Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 Utlönd UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álftahólar 4, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Carl Bjami Rasmusson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Bárugata 34, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Eiríksdóttir, geið- arbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10,00, Bræðraborgarstígur 49, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. ,merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Lóa Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Dalsel 22, Reykjavík, þingl. eig. Sigur- veig Guðmundsdóttir og Sölvi Ellert Sig- urðsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Engjasel 75, Reykjavík, þingl. eig. Helga lónatansdóttir og Björgvin Þórisson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Fannafold 160, Reykjavík, þingl. eig. Nanna Björg Benediktz og Guðmundur Birgir Stefánsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf., höíuðstöðvar 500, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Fálkagata 1, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Þórhallsdótt- ir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höf- uðst. 500, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Fellsmúli 19, 4-5 herb. íbúð á 4. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Norðfjörð og Steinar Vilberg Amason, gerðatbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Framnesvegur 55, 2. hæð (3ja herb. íbúð), Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Ævarsdótt- ir og Eiríkur Eiríksson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Fróðengi 16, 4ra herb. íbúð, merkt 0301, m.m. og bílastæði, merkt 030002, Reykja- vík, þingl. eig. Anna lonita Thordarson, gerðatbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Granaskjól 7, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Ingólfsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Grettisgata 35B, Reykjavík, þingl. eig. Freyr Einarsson og Linda Björg Áma- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Grettisgata 61, Reykjavík, þingl. eig. Þór- unn Osk Rafnsdóttir, gerðaibeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Hellusund 6,100,1 fm íbúð á 1. h. og 30,1 fm í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Lynn Christine Knudsen, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Hrísrimi 21, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, geiðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Hverfisgata 117, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. (52,1 fm ) m.m., Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Hjörleifsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Kambsvegur 34, 91,2 fm íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Samúel J. Valberg, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Klapparstígur 1, 108,6 fin íbúð á 7. hæð, önnur t.h. m.m. , og bflastæði nr. 38 í matshluta 20 (áður tilgreint 3ja-4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt 0704, 116,24 fm ásamt bflskúr), Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf., íslandsbanki hf., höfuðstöðvar 500, Reykjavíkurborg og Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00._________________ Kleppsvegur 124, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Helgason, gerðaibeiðandi Sparisjóður Reykjavfloir og nágrennis, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30._________________ Klukkurimi 35, 50% 3ja herb. íbúð nr. 2. frá vinstri á 2. hæð, hluti af nr. 27-47, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Aage Torfa- son, gerðarbeiðandi Gunnar Öm Péturs- son, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00.____________________________________ Kvistaland 23, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, geiðaibeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00._____________________ Kötlufell 11, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anton Ein- arsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00._____________________ Laufásvegur 17,1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías Matthíasson, gerðarbeiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00._____________________ Laufásvegur 17, 75% hluti af 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matthías- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Laufásvegur 17, sex herb. íbúð á 3. hæð, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðaibeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00.____________________________________ Möðrufell 11, 50% ehl. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Rúnar Kjartansson, geiðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Norðurás 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svavar A. Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Rauðarárstígur 22, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í N-enda, merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, geiðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Ránargata 12, steinhúsið ásamt 1/2 lóð, Reykjavík, þingl. eig. Félagsíbúðir iðn- nema, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Reykás 43,69,8 fmíbúð á 1. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu, merkt 0103, Reykjavík, þingl. eig. Marteinn Marteinsson, geiðar- beiðandi fbúðalánsjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Rjúpufell 27, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson, geið- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Seilugrandi 3, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 5. hæð, merkt 0503, og bflstæði nr. 30 í bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Níels Níelsson, gerðaibeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Skóla- og verksmiðjuhús á Reykjavíkur- flugvelli, án lóðaréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðaÁeiðandi Sigurður Ingi Halldórsson, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Skúlagata 52, 61,2 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Yngvi Ólafs- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Snorrabraut 56, 3ja herb. íbúð, 107 fm, á 8. