Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 20
20 iínversk speki LAUGARDAGUR 14. AGUST 1999 Dýrin sem ekki skrópuðu - Búdda tileinkaði hverju þeirra heilt ár í hringrás sem varir um eilífð Rottan Uxinn Tígrisdýrið Kanínan Drekinn Snákurinn 31.01.1900-18.02.1901 19.02.1901-7.02.1902 08.02.1902-28.01.1903 29.1.1903-15.2.1904 16.02.1904-03.02.1905 04.02.1905-24.01.1906 18.02.1912-05.02.1913 06.02.1913-25.01.1914 26.01.1914-13.02.1915 14.02.1915-02.02.1916 03.02.1916-22.01.1917 23.01.1917-10.02.1918 05.02.1924-24.01.1925 25.01.1925-12.02.1926 13.02.1926-01.02.1927 02.02.1927-22.01.1928 23.01.1928-09.02.1929 10.02.1929-29.01.1930 24.01.1936-10.02.1937 11.02.1937-30.01.1938 31.01.1938-18.02.1939 19.02.1939-07.02.1940 08.02.1940-21.01.1941 27.01.1941-14.02.1942 10.02.1948-28.01.1949 29.01.1949-16.02.1950 17.02.1950-05.02.1951 06.02.1951-26.01.1952 27.01.1952-13.02.1953 14.02.1953-02.02.1954 28.01.1960-14.02.1961 15.02.1961-04.02.1962 05.02.1962-24.01.1963 25.01.1963-12.02.1964 13.02.1964-01.02.1965 02.02.1965-20.01.1966 15.02.1972-02.02.1973 03.02.1973-22.01.1974 23.01.1974-10.02.1975 11.02.1975-30.01.1976 31.01.1976-17.02.1977 18.02.1977-06.02.1978 02.02.1984-19.02.1985 20.02.1985-08.02.1986 09.02.1986-28.01.1987 29.01.1987-16.02.1988 17.02.1988-05.02.1989 06.02.1989-26.01.1990 Greinda rottan Helstu kostir: Aðlaðandi, greind og með ríkt ímyndunar- afl. Helstu gallar: Árásargjöm og sjáifmiðuð. Krefst þess að fá að lifa samkvæmt sínum eigin takti. f vinnu: Klár og tækifær- issinnuð, ekki góð í hópvinnu nema hinir eigi allt undir henni. Draumahlutverk: Einka- spæjari. Versta hlutverk: Deildar- stjóri (millistaða) í stóra fyrir- tæki. Peningar: Gráðug og eyðslu- söm. Gæfa: Að vera fædd á sum- amóttu vegna þess að á vetuma era era akramir auðir og hún verður að hafa of mikið fyrir líf- inu. Getur ekki lifað án: Ástríðu. Dáir: Ailt sem er utan alfara- leiðar, til dæmis draugakastala, steiktar kartöflur í Marokkó, froskafætur í Englandi. Þolir ekki: Stundaskrár, vekjaraklukkur og fjölskyldu- albúm. Áhugamál: Hvaða svaðilfór sem er, svo lengi sem hún held- ur að hún sé fyrst til þess að taka hana á hendur. Uppáhaldsstaðir: Hellar, katakombur, neöanjarðargöng. Litir: Rautt og svart. Plöntur: Kryddplöntur og malurt. Blóm: Orkídea, páskalilja og þistill. Heppileg störf: Sölumaður, lögfræðingur, fjármálaráðgjafi, gagnrýnandi, rithöfundur, stjórnmálamaður (í öfgaflokki, aldrei í miðjunni), heilasérfræð- ingur, svæfingalæknir, meina- fræðingur, afbrotafræðingur og auðvitað einkaspæjari. íslendingar í kínversku merkjunum Rottur Elfn Hirst, Hannes Slgurðsson, Jóhannes Nordal. F Þolinmóði uxinn Helstu kostir: Yfirvegaður og þolinmóður dugnaðarforkur. Helstu gallar: Þver og þolir ekki að tapa. Á erfitt með að setja sig í annarra spor og hefur lítinn skilning á því sem ekki kemur honum persónulega við. Vinna: Heiðarlegur, úthalds- góður og mjög ábyrgur. Draumahlutverk: Siðferðis- postuli. Versta hlutverk: Sölumaður á drasli og einskisnýtum hlut- um. Peningar: Nægjusamur, jafn- vel nískur á köflum. Heppni: Að fæðast að vetri til. Það er