Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 21. AGUST 1999 Gamli bíllínn sem gengur ei skröltir um og segir nei. Eitt sitin var hann alveg nýr er\da vorum við þá hýr. Lilja Rut Gunnarsdóttir, & ára, Neðstaleiti 2, Reykjavík. KRAFTMIKIll KARLI Karlinn býr síg undir að slá kúluna af miklum krafti. Anna Ingrún Ingimarsdóttir, Hafnargötu 49 í Bolungarvík, sendi þessa skemmtilegu mynd. Anna er 9 ára. 0G SILL Einu sinni var gott veður hjá þeim Sillu og Silla. ^au fóru að veiða fisk. Þá beit bíbí á hjá Sillu. Hún varð mjög glöð og setti bíbí í fö'tu og fór með hann og sleppti honum í tjörnina. Silla og Silli fóru svo að ná í hundinn sinn og kisuna sína. Þau fóru heim að borða hjá mömmu sinni. Eft- ;ir matinn fóru þau aftur að veiða fisk. Silli fékk einn /. lítinn fisk og einn stóran fisk og setti þá ífötuna. Margrét Einarsdóttir, Tunguvegi 23, ""Cij_^ 10Ö Reykjavík. Skólaleikur Krakkaklúbbs DV og Pennans Krakkar! Nú er skólinn að byrja eftir nokkra daga, því þurfið þið að fara að huga að skóladótinu ykk- ar. Gott er að taka saman gamla dótið og gera svo lista yfir það sem vantar upp á. Tígri fór yfir það sem hann vantar og kom þa í Ijós að það er ný skólataska, pennaveski, trélitir, möppur, reglustrika og stílabækur. Hvað vantar þig fyrir skólann?-------------------------------- Glæsilegir vinningar: ««g rj, jrg J^ Þrjár Scout-skólatöskur og pennaveski. 1» ,_ _ Jf * Scout-skólatöskurnar eru með endurskinsmerki á öllum hliðum þannig að barnið sést úr öllum áttum. * __ *Æ Frábærar skólatöskur sem endast endalaust. Hjálpið Tígra að finna nýju skólatöskuna sína sem hann keypti hjá Pennanum í Kringlunni. Nafn:- Heimilisfang:- Póstfang:----- Krakkaklúbbsnr.- Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Skóli". Nöfn vinningshafa verða birt í DV 8. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.