Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 CC NCEPT Bón- og Mieð bílahreinsivörur 9152SS? ISLAKK HF. ^ --- serverslun með bonvorur $0»' ^ Góð ryðvörn tryggir endingu, endursölu og eykur öryggi ykkar í umferðinni. ' Traust og örugg bílasala 3-'* 1 112 Reykjavík Bílaryðvörn, s. 587-1390 Keppir hér á landi í ellefta sinn Þessi mynd er tekin í Granítborgarrallinu í Aberdccn í Skotlandi. Sú keppni er hluti af landskeppninni og varð Philip þar í 11. sæti af 130. •: ■ % Bretinn Philip Walker er á leið til landsins til að keppa í Reykjavíkur- alþjóðarallinu. Philip er ekki óvan- ur keppni af þessu tagi og hefur keppt í ralli síðan 1967, þegar hann var 21 árs. Hann hefur komið hing- að oft áður til að keppa, bæði í al- þjóðarallinu og í einstakri keppni, og einu sinni tók hann meira að segja þátt í íslandsmeistaramótinu. Hann er vanur að keppa við erfiðar aðstæður og hefur meðal anncirs keppt i Finnlandi, Englandi, Wales, ír- landi og Skotlandi, auk íslands. Hann kom hingað fyrst árið 1983 til að keppa í Ljómarallmu og var þá aðstoðarökumaður Toms Davis og síðan þá hefur hann keppt tíu sinnum í alþjóðar- allinu. Við náðum í skottið á honum í stutt viðtal sem fer hér á eftir: Þú kepptir hér fyrst áriö 1983, hvenœr byrjaöir þú annars aö keppa í ralli? Ég fékk fyrst notaða Ford Cortinu GT fyrir 500 pund á 21 árs af- mælisdaginn minn árið 1967. Ég tók svo þátt í nokkrum röUum í Skotlandi þangað tU ég eyðUagði hana í slæmum árekstri. Móðir mín varð alveg mið- ur sín að sjá bUinn eftir óhappið en við endurgerðum hann úr annarri yfirbyggingu sem við fengum á partasölu. Hún var með brúnu þaki, blárri hurð og leit frekar Ula út þótt hún gengi mjög vel. Hvað hefuröu keppt oft hérlend- is? Ég keppti fyrst í Ljómarallinu fyr- ir 16 árum og þá sem aðstoðaröku- maður Toms Davis en við urðum að hætta keppni á miðjum Kili með bU- að stýri. Ástæða þess er okkur enn hulin ráðgáta. Ég þurfti svo að keppa fjórum sinnum í LjómaraU- inu áður en ég náði að klára það þótt ég hefði keppt í nokkrum öðr- um röUum í millitíðinni til að æfa mig. Samtals hef ég keppt í alþjóðar- aUinu tíu sinnum og þar af náð að klára fimm sinnum. Reyndar var gamla Ljómarallið mun erfiðará heldur en það er í dag. Við fórum leiðir eins og Kjöl og FjaUabak, svo ekki sé minnst á Dómadal, áður en sú leið var stytt út af þjóðgarðinum. Árfarvegirnir á FjaUabaksleið voru þung þolraun fyrir hvaða ökumann sem var, hvað þá erlenda ökumenn. Hvér er besti árangur þinn til þessa hér á landi? Okkar besti árangur yfir heUdina var fiórða sæti 1989, á bil Þorsteins Ingasonar, Mark 2 Escort Pinto. Við höfðum þá ekki efni á að koma með eigin bíl svo aö Þorsteinn lánaði okkur þennan fyrrverandi bU Haf- steins Haukssonar ef við undir- byggjum hann sjálfír. Það tók síðan hann metinn á um það bU 5.000.000 íslenskar. Fœróu einhverja til ad styrkja þig við þetta eða fjármagnarðu þetta sjálfur? Það er aUtaf erfitt að ná í styrkt- araðUa en ég fékk nokkra dekkja- ganga frá King Sturge & Co og bUl- inn er settur saman af Fred hjá Springbum Auto Engineers í Glas- gow og ekkert þar til sparað. BUlinn - . Þessi Mazda er á sterum! Hér er Philip í Mullrallinu sem er malbikskeppni á eyju undan vesturströnd Skotlands. Þar varð hann í 13. sæti af 170 keppendum. 300 vinnustundir vikuna fyrir raUið og á æfíngu fyrir það datt framhjól undan! Á meðan á raUinu stóð feng- um við olíu inn á kúplinguna vegna leka í pakkdós en tókst að hanga áfram, þökk sé góðum slatta af dís- ilstartgasi sem við settum á kúp- linguna. Ég náði svo nokkmm sinn- um 6.-7. sæti í öðrum keppnum. Á hvernig bil keppirðu núna? Mözdu 323 á steram! BUlinn byrj- aði sem 1600 turbo 4x4 en hefur ver- ið breytt í eina kraftmestu Mözdu sem hægt er að fá. Við erum með 280 hestöfl undir húddinu og heUing af torki í 1948 rúmsentímetra Mözduvélinni sem áður var 1800- vél. Nú er hún boruð, plönuð og portuð, með sveifarás og stimpil- stangir úr hertu stáli. Garrett- túrbína, sem keyrir á 2,8 börum, með forkælingu og vatnsinnspraut- un, setur síðan punktinn yfír iið. Gírkassi og mismunadrif eru frá X- trak, drifsköft eru handsmíðuð og fjöðrunin er úr Subam. Hversu mikils virði er bíllinn eins og hann er? Með Recaro-sætum, rafmagns- slökkvibúnaði og ýktum væng er er aðaláhugamál Freds og hann vinnur í honum hvenær sem hann á lausan tíma. Fyrir keppnina í haust hjálpuðu skipuleggjendur keppninn- ar okkur þannig að við hefðum efni á að taka þátt í henni. Það væri gaman að fá alvöru-styrktaraðila, eins og til dæmis með eldsneyti, kannski frá umboðinu á íslandi. Öll hjálp er alltaf vel þegin en annars kemur þetta oftast úr eigin vasa. Við höfum nóg pláss á bílnum fyrir styrktaraðila að merkja sig. Viltu eitthvað spá i árangur núna? Rúnar og Jón em náttúrlega þeir sem mesta keppnin er við hjá okkur en það eru margir íslendingar núna á nýjum og öflugum alvörubílum, Toyota, Subaru og Mitsubishi. Þess- ir ökumenn þekkja leiðirnar mun betur en við. Alþjóðarallið er happ- drætti út af fyrir sig og þjóðarstolt- ið skipir þar miklu fyrir ykkur ís- lendingana, álagið getur því valdið þvi að menn geri mistök. í þriggja daga ralli er nóg pláss fyrir mistök. Þegar flaggið fellur kemur þetta allt saman í ljós en þið skuluð ekki úti- loka gamla Skotann. -NG ATHUCUN hf BÍLASKOÐUN jj jj JilDJJ Líi/J Ui.ii DilIJ'MiiI í • yVðalskoðanii* • Astandsskoðanii4 • B»*eytingaskoðani»* • jVýsk»*áningai* Klettagöröum 11 • 104 Reykjavík • Sími 588 6660 • Fax 588 6663 • Opið mán. - föst. frá 8:00 - 18:00 Þeir bestu nota lfo/vo//ne Smurolíur -f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.