alltof mikið að gera hjá honum á sumrin við að vinna jörðina. Hann getur ekki hætt að vinna. Getur ekki lifað án: Snert- ingu við náttúrana. Dáir: Að rækta garðinn sinn, anda að sér kyrrðinni og eyða þeim tíma sem þarf til að vinna verk vel. Þolir ekki: Að vera beittur óréttlæti, finnast hann innilok- aður eða lenda í fólksmergð. Áhugamál: Garðrækt og ef hann hefur lausan tíma, að plægja ósnert land. Uppáhaldsstaðir: Nýplægðir akrar, kyrrar tjamir. Staðir sem aðrir hafa ekki uppgötvað. Litur: Grænn. Plöntur: Timian, bergflétta og salvía. Blóm: Bóndarós og fjóla. Heppileg störf: Ráðherra, lierforingi, arkitekt, fornleifa- fræðingur, framkvæmdastjóri, frægur hagfræðingur, bóndi, garðyrkjumaður, trúarleiðtogi (ofstækisfullur, auðvitað), ein- ræðisherra, lögreglumaður og sérfræðingur í listum. J Eldmóður tígrísdýrsins Helstu kostir: Trúmennska, kjarkur, eldmóður og gjafmildi. Helstu gallar: Óhyggindi, harka, sjálfselska, yfirgengileg hvatvísi. Vinna: Óviðjafnanlegt, en að- eins ef það fær að ráöa. Draumahlutverk: Bjargvætt- ur þjóða, konungur eða forseti. Versta hlutverk: Betlari. Peningar: Heldur eyðslu- samt, finnst gaman að taka áhættu en er heppið. Heppni: Að fæðast um nótt. Veiðamar verða árangursríkari ef bráðin er syfjuð. Getur ekki lifað án: Hins ófyrirséða. Dáir: Að vafra stefnulaust um án þess að vita á hverju það á von. Storka örlögunum og taka áhættu. Þolir ekki: Hræsni, kjaftasög- ur og gagnrýni. Áhugamál: Ferðast um lönd - fótgangandi eða á hestbaki, alls ekki í bíl - þar sem ferðamenn era fáir, einkum safaríferðir. Tí- bet um síðustu aldamót hefði hentað því vel. Uppáhaldsstaðir: Frumskóg- urinn, kjarr sem ekki er hægt að komast í gegnum og verðbréfa- viðskipti í stóram upphæðum. Litir: Appelsínugulur og dökkgylltur. Planta: Bambus. Blóm: Munablóm. Heppileg störf: Það er einfalt: Öll störf þar sem það fær að stjóma, hvort sem það er þjóðar- leiðtogi, framkvæmdastjóri, yfir- skátaforingi eða leiðtogi stjóm- málaílokks. Tígrisdýrið nýtur þess að tala um aðstoðarmann sinn, ritarann sinn, garðyrkju- manninn sinn. Það veitir því ör- yggiskennd og tilfinningu fyrir því að það sé stórfenglegt og af aðalsættum. Helstu kostir: Háttvís, sið- söm og fullkomlega hreinskihn. Helstu gallar: Móðgast auð- veldlega, sjálfmiðuð, stundum smámunasöm. Vinna: Alvörugefin og út- haldsgóð. Draumahlutverk: Vinur. Enginn jafnast á við hana. Versta hlutverk: Sukkari. Peningar: Nægjusöm ef hún þarf þess; ef ekki, þá er hún eyðsluseggur. Gæfa: Að fæðast að sumri til. Örlög hennar verða kyrrlátari og henni verður ekki eins kalt. Getur ekki lifað án: Heima- hafnar. Dáir: Að safna fjölskyldunni saman fyrir framan arininn á meðan stormur geisar úti. Þolir ekki: Að vera þvinguð til að taka ákvörðun eða afstöðu, öfgakenndar aðstæður, erfitt val. Áhugamál: Nýtur hvers sem er svo lengi sem hún þarf ekki að bera ábyrgð á skipulagi og stefnu og þarf ekki að taka áhættu. Ekki taka kanínu með í óvissuferð án þess að hafa sjúkrakassa meðferðis. Uppáhaldsstaðir: Hljóðlátir stígar að næturlagi, helst nærri heimilinu. Litur: Hvítur. Planta: Fíkjutré. Blóm: Kniplingar Önnu drottningar. Heppileg störf: Heimspeking- ur, diplómat, sfiómmálamaður, prestur. Kanínan getur spjarað sig í flestum öðram störfum en að beijast í fremstu víglinu. Viska snáksins Grandvari drekinn Helstu kostir: Starfsamur, aðsópsmikill, grandvar og hepp- inn. Helstu gallar: Krefjandi, óþolinmóður og skortir umburð- arlyndi. Vinna: Drekinn nær árangri alls staðar þar sem aðrir bregð- ast, vegna þess að hann skilur ekki hugtakið „ómögulegt". Draumahlutverk: Véfrétt. Versta hlutverk: Diplómat. Peningar: Færa honum ekki hamingju, en hann þarf á þeim að halda til að tryggja sjálfstæði sitt. Gæfa: Hún fylgir honum, en það er betra að hann fæðist ekki þegar stormur geisar um nótt. Getur ekki lifað án: Rýmis, súrefnis, fersks lofts, frelsis. Dáir: Að vera kallaður til þeg- ar allt er komið í hönk. Þolir ekki: Að bíða rólegur. Áhugamál: Elskar vísinda- skáldskap, leit að geimskipum og i rauninni allt sem hrífur hann burtu frá gömlu góðu jörð- inni. Uppáhaldsstaðir: Himinn- inn, alheimurinn eða aleinn á í stafni á skipi. Litir: Svart og gult. Plöntur: Salvia og drekatré - plöntur galdramannsins. Blóm: Lótusblómið. Heppileg störf: Spámaður, lögfræðingur, ræðusnillingur, arkitekt, myndlistarmaður, leik- ari, loftsteinafræðingur, sérfræð- ingur í geimvísindum, geimfari - helst frægur. Helstu kostir: íhugull, skipu- lagður, kvikur og vitur. Helstu gallar: Afbrýðisamur og þverlyndur. Hlustar ekki á það sem aðrir segja. Vinna: Þrjóskur, ákveðinn. Hefur tröllatrú á góðu verkviti og skipuleggur aðgerðir sínar án þess að eyða í það minnsta tima eða orku. Draumahlutverk: Heim- spekiprófessor. Hann dáir grisku og latínu. Versta hlutverk: Færibanda- vinna; hún myndi bókstaflega gera hann hundveikan. Peningar: Óljóst. Ekki mjög hagsýnn, en gætinn. Nýtur þess að gleðja sjálfan sig og lætur hveijum degi nægja sínar þján- ingar, treystir á heppni, tilviljan- ir og greind sína. Gæfa: Að fæðast á hlýjum sumardegi. Snákur sem fæðist að vetri til eða í óveðri um nótt er í hættu alla ævi. Getur ekki lifað án: Tæki- færa til að gleðja aðra. Dáir: Allt skraut og löng trún- aðarsamtöl í rúminu um nætur. Þolir ekki: Að láta stilla sér upp sem fyrirmynd. Áhugamál: Að gera upp heim- ilið sitt, færa húsgögnin til, eyða kyrrlátum helgum í sveitinni, spila klassíska tónlist og lesá. Uppáhaldsstaðir: Eyðimörk- in; þurrar, óplægðar víðáttur undir heiðum himni - og heimil- ið hans. Litir: Rautt og grænt. Plöntur: Garðar með steinum og klettum, burkni. Blóm: Beitilyng og körfublóm. Heppileg störf: Prófessor, heimspekingur, kennari, geð- læknir, sáifræðingur, diplómat, sendiherra, stjörnuspekingur, miðill, starfsmannastjóri - og allt sem hefur með yfirskilvit- lega hæfileika að gera. Uxar Rannveig Rist, Ingibjörg Pálmadóttir, Magnús Geir Þórðarson. Tígrisdýr Bryndís Schram, Selma Björnsdóttir, Kristín Omarsdóttir. Kanínur Jón Baldvin Hannibalsson, Stefán Kari Stefánsson, Eggert Skúlason. Drekar Egill Ólafsson, Edda Björgvinsdóttir, Eyþór Arnalds. Snákar Össur Skarphéðinsson, Vigdís Grímsdóttir, Björk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.