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Brautar- framkvæmdir ehf., gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan Iif. og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Stigahlíð 10, 75,2 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðnín Cortes, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Stigahk'ð 12, 75,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Steingrímur Pétursson, gerðaibeiðendur Oh'ufélagið hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 70, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Magnússon, geiðaibeiðandiíbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl, 10,00, Stórholt 16, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anton Þor- var Guðmundsson, gerðaibeiðendur fbúða- lánasjóður, sýslumaðurinn í Kópavogi og Þrep ehf., mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 10.00.__________________________________ Sörlaskjól 40,3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Úrsúla Pálsdóttir, geiðaibeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl, 10.QQ. Vegghamrar 45, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Ólafsson, gerðaibeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl, 10.00. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.v. í austurhomi, merkt 0701, Reykjavík, þingl. eig. Auður Siguijóna Jónasdóttir og Gísli V. Bryn- geirsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrif- stofa og Veghús 31, húsfélag, mánudag- inn 23. ágúst 1999 kl. 10.00,___________ Viðarás 95, Reykjavík, þingl. eig. Hannes Scheving, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 23. ágúst 1999 kl, 13.30._________________________ Þingholtsstræti 27, 60% ehl. í 2. hæð, merkt 0201, ásamt lóðairéttindum, vélum, tækjum og öðrum iðnaðaráhöldum, sem starfseminni fylgja, Reykjavík, þingl. eig. Úti og inni sf., geiðarbeiðandi Fjárfesting- arbanki atvinnuk'fsins hf., mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. Þverholt 5, 2ja herb. íbúð 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Amdís Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 23. ágúst 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Pútín hitti for- vera sína í gær Vladímír Pútín, nýskipaður forsætisráðherra Rússlands, hitti þrjá fyrirrennara sína í embætti í gær, að því er virðist í því augna- miði að stofna til stjómmála- bandalags hliðhollt Kremlverjum fyrir kosningamar í desember. Jevgení Prímakov var ekki meðal þeirra sem Pútín ræddi við, enda tilkynnti Prímakov á þriðjudag að hann ætlaði að ganga til liös við Júrí Lúzhkov, borgarstjóra í Moskvu og keppi- naut Borís Jeltsíns forseta. Pútín hitti þá Viktor Tsjernomyrdín, Sergei Kíríjenkó og Sergei Stepasjín. Haft var eftir Stepasjín að rætt hefði verið um það sem þeir ætluðu að gera sam- an síðar. Taliö er að forsætisráð- herrann greini frá pólitískum áformum sínum í dag. Gegn spillingu Wolfgang Petrisch, nýr sendi- maður Vesturlanda í Bosníu, sagði í gær að hann myndi taka hart á hvers konar fjársvikum, spillingu og harðlínuþjóðem- issinnum. Hann var með því að svara grein í New York Times þar sem sagði að bosnískir embættismenn hefðu stolið allt að sjötíu milljörð- um króna. Rúmlega flögur þúsund látin eftir jarðskjálftana í Tyrklandi: Björgunarmenn með grímur fýrir vitunum Tyrkneskir embættismenn til- kynntu í morgun að tala látinna eft- ir jarðskjálftann ógurlega fyrr í vik- unni væri komin yfír fjögur þús- und. Meira en átján þúsund slösuð- ust. Skjálftinn er hinn mannskæð- asti sem riðið hefur yfir Tyrkland í sextíu ár. Aðframkomnir björgunarmenn, með grímur fyrir vitunum til að verjast megnri nályktinni, fundu fleiri látna en lifandi í gær. Þá börð- ust slökkviliðsmenn við elda í stærstu olíuhreinsunarstöð lands- ins í Izmit. Eigendur stöðvarinnar sögðu í morgun að eldurinn kynni að brenna í tvo sólarhringa enn. Við sólarupprás í morgun kraup hópur manna í Orta-moskunni í bænum Golcuk og sneri í átt til Mekka. í næsta nágrenni lá þakið af sex hæða háu fjölbýlishúsi yfir veg- inn og tíu illa þefjandi lík, vafin í hvít lök og með flugnager allt um kring, lágu þar og biðu greftrunar. Flest fómarlamba jarðskjálftans vom kramin til bana þegar þau vora í fastasvefni. Tyrkir era sem þramu slegnir yf- ir afli jarðskjálftans og vanmætti þeirra hundraða sem enn era fost í húsarústunum. Kalla Tyrkir þó ekki allt ömmu sína þegar hamfarir af ýmsu tagi era annars vegar. Jarð- skjálftar era algengir í fjallahérað- unum i austanverðu landinu. Tyrkneskar hjálparstofnanir segja að fátækt og lélegt samgöngu- kerfi geri þeim erfitt fyrir að mæta hamfóram. Björgunarmenn upplifðu einnig Björgunarsveitamenn draga Umran Cavaz úr rústum heimilis hennar. Hún bjó f sjö hæða blokk í Sefakoy-hverfi f Ist- anbúl. Björgunarsveitamenn unnu berhentir í húsarústunum í þeirri von að finna einhverja á lífi eftir jarðskjáiftann mikla sem reið yfir þéttbýl iðnaðarhéruð í norðvesturhluta Tyrklands. örfáar gleðistundir í húsarústunum í gær. Þannig tókst björgunarsveitum í Golcuk að bjarga tveimur nágrönn- um, karli og konu, á lífi. Þau höfðu þá verið fost í tæpa tvo sólarhringa. Eiginkona mannsins og börn voru enn föst í rústunum en syni konunn- ar var bjargað. Eiginmaður hennar lá hins vegar kraminn til bana við hlið hennar. Þjóðir heims hafa sent bæði björgunarsveitir og hjálpar- gögn til Tyrklands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.