Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1999, Blaðsíða 10
24 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 KTM 660 LC4-E Rallye Vél 1 strokks, fjórgengis, 4 ventla Slagrúmmál 653,7 Breidd stimpils 102 mm Slaglengd 80 mm Hestöfl 62 Þjappa 11,0:1 Bensín 95 okt. Ventlar 4 OCH Olía 15W-40 Shell Advance Ultra 4 Kúpling Blautkúpling Gírkassi 5 gíra Kveikja Kokusari Digital-Control Kæling Loftkælt Start Rafstart Blöndungur Dell Orto PHM 40 SD Grind Chrome-Molydenum Stýri Magura Framgaffall WP 43 mm, öfugur Fjöðrun framan/aftan 280/320 mm Afturfjöðrun WP einfaldur Frambremsa 4 stimpla Brembo 300 mm diskur Afturbremsa 2 stimpla Bremho 220 mm diskur Framdekk Michelin 90/90-21 tommu T 63 Afturdekk Michelin 140/90-21 tommu T 63 Bensíntankar 28 1. fr., 16 1. aftan, samtals 44 1. Drifhlutfóll 17:45 tanna Keöja O-hringja 5/8" x 1/4 " Rafgeymir 12 V, 4 amperstunda Þyngd 156 kíló CCNCEPT Bón- og fjieö bílahreinsivörur <$#022* ÍSLAKK HF. serverslun með bonvorur OKU SKOLINN ÍMJÓDD Þarabakka 3 - 109 Reykjavík Kennsla til allra ökuréttinda, almennt ökupróf og bifhjólapróf. Aukin ökuréttindi á leigubil - hópferðabíl - vörubíl og vörubíl með tengivagn. Nýtt námskeið byrjar á hverjum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða, írábærir kennarar. Fagmennska í fyrirrúmi. Leitið upplýsinga. Sími 567-0300 Við rásmarkið í Dubai, krónprinsinn er hægra megin á myndinni Aftur til Dubai Svona eru aðstæðurnar mestan hluta leiðarinnar: sól, hiti, sandur og svo meiri sandur. I bensínáfyllingu í einu stoppinu. Með Kalla á myndinni er Kjarri, eigandi Gullsólar. Maður er nefndur Karl Gunn- laugsson sem gert hefur garðinn frægan sem mótorhjólaökumaður og meðal annars unnið titilinn akstursíþróttamaður ársins sem slíkur. Hann ætlar nú að keppa í Eyðimerkurrallinu í Dubai í ann- að sinn en hann fór einmitt þang- að í fyrra. Þá lenti hann í 29. sæti af um 100 keppendum og það þrátt fyrir matareitrun á öðrum degi keppninnar sem var svo heiftarleg að hann þurfti að fá næringu í æð um kvöldið. Erfið en skemmtileg keppni Þessi keppni þykir ein best skipulagða mótorsportkeppni sem haldin er á ári hverju og var valin sem slík í fyrra af Álþjóðaaksturs- íþróttasambandinu. Hún þykir einnig vera erfið og er það aðeins París-Dakar sem er talin erfiðari í þessari tegund eyðimerkurralls. Keppt er í miklum hita, allt að 45 gráðum, og þurfa keppendur því að svolgra ósköpin öll af vatni á meðan keppnin stendur. Mótor- hjólakeppendurnir eru til dæmis látnir bera 2 lítra vatnskút á bak- inu sem þeir geta drukkið úr á ferð til að koma í veg fyrir ofþorn- un. Mótorhjól komu fyrst til sögunn- ar í eyðimerkurrallinu árið 1995. Áætlað var að 15 hjól tækju þátt í því en raunin varð sú að þau urðu meira en helmingi fleiri. í fyrstu keppninni voru það Heinz Kiniga- dner frá Austurríki og Thierry Magnaldi frá Frakklandi sem slóg- ust um efsta sætið en þeir voru báðir á KTM-hjólum eins og Kalli verður á í keppninni. í fyrra voru hjólin eins og áður sagði 100 tals- ins og útlit er fyrir jafnvel fleiri hjól í ár. Einnig er þar stór íloti bíla af öllum tegundum og gerðum og voru þeir um 50 í keppninni í fyrra. Allt skipulag unnið af hernum Það er krónprins fursta- dæmanna sem er aðalhvatamaður- inn að þessari keppni og er hann mikill áhugamaður um akstursi- þróttir. Skipulagning keppninnar er að mestu leyti unnin af hernum og þá ekki nema von að skipulagið sé gott. Herinn sér um að slá upp veglegum tjaldbúðum fyrir kepp- endur og aðstoðarlið þeirra svo að þær verða eins og borg í auðninni með ílestum hugsanlegum þægind- um, eins og sundlaug og veitinga- stað. DV ætlar að fylgjast vel með gengi Karls í keppninni í haust. Hún fer fram dagana 2.-5. nóvem- ber og verður hægt að fylgjast með Kveikjuþræðm Kveikjuhlutir Verslun H|SI„wr Vatnshosur Hosuklemmur Tímareimar Kúplingsbarkar og og strekkjarar undirvagnsgormar. Bensíndælur Topa vökvafleygar Bensínlok vigtabúnaður Bensínslöngur Þurrkublöð Álbarkar Rafmagnsvarahlutir varahlutir ...i miklu úrvali Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.