Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 21. AGÚST 1999 Skemmtileg upplifun 29 Bls.36 V\ Daewoo IMubira II: Hljóðlá Það má segja að þegar Bílabúð Benna kynnti Daewoo-bOana á síð- asta ári hafi stationgerð miðbílsins, Nubira, slegið í gegn. Salan fór fram úr öllum vonum og færri fengu bíl- inn en vildu enda var hér um að ræða stóran og rúmgóðan bll á ágætu verði. Nýlega kom Nubira í endurbættri gerð, Nubira II. Búið er að endur- bæta útlitið en jafhframt að auka hljóðeinangrun og endurbæta fjöðr- unina nokkuð. Útkoman er hljóðlát- ari og mýkri bOl í akstri en áður. | Catlillac DeVille Stationgerð Nubira hefur átt sérstökum vinsældum að fagna, enda vel búinn bfll á góðu verði. Mesta breytingin í útliti er að framan en þar setja ný Ijós, nýtt grill og nýtt form á vélarhlíf mestan svip á bílinn. Hilmar Þór 2000 Nýr Cadillac DeVille, árgerð 2000, var frum- sýndur þann 27. júlí við hátíðlega athöfn á háskólalóð Oakland-háskólans í Kaliforníu. Þessi 2000 DeVille verður fáanlegur í þremur gerðum, DeVille, DeVille High Luxury Sedan og fimm manna DeVille To- uring Sedan. Þessi nýi bíll er hlaðinn allri hugsanlegri tækni og meðal tækninýjunga nú er „Night Vision" sem er byggð á innrauðri tækni sem þróuð hefur verið af banda- ríska hernum og gefur betri yfirsýn í myrkri. Símamynd Reuter Virkir höfuðpúðar hjá Opel í haust Opel verður fyrstur þýsku bílaframleiðendanna til að koma með virka höfuðpúða f bfla sína á komandi hausti. Bls. 35 Hvar er best aö gera bílakaupin? UJJLLiiU^uU./.-i-J IIII.T VW Golf station 4x4. f. skrd. 30.12. 1997, ek. 35 þ. 5 d., bsk., hvítur, verð 1.495 þús. VW Golf GL, f. skrd. 08.02. 1996, ek. 68 þ., 5 d., bsk., grár, verð 980 þús. MMC Carisma, f. skrd. 26.08. 1998, ek. 15 þ., 5 d., bsk., d-blár, verð 1.550 þús. Tbyota Corolla G6, f. skrd. 23.01.1998, ek. 23 þ., 3 d., bsk., blár, verðl.380 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 Ford Escort station, f. skrd. 25.04. 1997, ek. 42 þ., 5 d„ bsk., blár, verð 1.090 þús. MMC Pajero, f. skrd. 21.01.1993, ek. 140 þ., 5 d., ssk., grár, verð 1.920 þús. BÍLAMNGÍEKLU Nvm&k &\H~ í no-hZvw bíhwl Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is * www.bilathing.is • www.bilathing.is * www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.