Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR Sagan mín: Steinunn Jónsdóttir, Víðihvammi 13, 200 Kópavogi. Mynd vikunnar: Aðalsteinn Ingi Halldórsson, Súiuvöllum, 531 Hvammstangi. Matreiðsla: Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, Miðengi 2, 600 Selfossi. þrautir: Kristjana Erla Björnsdóttir, Rauðanesi II, 311 Borgarnes. Barna-OV og Kjörís þakka öllum kasrlega f/rir þátttökuna. VinningsHafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. FJESTAR 0 A FER0 « Hvaða TVEIR hestar eru alveg eins? Sendið svarið til: 3arna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5arna-PV? Sendið svarið til: Sarna-DV! Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðiauna. Utanáskriftin er: DARHA-DV, EVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. VEIÐIN Sirna og Oli voru mjög ánaegð með veið- ina. Eftir þetta fóru þau heim og borð- uðu dýrindis máltíð. Mamma og pabbi voru líka ánaegð með 5irnu og Ola. beim fannst silungurinn frábaer. Aðalbjörg Halldórsdóttir, Hjallabraut 12, Ö15 b’orlákshöfn. Nanna Halldóra Imsland, Sandbakka 22, 7&0 Hornafirði, óskar eftir pennavinum, stráj<um á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahuga- mál: fimleikar, hljóðfasraleikur (klarínett), sastir strákar, flott föt, barnapössun, góð tónlist, diskótek og fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! Steinfríður Fanney Margrétardóttir, Sand- bakka 6, 7Ö0 Hornafirði, óskar eftir pennavinum, strákum á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: blak, barnapössun, sastir strák- ar, flott föt, góð tónlist og fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! Helena Dögg Ægisdóttir, Daslengi 19, &00 Sel- fossi, óskar eftir pennavinum á, aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: dýr, barnapössun, teikningar og margt fleira. Uppá- haldshljómsveit er Skítamórall. Mynd fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Svarar öllum brefum. Ingibjörg Magnúsdóttir, Gilsbakka 11, 740 Neskaupstað, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. bv. Áhugamál: dýr, sund, föt, ut- Y\\\ í anlandsferðir, pennavinir, \ JJJ barnapössun, útivera og /XNX) JI margt fleira. Mynd fylgi fj\ fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. SJÓNYÖRP A) Geturðu raðað merkjum og tölum þannig að útkoman verði ávallt rétt? 5) Hversu marga litla kubba vantar til að fullgera pann stó ra? Sendið svörin til: Barna-DV. ÖLMUPÖNNSUR 1 bolli hveiti 1/2 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 3 tsk. vanillusykur 2 msk. olía 1 msk. sykur 2 egg 1/2 og 1/2 bolli mjólk Setjið öll þurrefni í skál og blandið saman. Srjótið eggin út í og hellið 1/2 bolla af mjólk saman við. Hrasrið. Hellið öðrum 1/2 bolla af mjólk út í og hrasrið. Hrasrið þar tíl engir kekkir eru. Sastið olíunni saman við og hrasrið. Sakið á pönnu. ÖLMUPÖNNSUR 5RAGÐA5T VEL! Verði ykkur að góðu! Alma (þarf að skrifa aftur og láta vita um eftir- nafn og heimilisfang). *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.