Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 T*fe~Ur 12 égámérdraum Magnús Geir Þórðarson, ieikstjóri og leikhósstjóri: Vildi verða póstmaður - dreymir nóna um ævintýri, fjölskyldu og meiri vinnu Finna sönnu ástina og börn og barnabörn, fá skegg og safna ístru. „Margir af draumum mínum eru tengdir vinnu en það væri nú gam- an að fara í langa og góða skútusigl- ingu um allan heim, í sól og sumar- yl, en ég kann ekkert á skútu eða siglingar. Þetta er einhver róman- tísk mynd sem ég er með í höfðinu - sigla inn í hafnir í löndum þar sem maður skilur ekki tungumálið, borða skrýtinn mat, veiða og synda í sjónum." Hvað kemur í veg fyrir að þú lát- ir drauminn rætast? „Ætli það sé ekki helst það að flestir mínir draumar eru svo tengdir vinnu að þeir eru stöðugt að rætast. Þetta árið tek ég frí i eina viku vegna þess að ég er eiginlega í vinnu þar sem draumar mínir ræt- ast. Vinnutengt á ég svo langan lista af draumum að ég gæti eytt næstu áratugum í að láta þá ræt- ast.“ Hvað langaöi þig til þess að veröa þegar þú varst lítill? „Mig langaði til að verða leikari eða póstmaður." Ótti við höfnun Hvað klikkaði? „Ég á nú auðvelt með að rata svo ekki var það vandamálið. Ég er líka læs, svo ætli það hafi ekki bara ver- ið óttinn við að verða hafnað ef ég sækti um sem póstmaður. Hvað leikarann varðar þá prófaði ég það sem barn og komst að því að það var annað starf, nátengt leikara- starfinu, sem var mun skemmti- legra. Það má segja að ég hafl feng- ið smjörþefinn og hafl við það búið mér til nýjan draum - að verða leik- stjóri. Núna á ég mér þann draum að verða enn þá betri leikstjóri." Ertu leikhúsfíkill? „Já, og vona að ég læknist aldrei af því. Hins vegar á ég þann draum að einhvern daginn stjórni leikhús- ið lífi mínu ekki svona algerlega; ég eignist fjölskyldu og sigli um öll heimsins höf. Ætli maður eigi sér ekki alltáf þriskipta drauma. Fyrsti draumur- inn svona ævintýradraumur; að sigla á skútu um heimsins höf og leika Róbinson Krúsó, annar að finna sönnu ástina og börn og barnabörn, fá skegg og safna ístru; sá þriðji felur í sér alla vinnu- draumana." ir annan drauminn rætast? „Þarf ekki karl að finna konu og kona að flnna karl?“ Hvemig dreymir þig um að eyða ævikvöldinu? „Ég vona að ég verði með minni konu, börnum, barnabörnum og nógu hress til að vera á kafi í leik- húsinu; svona gúrú sem setur upp einu sinni á ári og allir bíða með eftirvæntingu eftir því að sjá hvað ég geri núna; bíði eftir nýju Magn- úsarlínunni í leikhúsinu; verði svona Stanislavsky sem framleiðir leiðinlegar kenningar sem allir sem læra leiklist verða að lesa. Ég vildi þá líka vera i vinaklúbbi sem hittist til að spila bridge, fá sér vindla og drekka koníak." Ef þú værir ekki hér að vinna sem leikhússtjóri og leikstjóri, hvar vildirðu þá vera? „Þá vildi ég mjög gjarnan vera í Englandi, á kafl að leikstýra frá- bæru leikurunum þar; vinna í svona „complicité“-leikhópi.“ Ekkert fleira? „Jú, ég gæti hugsað mér að kynn- ast gourmet-kokki. Ég skyldi sjá um að borða.“ -sús Vindlar, koníak og leið- inlegar kenningar Hvað kemur í veg fyrir að þú lát- fimm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-simi með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkiö umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 529 c/o DV, pósthóif 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 529 Nei, nú hefur nútíminn Ifka náð að eyðileggja myndlistina. Að mála örbylgjufæðu! Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 527 eru: 1. verðlaun: Manna Pétursdóttir, Ásgarði 5. Reykjavík. 2. verðlaun: Emilía Ö. Rúnarsdóttir, Brekku, 460 Tálknafirði. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Danielle Steel: The Clone and I. 2. James Patterson: When the Wind Blows. 3. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 4. Nicholas Evans: The Loop. 5. Jane Green: Mr Maybe. 6. Barbara Taylor: A Sudden Change of Heart. 7. Patrlcia Cornwell: Point of Origin. 8. Stepen Klng: Bag of Bones. 9. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 10. Ben Elton: Blast from the Past. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Anthony Beevor: Stalingrad. 3. Chrls Stewart: Driving over Lemons. 4. Peter MacDonald: Eclipse. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. 6. John Grey: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 7. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 8. Bill Bryson: Notes from a Small Is- land. 9. John O'Farrell: Things Can only Get Better. 10. Andrea Ashworth: Once in a House of fire. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Thomas Harris: Hannibal. 2. Danjelle Steel: Granny Dan. 3. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. 4. Jilly Cooper: Score! 5. Terry Brooks: Star Wars Episode 1: The Phantom Menace. 6. Kathy Relchs: Death Du Jour. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: The Visual Dictionary. 2. Lenny McLean: The Guv’nor. 3. David West Reynolds: Star Wars Ep- isode 1: Incredible Cross-Sections. 4. Matt Groenlng: Bart Simpson's Guide to Life. 5. Terry Pratchett et al: The Science of Discworld. 6. Star Wars Episode 1: Who's Who. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot's Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Patrlcia Cornwell: Point of Origin. 4. Helen Fieldlng: Bridget Jones' Diary. 5. Judy Blume: Summer Sisters. 6. Bernard Schlink: The Reader. 7. John Irving: A Widow for One Year. 8. Clive Cussler og Paul Kemprecos: Serpent: The MUMA Files. 9. Wally Lamb: I Know This Much Is True. 10. Sidney Shelton: Tell Me Your Dreams. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank McCourt: Angela's Ashes. 2. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 3. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet. 4. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 5. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff. 6. Adellme Yen Mah: Falling Leaves. 7. lyanla Vanzant: Don't Give it Away. 8. Gary Kinder: Ship of Gold in the Deep Blue Sea. 9. lyanla Vanzant: One Day My Soul Just Opened Up. 10. Gary Klnder: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Thomas Harris: Hannibal. 2. Melinda Haynes: Mother of Pearl. 3. Danielle Steel: Granny Dan. 4. Janet Fitch: White Oleander. 5. Lawrence Sanders: McNally's Dilemma. 6. John Grisham: The Testament. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Bob Woodward: Shadow: Rve Pres- idents and the Legacy of Watergate. 2. Mltch Albom: Tuesday with Morrie. 3. M.F. Rolzen & E. A. Stevenson: Real Age. 4. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 5. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 6. Bill Phllips: Body for Life. ( Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.