 1 0 9 8-47 3 Fjölnir 11 0 0 11 4-70 0 Markahæstar: Ásgerður H. Ingibergsd., Val .... 18 Helena Ólafsdóttir, KR............12 Elfa B. Erlingsdóttir, Stjömunni . . 9 Hrefna Jóhannesdóttir, ÍBV ........9 Kelly Shimmin, ÍBV ................9 (FS DANMÖRK Bröndby - Esbjerg 3-1 Lyngby - Herfólge 1-2 Vejle - AB 0-0 AaB - Silkeborg 2-1 OB - Viborg . . 1-1 AGF - FC Köbenhavn .. í kvöld Bröndby 4 4 0 0 9-1 12 AB 4 3 1 0 7-0 10 Herfólge 4 3 1 0 7-3 10 AaB 4 3 0 1 7-4 9 Viborg 4 1 2 1 4-5 5 Silkeborg 4 1 1 2 5-3 4 Esbjerg 4 1 1 2 5-9 4 Lyngby 4 1 0 3 6-7 3 AGF 3 0 2 1 2-3 2 Vejle 4 0 2 2 1-9 2 Köbenhavn 3 0 1 2 1-4 1 OB 4 0 1 3 1-7 1 í landsliðið Sigursteinn Gíslason úr KR var í gær val- inn í landsliðs- hópinn í knatt- spyrnu fyrir leikinn í Fær- eyjum á mið- vikudag. Hann kemur í staðinn fyrir Sigurð Jónsson sem dró sig út úr hópnum vegna meiðsla. Sigursteinn er 31 árs og á 21 landsleik að baki. Hann hefur hinsvegar ekki áður leikið með landsliðinu undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar því hann spilaði síðast gegn Litháen í júní 1997. Landsliðið fer til Færeyja i dag. -VS Stjörnumenn gerðu góða ferð á Eskifjörð og höfðu þar nauman sig- ur í miklum baráttuleik gegn KVA. Leikurinn var í jámum allt til leiksloka. Stjörnumenn fengu víta- spymu á 23. mínútu en Boban Rist- ic skaut fram hjá. Stjömumenn höfðu nokkra heppni með sér og settu tvö mikilvæg mörk sem gáfu sigur, það seinna úr umdeildri víta- spymu. Þeir eru þar með með í bar- áttunni um úrvalsdeildarsæti en KVA-menn eru ekki á þeim stað sem þeir sætta sig við. í jöfnu liðj KVA bar mest á Robert Kelly og Miroslav Nicolic en í liði Stjörnunn- ar voru atkvæðamestir Rúnar, Veig- ar og Valdimar sem lék eins og her- foringi í miðju vamar liðsins. Maður leiksins: Valdimar Kristófersson, Stjörnunni. Sigurganga Skallagríms 0-1 Hjörtur Hjartarson (31.), 0-2 Hjörtur Hjartarson (48.), 1-2 Guðmundur Krist- insson (60.), 1-3 Haraldur Hinriksson (64.), 1-4 Sjálfsmark (70.), 1-5 Haraldur Hinriksson (73.), 1-6 Hjörtur Hjartarson (87.), 2-6 Steinn Simonarson (89.) Skallagrímur vann þriðja leik sinn i röð, og enn á útivelli, á renn- blautum Dalvíkurvellinum, 2-6. Eftir að Dalvikingar náðu að minnka muninn í 1-2 virtust þeir miklu liklegri til að jafna. Eftir stífa pressu komust Skallagríms- menn í skyndisókn og þá skoraði Haraldur Haraldsson glæsilegt mark frá vítateigshorni í markvink- ilinn fjær. Þetta mark drap I Dal- víkingum og áttu Skallagrímsmenn leikinn eftir þetta. Marinó Ólason hjá Dalvík fékk að líta rauða spjald- ið á 87. mínútu. Maður leiksins: Hjörtur Hjart- arson, SkaUagr. -ÓÓJ/GH/FÞ/JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.